blaðið - 18.01.2006, Side 28
36 i ............
MIÐVIKUDAGUR 18: JANÚAR 2006 blaðið
HVAÐSEGJA
STJÖRlURNAR?
Stoíngeit
(22. desember-19. janúar)
Afmaelisbarn dagsins á eftir að hafa það mjög gott
í dag, njóttu þess vel. Þrátt fyrir að skammdegið
geti tekið sinn toll er óþarfi að vera svartsýn/n,
líttu á björtu hliðarnar.
©
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
I dag mun einhver atburður vetða þér þungbær.
Ekki láta hann á þig fá heldur reyndu að nýta iíann
þér til góðs. Þó verður að athuga að vinna rétt úr
málunum.
©
Fiskar
(19.febmar-20.mars)
Það er ekkert sem heitir vont veður þrátt fyrir slag-
viðrið á fslandi undanfarna viku. Klæddu þig skikk-
anlega og líðanin verður frábær. Happatalan þfn er
í dag S, fylgstu með henni.
©Hrútur
(21. mars-19. april)
Hrúturinn hefur það mjög gott þessa dagana. Ef
þér gengur ekki þegar vel í vinnunni þá mun
gæfan snúast á sveif með þér á allra næstu dögum.
Reyndu að nýta tækifærin sem gefast
©
Naut
(20. apríl-20. maO
Nautið er einstaklega þrautseigt þessa dagana.
Útþráin er farin að plaga það mikið enda er það
í eöli nautsins að ferðast þrátt fyrir hversu heima-
kær Eldur í Húsdýragaröinum er. Happatalan þín í
dager18.
©Tvíburar
(21. maf-21. junO
Nú er kominn tfmi til að gera átak. Þú hefur ekki
sparað stóru orðin eftir áramótin en nú skaltu láta
kné fylgja kviði og taka á honum stóra þínum. Ekk-
ert væl.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlf)
Krabbinn fer mikinn í dag. Þótt það blási á móti á
það eftir að efla hann og styrkja. Margir eiga eftir
aö reyna að vera í vegi fyrir þérenþú mátt eítki láta
þátefja þig.
©
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Ljónið hefur verið að slugsa í vinnunni. Sem betur
fer hefur yfirmaðurinn ekki komist að þv( ennþá
en ef þú tekur þig ekki almennilega á og vandar til
verka gæti samstarfið orðið erfitt.
©
(1 M®yja
(23.igúst-22.september)
Það er kominn tími til að þú hysjir upp um þig bux-
urnar núna. Vaknaðu snemma og vertu fyrst/ur út
að skafa af bílnum á morgun. Slepptu kaffinu og
reyndu að drekka alíslenskt fyallavatn i staðinn,
vertu ferskastur/ferskust í vinnunni í dag.
©Vog
(23. september-23. október)
Þú átt í erfiðleikum I dag og þeir eru ekkert létt-
meti. Ekki láta skilningsleysi annarra á þig fá held-
ur treystu á eigin lausnir. Þá muntu komast að því
hversu mikið er i þig spunnið.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Sporðdrekinn í dýraríkinu er rándýr og ber því öðr-
um sporðdrekum að hegða sét sem slíkir. Ekki vera
of væg/ur við hin dýrin f skóginum og mundu að
þrátt fyrir að þau eigi öll að vera vinir er oft erfitt
aðveragóöurviðalla.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Bogmaðurinn á aö vera glaður i dag. Það kemur
þér eitthvað skemmtilega á óvart og þá er best að
njóta þess meðan þú getur. Ekki gleyma þér samt
í gleðinni og mundu að í lifinu skiptast á skin og
skúrir.
Fjölmiðlar
KVENNAMAL I
SJÓNVARPI
kolbrun@bladid.net
Ég horfði á fyrsta íslenska sjónvarpssakamála-
þáttinn, Allir litir hafsins eru kaldir. Flest allt
sjónvarpsefni er þannig að maður fer að hugsa
um eitthvað allt annað meðan maður horfir. Eftir
25 mínútur af þessum þætti kveikti ég á tölvunni
en gjóaði öðru hvoru augum á skjáinn svona rétt
til að athuga stöðu mála. Með þessari tilhugun
varð þetta mynd sem
var allt í lagi að fylgjast
með. Ég reyndi að nota
sömu aðferð á framhalds
myndina um Karl II Eng
landskóng, en hvað eftir
annað stóð ég mig að því
að gleyma vinnunni í
tölvunni og glápa á skjá
inn. Mér finnst Karl II í
þessari mynd vera sjar-
mör en hjákona hans er
svo skelfileg að ég hef verulegar áhyggjur.
Seinna um kvöldið gerði ég tilraun til að horfa
S*sp«i*ru*
á franska mynd um mann sem var með þrjár kon-
ur í takinu. Ég veit að meðalkarlmaður á yfirleitt
ekki í vandræðum með að ráða við tvær konur
en þrjár skapa vandamál. Þetta skil ég af því ég
átti einu sinni vin sem var með þrjár ástkonur
á sínum snærum. Það kostaði gríðarlega skipu-
lagningu og hann vandaði sig mjög en samt varð
álagið svo mikið að hann gat ekki sinnt vinnu
sinni. Ég ráðlagði honum að takmarka umsvif
sín í ástarmálum og hann sagði einni ástkonunni
upp. Eftir það varð hann vel vinnufær. Ég veit
hins vegar ekki hvernig fór í frönsku myndinni
því hún byrjaði svo leiðinlega að ég gleymdi mér
í tölvunni.
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Steini (32:52) (Stanley)
18.23 Sígildar teiknimyndir (18:42)
18.31 Líló og Stitch (56:65)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (18:22) (ER, Ser. XI)
21.25 Aukaleikarar (4:6) (Extras)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Japan - Minningar um leynd-
arríki (2:3) (Japan: Memoirs of A
Secret Empire) Bandarískur heim-
ildamyndaflokkur um sögu Japans
frá 16. öld til þeirrar 19. þegar land-
ið var lokað alræðisríki. I öðrum
þætti er sagt frá því er barnabarn
stofnanda ríkisins, Tokugawa lem-
itsu, herti tökin á strfðsherrum Jap-
ans og rak alla útlendinga úr landi.
23.35 Kastljós
00.40 Dagskrárlok
SIRKUS
18.30 Fréttir NFS
19.00 SirkusRVK (11:30)
19.30 TheWaratHome(i:22)
20.00 Friends 6 (9:24)
20.30 Partí ioi Drottning næturinnar,
Brynja Björk, mætir með hirðina á
heitustu skemmtistaði Reykjavíkur.
21.00 My Name is Earl (2:24)
21.30 TheWaratHome(2:22)
22.00 Invasion (2:22) (Lights Out).
22.50 Reunion (1:13) Spennuþættir sem
fjalla um 6 ungmenni og 20 ár í Iffi
þeirra. Allt frá útskriftinni þeirra
1986 fram að 20 ára endurfund-
unum, fjallar hver þáttur um 1 ár
í lífi þeirra. En á þessum 20 árum
koma upp tvær mikilvægar spurn-
ingar: Hver vinanna verður fyrstur
til að deyja? Og hver var valdur að
dauða hans?
23.40 Friends 6 (9:24) (e)
00.05 Partíioi
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
STÖÐ2
06.58 ísland í bítið
09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09.20 (fínuformÍ20o5
09.3S Oprah Winfrey
10.20 My Sweet Fat Valentina
11.10 Strong Medicine (14:22).
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours (Nágrannar)
12.50 (fínuformÍ2005
13.05 Whose Line Is it Anyway?
13.30 Sjálfstætt fólk (Edda Heiðrún
Backman)
14.10 Kevin Hill (17:22)
15.00 Fear Factor (22:31)
16.00 BeyBlade
16.25 Sabrina-Unglingsnornin
16.50 Gingersegirfrá
17.15 Pingu
17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Neighbours (Nágrannar)
18.05 The Simpsons (22:22)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir,
íþróttir og veður frá fréttastofu
NFS í samtengdri og opinni dagskrá
Stöðvar 2, NFS og Sirkuss.
19.00 (sland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Supernanny (11:12)
20.50 Oprah (26:145)
21.35 Missing (10:18) (Mannshvörf)
22.20 Strong Medicine (14:22)
23.05 Stelpurnar (19:20)
23.30 Grey’s Anatomy 2 (2:26)
00.15 Most Haunted (16:20) (Reim-
leikar) Bönnuð börnum.
01.00 Perfume (llmvatn)
02.45 Deadwood (8:12) (e)
03.35 Missing (10:18) (Mannshvörf)
04.20 Third Watch (9:22) (e) 05.05
The Simpsons (22:22))
05.30 Fréttir og Island í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁREINN
18:00 Cheers -10. þáttaröð
18:30 Innlit/útlit (e)
19:30 Fasteignasjónvarpið
19:40 Will & Grace (e)
20:10 BlowOutll
21:00 QueerEyefortheStraightGuy
22:00 Law&Order:SVU.
22:50 SexandtheCity
23:20 Jay Leno Jay
00:05 JudgingAmy (e)
00:50 Cheers -10. þáttaröð (e)
01:15 Fasteignasjónvarpið (e)
01:25 2005WoridPoolChampionship(e)
03:00 Óstöðvandi tónlist
SÝN
18.00 (þróttaspjallið
18.12 Sportið Bylting í (þróttafréttaum-
fjöllun. Allar nýjustu og ferskustu
íþróttafréttirnar á hverjum virkum
degi. íþróttafréttamenn Sýnar fara
yfir allt það markverðasta, nýjasta
og ferskasta sem um er að vera í
íþróttaheiminum á hverjum virk-
um degi.
18.30 Bestu bikarmörkin (Tottenham
Hotspur Greatest Goals)
19.30 Enska bikarkeppnin 3. umf.
21.40 ítalski boltinn
23.20 Enska bikarkeppnin 3. umf.
ENSKIBOLTINN
14:00 Charlton - Birmingham frá
14.01
16:00 Fulham - Newcastle frá 14.01
18:00 Liverpool - Tottenham frá
14.01
20:00 Að leikslokum (e) Snorri Már
Skúlason fer með stækkunargler á
leiki helgarinnar með sparirfræð-
ingunum Willum Þór Þórssyni og
Guðmundi Torfasyni. Leiksskipulag,
leikkerfi, umdeild atvik og falleg-
ustu mörkin eru skoðuð frá ýmsum
hliðum og með nýjustu tækni.
21:00 Sunderland - Chelsea frá 15.01
23:00 Wigan - W.B.A. frá 15.01
01:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06.00 Liar Liar (Lygarinn)
08.00 Dinner With Friends (Matar-
boðið)
10.00 Butch Cassidy and the Sund-
ance Kid (e)
12.00 The School of Rock (Rokkskólinn)
14.00 Liar Liar (Lygarinn) Aðalhlutverk:
Jim Carrey, Maura Tierney og
Jennifer Tilly. Leikstjóri: Tom Sha-
dyac.1997.
16.00 Dinner With Friends (Matar-
boðið) Aðalhlutverk: Dennis Quaid,
Andie McDowell, Greg Kinnear og
Toni Collette. Leikstjóri: Norman
Jewison.2001.
18.00 ButchCassidyandtheSundance
Kid (e) Aðalhlutverk: Paul Newman,
Robert Redford og Katharine Ross.
Leikstjóri: George Roy Hill.1969.
20.00 The School of Rock (Rokkskólinn)
Aðalhlutverk: Jack Black, Adam
Pascal og Lucas Papaelias. Leik-
stjóri: Richard Linklater.2003.
22.00 King of the Hill (Konungur hæðar-
innar) Fjallar um ungan dreng sem
verður að taka á öllu sem hann á til
að komast af við heldur kuldalegar
aðstæður í kreppunni miklu við upp-
haffjórða áratugari.
00.00 Quicksand (Kviksandur) Glæpa-
mynd. Bankamaðurinn Martin
Raikes er sendur til Mónakó til að
rannsaka meint peningaþvætti.
Dóttir hans býr í Lundúnum og því
ætlar Martin að slá tvær flugur
einu höggi, sinna vinnunni og heim-
sækja dótturina. En margt fer öðru-
vísi en ætlað er og Martin dregst
inn í hættulegan leik sem getur
vart endað nema með skelfingu.
02.00 All Over the Guy (Ást I öðru veldi)
Gamanmynd. Enginn fær neitt við
ráðið þegar ástin tekur völdin. Við
kynnumst ungu fóllg sem er ekki í
rómantískum hugleiðingum. En svo
lætur það hjartað ráða og þá er ekki
að sökum að spyrja. Góð skemmtun
fyrir ástfangið fólk á öllum aldri.
04.00 King of the Hill (e) (Konungur
hæðarinnar) Aðalhlutverk: Jesse
Bradford og Cameron Boyd. Leik-
stjóri: Steven Soderbergh.1993.
Bönnuð börnum.
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Queer eye for mið
the straight guy kl. 21
Samkynhneigðu tískulöggurnar
eru komnar aftur á SKJÁEINN!
©