blaðið


blaðið - 10.04.2006, Qupperneq 1

blaðið - 10.04.2006, Qupperneq 1
mnárn Veldu gœði, veldu t)el Monte SÉRBLAÐ MATUR MÁNUDAGUR10. APRÍL 2006 Steinn Óskarvalinn matreiðslumað- ur ársins á sýningunni Matur2006 | SÍÐA 18 / / í Góð og hagnýt ráð fyrir girnilegt salat | SÍÐA 20 Matmikill morg- ^ unmatur að hætti *Z . Jamie Oliver | SÍÐA 20 1& Skemmtilegar og stórsniðugarvörur í eldhúsið þitt I SfÐA 22 Heilsugúrúinn Þor- björg Hafsteins spurð spjörunum úr varðandimat og aftur mat! I I SfÐA 24 UA Diskur mánaðarins BlaÖið/Frikk Gómsœtur dömuréttur frá Humarhúsinu AUGLÝSINGASÍMIAUKABLAÐA 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Diskur mánaðarins að þessu sinni kemur frá Humarhúsinu í Reykja- vík. Þessi glæsilegi réttur samanstendur af humri í kampa- víns-limesósu ásamt risotto hrís- grjónum. Eins og sést vel á myndinni munu fáir sælkerar verða sviknir af þessum herlegheitum. Útlitið er ekki af verri endanum, en kokkurinn Ottó Magnússon og fé- lagar hans á Humarhúsinu, segjast leggja mikið upp úr fallegum rétt- um sem fanga augað. „Þetta verður að sjálfsögðu að vera bæði mjög gott og fallegt. Þessi réttur er kannski svolítill dömuréttur í sér, þó svo að hann sé auðvitað fyrir alla. Hann hefur verið mjög vinsæll á matseðl- inum hjá okkur og náttúrulega alveg hrikalega góður,“ segir Ottó. l/orvupv aáðfás nýja; PicLtiiqu/ aftjósuMv jrásSp/Mw p Ljósin í bænum cnniiBUcni Opió: Virka daga kl. 10.00 til 18.00, Laugardaga kl.11.00 til 16.00 Stigahlíó 45 105 Reykjavík Sími 553 7637 www.ljosin.is

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.