blaðið - 24.01.2006, Side 27

blaðið - 24.01.2006, Side 27
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 KVIKMYNDIR I 35 HADEGISBIO FRÁBÆR, RÓMANTÍSK GAMANMYND FRÁ FRAMLEIÐ- ENDUM "BRIDGET JONES ' S DIARY". BYGGÐ Á BÓK |AN E AUSTEN, SEM KOMIÐ HEFUR ÚT Á ÍSLENSKU. 400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI * farrfcj- FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "AMERICAN BEAUTY" KEIRA KNIGHTLEY PRIDE & PREJUDICE HROKI & HLEYPI DÓMAR ROMAN POLANSK! OjuyER TViSt FRÁÓSKARSVIRDWUNAIllKSTfORANUM ROMAN rOLANSKL BYGGD Á SÍGILDfti SKÁLDSOGU CMAKllS DICKENS. MlD OSKARSVIRDLAUNAiiATANUM SIK BLN KINGSLLY. JAKE GYLLENHAAL FER A KOSTUM ÁSAMT ÓSKARS- VERÐLAUNAHÖFÚNUM JAMIE FOXX OG CHRIS COOPER h 1I«HEAD D.Ö.J. VJ.V. HJ. KVIKMYNDIR.CO TOPP5.IS MBL Jennifer Kevin Sbírley Marie ANISTON COSTNER MACLAINE RUFFALO ST&RSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS • HAGATORGI - S. S30 1919 - wwvchaskolobioJs FRÁBÆR. RÓMANTÍSK GAMANMYND FRÁ FRAMLEIÐ- ENDUM 'BRIDGET JONES S DIARY". BYGGD Á BÓK JANEAUSTEN, SEM KOMIÐ HEFURÚTÁ ÍSLENSKU. KEIRA KNIGHTLEY PRIDE & PREJUDICE HROKI &HLEYPIDÖMAR ' FRONSK KVIKMYNDAHATIÐ %IK>r lt... Byggð á sönnum orðrómi. ALFABAKKI KEFLAVIK KRINGLAN PRIDE & PREJUDICE PRIDE & PREJUDICE VIP OLIVER TWIST JARHEAD RUMOR HAS IT D0MIN0 CRONICLES 0F NARNIA CRONICLES 0F NARNIAVIP KING KONG LITLI KJÚLLINN ísl. tal KL 5:20-8-10:40 KL 8-10:40 KL 5-8-10:40 ej. 12 KL 8-10:40 : i u KL 3:50-6-8:10 KL 10:40 BJ.1Í KL5 KL5 KL 6-9:30 b.i. 12 KL 3:50 HOSTEL KL 10:20 RUMOR HAS IT KL8-10 BJ.H BROTHERS GRIMM KL8 AKUREYRI DOMINO JARHEAD KL8-10 B.i. lí KL. 8-10:15 u.ii OLIVER TWIST DOMINO CRONICLES OF NARNIA KING KONG KL6-9 b.i.12 KL6 81. u KL6-9 KL 8:15 U J2 iHS RINGiAN t 588 0800 > \ AKURÍYRI ( 461 4666 KEFLAVIK C 421 1170 e e HASKOLABIO PRIDE & PREJUDICE KL 5:30-8:05-10:40 OUVER TWIST KL 5:30-8-10:30 B.1.12 CRONICLES OF NARNIA KL. 5:30 KINGKONG KL9 B.1.12 RUMORHASIT KL 8:15-10:15 HARRYPOTTEROGELDB. KL6 B.I.I0 BABÚSKA - LE POUPÉES RUSSES KL 5:30 B.1.12 KL8 TALAÐ FYRIR DAUFUM EYRUM- CAUSETOUJOURS SANKTIANGE - SAINT ANGE KL10 Diana Ossana og James Schamus eru farin að venjast sviðsljósinu. Þau koma án efa til með að taka við a.m.k. einni Óskarsstyttu á Óskarsverðlaunahátíðinni. Enn eykst hróður Brokeback Svo virðist sem einungis hryðjuverk í boði Osama Bin Laden geti komið í veg fyrir að Brokeback Mountain fái aðalverðlaun á næstu Óskarsverð- launahátíð. Hún hefur sópað til sín verðlaunum á öllum hátíðum sem bjóðast vestan hafs og á sunnudag bættust við verðlaun Samtaka kvik- myndaframleiðenda í Bandaríkj- unum. Þau Diana Ossana og James Schamus stigu á sviðið og tóku við Darryl F. Zanuck verðlaununum sem framleiðendur ársins. Sagan af forboðnu ástarsambandi tveggja kú- reka á búgarði í Wyoming hefur þar með unnið flest þau stóru verðlaun sem í boði eru frá því hún kom út. Kanínur og 60 mínútur Framleiðendur Wallace og Grommit: Bölvun varkanínunnar fengu verðlaun fyrir mynd sína í flokki teiknimynda, en einnig hlutu framleiðendur sjónvarpsþáttanna Entourage, Lost og The Life and Death of Peter Sellers verðlaun fyrir sín framlög. Fréttaskýringaþáttur- inn 60 mínútur, sem er íslendingum vel kunnur, hlaut ennfremur verð- laun sem besti sjónvarpsþátturinn almenns eðlis. Hin eina sanna Kimono BlaSii/SteinarHugi Kimono sigrar Kimono Þýska hljómsveitin Kimono neyðist til að breyta um nafn. Hljóm sveitin taldi sig eiga rétt á nafninu þráttfyrir að hafa ekki verið til í langan tíma né gefið út svo lítið sem eina plötu. ,Þetta er hljómsveit í Berlín sem hét Green session, minnir mig, þangað til á síðasta ári þegar þeir breyttu nafninu í Kimono,“ segir Gylfi Blöndal, gítarleikari hinnar íslensku Kimono. „Þeir „googluðu” nafnið og fundu okkur og ákváðu að leiðir þess- ara sveita myndu seint liggja saman og höfðu ekki áhyggjur af þessu meira. Þeir byrjuðu svo að fylgjast með heimasíðunni okkar og fengu bara flogakast þegar þeir sáu að við vorum að flytja til Berlínar, þeirra heimabæjar! Þeir hlupu til og reyndu að fá einkaleyfi og réðu lögfræðing í málið og áður en við vissum af vorum við byrjaðir að fá hótunarpóst frá honum.“ Ákveðinn kærufrestur er á einka- leyfisumsóknum og grunaði Gylfa að þeir væru að reyna tefja málið til að eiga betri möguleika á sigri. Islensku Kimono þurftu þó litlar áhyggjur að hafa þar sem þeir voru búnir að nota nafnið frá árinu 2001, senda frá sér tvær plötur, sem báðar komu út í Evrópu og fá nokkra athygli í þýskum fjölmiðlum. Málið olli þeim þó miklum höfuðverk þar sem það er ekki leikur einn fyrir Qár- hagslega sjálfstæða hljómsveit að ráða lögfræðing. „Ég hefði miklu frekar viljað ráða rótara eða eitthvað,“ segir Gylfi og hlær. „Lögfræðingarnir sett- ust niður og fóru yfir málið. Lögin voru bara okkar megin þannig að við sigruðum. Það sem var fyndnast við málið var að eina sem það gerði var að hjálpa okkur að komast í þýska fjölmiðla." Þýska Kimono hefur enn ekki breytt um nafn en það er væntan- lega í bígerð. Hljómsveitin heldur úti heimasíðu sem virðist hafa kostað skildinginn og er þess vegna hæg- ara sagt en gert að breyta henni. fslenska Kimono er hins vegar á góðu róli og gefur út nýjustu plötu sína, Arctic death ship, 10. febrúar í Evrópu. Sveitin stefnir svo á tónleika- ferðalag um Evrópu í byrjun febrúar til að kynna plötuna og munu félag- arnir meðal annars koma við á Eng- landi, írlandi, Sviss, Þýskalandi og Austurríki. Atli Fannar Bjarkason Hinir þýsku Kimono. Þeir reyndu án árangurs að fá einkaleyfi á nafninu sem hin íslenska Kimono hefur notað í rúmlega fimm ár.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.