blaðið - 18.01.2006, Side 15
Lúxusbílar frá
Bandaríkjunum
IB EHF. á Selfossi frumsýnir FORD F-150 HARLEY DAVIDSON, árgerð 2006. HARLEY DAVIDSON útgáfa af
FORD F-350 DlESEL, hefur verið (boði hjá IB fram til þessa og notið fádæma vinsælda en nú bætist
F-150 I hópinn, en hann er með 5,4 lltra Triton-benslnvél sem gefur 300 hestöfl. Jafnramt er í
fyrsta skipti boðiö upp á sídrif í F-150 bíl. Bíllinn er sérlega glæsilegur og vel búinn, má þar nefna
aksturstölvu, aðgerðir I stýri, rafdrifin sæti og rúður, 22” póleraðar og hertar álfelgur, svört leðursæti,
tvöfaldan krómpúststút og perlugráa mæla í mælaborði.
IB bílar eru öruggir bílar til að vera á
FORO, GM. CHRYSLER.
JEEP OG NU SÍÐAST FRÁ TOYOTA USA ' :
Toyota Tacoma 4,01. V6
bensínvél
Bíllinn gefur 236 hestöfl viö 5200 snúninga, tog er 382 NM viö 3800
snúninga. 5 þrepa sjálfskipting, 100% læsing á afturdrifi. Valinn
besti nýi pallbflinn áriö 2005 af samtökum bflablaöamanna í Kanada.
Eyösla 10,3 1/100 í langkeyrslu og 13,9 1/100 í innanbæjarakstri.
Nokkrir litir til á lager!
Varahlutlr - Sala - Ábyrgð - Þjónusta - Sérpantanlr
Sími 4 80 80 80 Fossrtesi SX 800 Se/fossi
Varahlutlr - Sala - Ábyrgð - Þjónusta - Sórpantanir
Sfmi 4 SO SO SO t=ossnesi A SOO Seifossi