Alþýðublaðið - 13.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1924, Blaðsíða 3
ALE»¥Ðt)BL A S51 fb s ályktar fjórðungstiDgið að skora alvarlega á næsta Fiskiþing að beita sér fyrir því, með hverjum hætti, er bezt má verða, aö kaup UDdirflskimatsmanna verði lækkað um alt að helming þegar á næsta vori.« Engar ástæður eru í skýislunni færðar tillögu þessari til stuðn- ings, nema telja skuli það, að sagt er, að þess megi geta, að yfirfiskimatsmaðurinn, Ásgrímur Pótursson, tjái sig hlyntan veru- legri lækkun. Vera má því, að bak við þetta liggi ekki neitt annað en þetta venjulega kauplækkunaræði, sem nú geisar um alt land, eins og eldur í sinu, enda þótt. margvíst sé, að það er eigi að eins alþýðu, sem það er stílað gegn, til bölv- unar og niðurdreps, heldur og allri þjóðinni. Pó er ekki óliklegt, að hér liggi annað og meira á bak við, og það eru flestir kunn- ingjar mínir, sem ég hefi minst á þetta við, hræddir um. Mig og fleiri grunar, að hór sé á ferðinni tilraun til að ná valdi á undir- fiskimatsmönnunum, og hún stafl frá flskframleiðendunum, sera telji það ekki heppilegt fyrir gróða sinn, að undirfiskimatsmennirnir séu tiltakanlega sjálfstæðir efna- lega. En ef þessi kauplækkunar- krafa þýðir þetta, þá er ekki van- þörf á að gjalda varhuga við henni, því að þótt hún kunni að vera gróðavegur í bili fyrir ein- staka menn, þá er vafalítið, að hór er á ferðum háski fyrir þjóð- ina sem heild, sem hæglega getur orðið til að eyðíleggja annan að- alatvinnuveg hennar. £>ess vegna hófi ég með línum þessum viljað vekja athygli á þessu máli, og vona óg, herra ritstjóri! að þér synjið þeim ekki um að komast fyrir almenningssjónir. lislíimaöur. „Margan á guð sér góðaní' Orð þessi komu í huga minn, er ó'g las í 13. tölublaði Alþýðu- blaðsins 1924 fyrirspurn til hátt- virtrar bæjarstjórnar um friðun helgidaga. Mór er ekki kunnugt, að bæjarstjórn hafi svarað fyrirspyij- Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ius >Líknar< epln: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá . . .— 5—6 9. -- Miðvikudaga . . — 3—4 9. - Fösíudaga ... — 5—6 m. - Laugardaga . . — 3—4 0. - Á nýju rakarastofunni í Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu Einar og Elías. anda og ekki heldur minst á ólög- hlýðni manna, sem valdir eru að slíku siðmenningarleysi. Má vera, að þeim só það of nákomið. Að fjöloiða um ólöghlýðni og sið- menningarleysi þessa bæjar gerist ekki þörf, því aö í 5. tbl. Alþýðu- blaðsins 1924 er sýnt og sannað, hve svívirðingin gengur langt, þegar sjálf jóianóttin er brúkuð í þarfir auðs og Mammons. Að eyða orðum við þá, sem valdir eru að slíku siðleysi, álit ég gagnslaust, En hitt má undrun 9 sæta, að biskup þessa lands og prestar þessa bæjar skuli ekki gera nokkra Sdgar H,ico BuiTougha: Sonup Tarzane. stolt Baynes og vissi, að hann hefði aldrei gengið að eiga þessa Araba-stúlku. Hann mintist elcki á þetta við Meriem, og skjátlaðist honum þar, því • að stúlkan var stolt og tilfinningarik, 0g hrottvisun Baynes, sem hnn fékk enga skýringu á, særði hana og gerði hana grama. Baynes varð hálf- gerður pislarvottur i augum hennar, og jók það tryggð hennar við hann. Meðan þeir Hanson og Baynes riðn til bnða hins fyrr nefnda, þagði Englendingurinn. Hinn var að hugsa um, hvernig hann ætti að byrja til þess að leiða samtalið að þvi, sem hann ltans helzt Hann reið á eftir fólaga sinum og glotti að hiniim þunga svip hans. „Fremur harður við þig — var hann það ekki?“ sagði hann og hnykti höfðinn i áttina til bæjarins, er Baynes leit til hans við orð þessi. „Hann hngsar vel um stúlkuna,“ hélt Hanson áfram, „og vill engan láta giftast henni og fara i hurtu með hana, en mér finst nú, að hann geri henni fremur ilt en gott með þvi að senda þig i burtn. Einhvern tima giftist hún, og hún fær varla betri mann en þig.“ Baynes var i fyrstu að hngsa nm að taka illa i það, er þessi almúgamaður fór að sletta sér fram i einka- mál hans, en þessi siðustu orð mildnðu hann. „Hann er fjandans rnddi,“ nrraði Morison Baynes, „en óg skal síðar finna hann. Hann getur verið góður i Mið-Afrikn, en ég er engu minni en hann i Lundúnum, og það mun hann sanna, þegar hann kemur heim.“ „Ef ég væri fi þínum sporum," sagði Hanson, „myndi ég ekki láta aftra mér frá því að ná þeirri stúlku, sem ég vil.. Okltar á milli sagt er ég enginn einkavinur hans, og geti ég eitthvað hjálpað, er óg- til.“ „Það er vel hugsað af þór, Hanson,“ svaraði Baynes og létti heldur, „en livað getnr maður gert á þessum helvizka stað?“ „Ég veit, hvað óg hefði gert,“ sagði Hanson. „Ég myndi nema stúlkuna á brott. Ef hún elskar þig, fer hún fúslega.“ „Það er ekki hægt,“ sagði Baynes. „Hann ræður þessu fjandans landi langar leiðir; hann myndi strax ná okkur.“ „Nei; það myndi hann ekki, — ékld með minum vilja,“ sagði Hanson. „I tiu ár hefi óg veitt hér og verzlað, og ég þekki landið eins vel og hann. Ef þú vilt hafa stúlkuna með þér, skal óg hjálpa þér og skal ábyrgjast, að enginn nær okkur áður en við komum til strandar. Biddu hana að koma og’ kveðja þig; — þvi mun hún ekld neita. Yið getum flutt tjöldin norður eftir á meðan, og þú getur sagt henni að vera tilbúin ákveðið kvöld. Segðu henni, að ég sæki hana, meðan þú biðir liennar i tjöldunum. Það er betra, þvi að ég þelcki landið betur og verð fljótari i ferðum. Þú getnr stýrt lestinni á meðan 0g farið hægt norður eftir, svo að við náum ykkur.“ „En vilji hún ekki koma?“ „Biddu hana þá að kveðja þig aftur seinna," sagði Hanson, „og i stað þín mæti ég og skal lcoma með hana. Hún verðnr að koma, og þegar alt er nm garð gengið, mun henni ekki falla það svo illa, — einkum eftir að hafa dvalið hjá þér tvo mánuði á ferðalaginu til strand- arinnar." Eeiðileg mötmæli komu fram á varir Baynes, en lengra fórn þau ekki, þvi að honum kom þá jafnsnemma i hug, að þetta væri einmitt það, sem hann hafði ætlað sór. Á vörum Hansons hafði þaö hljömað ruddalega og glæpsamlega, en Englendingnrinn sá, að betur myndi takast brottnámið með aðstoð Hansons en þó hann reyndi einn; hann kinkaði þvi kolli til samþykkis. Það, sem eftir var til húða Hansons, riðu þeir þegjandi, þvi að báðir voru nlður sokknir i eigin hugsanir sinar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.