blaðið - 03.12.2005, Page 6

blaðið - 03.12.2005, Page 6
28 I JÓLAGJAFAHANDBÓKIN LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 blaöiö Eitthvað fyrir hreinláta Morgun og kvölds Þessi sturtusápupakki frá Aveda inniheldur tvær sápur, aðra með hressandi áhrifum fyrir morgunsturtuna og hin með róandi áhrifum fyrir kvöldsturtuna, svona rétt fyrir svefninn. Frábært tví- eyki sem kostar 2.600 kr. í dýraham I jólapakkanum frá Bodyshop fyrir börnin er þvottapoki með fallegri mynd sem sprettur út í vatni, þrjár ilmkúlur, tvær sápur steyptar í dýraform sem skemmtilegt er að baða sig með. Hann kostar 1.230 kr. Ilmandi jól Glæsilegur gjafapakki með ilmandi vörum úr Lush. 1 pakkanum sem er sér- staklega rausnarlegur er sjampó, sápur, handáburður, likamskrem, baðkúlur, sturtusápa og margt margt fleira. Pakk- inn hentar öllum og alls staðar. Gjafapakk- inn fæst í Lush og kostar 8.995 krónur. Nærtilalls líkamans. Baðbursti frá Bodyshop sem er yndislegur á allan líkamann kostar 1390 kr. Frískandi Ilmandi jólapakki frá Bodyshop fyrir karla. I pakkanum er andlitsskrúbb, rakakrem og græðandi krem til að nota eftir rakstur, er sótthreinsandi og hefur róandi áhrif á húðina. Pakkinn kostar 2.290 kr. Heilsulaugin heima 1 Avedaversluninni fæst þessi jólapakki með steinefnaríku baðsalti sem gerir baðið að hressandi heilsulaug og ilmkerti, gert úr sojavaxi sem endist í 50 endurnærandi klukícustundir. Pakkinn kostar 2.450 kr. Hár og líkami með sama ilmi Oil of Aloa hreinsilínan sem seld er í Ti- gerverslununum inniheldur rakagefandi sjampó, hreinsimjólk, E-vítamínbætt hreinsikrem fyrir andlit, sturtusápu og svitalyktaeyðir. Vörurnar anga allar eins og því þarf ekki að hafa áhyggjur af því að margir ilmir takist á um líkamann. Hver vara kostar 400 kr. Vanillupakkinn Vanillan er bæði ilmandi og bragðgóð en í jólapakkanum fyrir dömuna er ilmandi og rakagefandi líkamsúði, jarðaberjasápa, skrúbb- hanskar, vanillubaðkúlur, sturtugel og likams- krem með þessum góða ilmi. Vanillupakkinn kostar 4.200 kr. du pareiL^/Yv^^ Þú færð jólagjafirnar hjá okkur H SS

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.