blaðið - 19.12.2005, Síða 15

blaðið - 19.12.2005, Síða 15
kolavefurinn Heillandi leiklesin íslensk ævintýri eftir Þorstein Erlingsson með bók. Jólagjöf fyrir börn og fullorðna á öllum aldri Nánari upplýsingar og brot úr ævintýrunum er hægt er finna á www.skolavefurinn.is/thorsteinn/ Nánari upplýsingar og gagnvirkar Sudoku æfingar er hægt að finna á www.skolavefurinn.is/sudoku/ Stærsti námS' Verslanir: Verslanir Pennann - Eymundsson um land allt Verslanir Hagkaupa Skólavörubúðin Bókabúðin í Mosfellsbæ Bókabúð Böðvars ehf Bókabúð Grímsbæ ehf Bókaversluninn Iðnú Bókaversluninn Iða Bókabúð Grafarvogs Bókabúðin við Hlemm Bókhlaðan Penninn (Hafnarstræti 2 - 400 ísafjörður) Sögurnar Gamli Lótan og Sassanela hin sægöfga eftir Þorstein Erlingsson birtust fyrst sjónum almennings í tímaritinu Dýravininum ásamt fleiri sögum eftir Þorstein. Fjalla þessi ævintýri öðrum þræði um dýr og þá fýrst og fremst samskipti þeirra og manna. Söguna Gamli Lótan mun Þorsteinn hafa skrifað árið 1893 og Sassanelu hina sægöfgu fjórtán árum síðar (1907).Vöktu þær athygli fýrir það hve listilega þær voru skrifaðar, en þó minni en efni stóðu til, enda hafa þær kannski týnst í umgjörðinni sem tímaritið rammaði þær inn í. Hér var þó á ferðinni nokkurt nýnæmi enda lítil hefð fyrir slíkum skrifum hér á landi. Höfðu Islendingar helst kynnst ævintýrum af þessu tagi í þjóðsögunum og gegnum þýðingar SteingrímsThorsteinssonar á ævintýraflokknum Þúsund og einni nótt. Þó svo að sögurnar séu settar upp fyrir börn eru þær kjörin skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sögumar á disknum eru leiklesnar með fellegri tónlist og umhverfishljóðum. Einnig fýlgir með bók með æviágripi Þorsteins og sögunum sjálfum.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.