blaðið - 23.05.2006, Blaðsíða 29

blaðið - 23.05.2006, Blaðsíða 29
blaðið ÞRIÐJUDAGÖR 23. MAÍ 2006 DAGSKRÁ I 37 Yusuf Islam gefur út sína fyrstu plötu í 28 ár Yusuí Islam úr 28 ára útlegð Tónlistarmaðurinn Yusuf Islam, betur þekktur sem Cat Stevens, hefur snúið úr tónlistarlegri útlegð sinni. Hann er sem sagt að fara að gefa út sína fyrstu plötu í 28 ár. Yusuf hefur sagt að það hafi verið margvíslegar ástæður fyrir því að hann ákvað að draga sig út úr tón- listargeiranum á sínum tíma. „Ég hafði fundið það sem ég var að leita að andlega. I dag eru að minnsta kosti hundrað ástæður fyrir því að mér finnst ég tilknúinn að semja á ný“. Platan mun samanstanda af glænýjum lögum og nokkrum eldri óútgefnum tónsmíðum. Árið 1977 snerist Cat Stevens til íslam og tók þá upp nafnið Yusuf Islam og dró sig algjörlega út úr hinum vest- ræna tónlistargeira. Yusuf hefur samið við Polydor útgáfufyrirtæk- ið um að gefa út nýju plötuna sem enn hefur ekki verið gefið nafn. L I N D B E R G frábæru fisléttu titan umgjarðirnar % Sumartilboð! Frí sólgler í þínum styrkleika þegar keypt eru ný gleraugu. -6,00 / +4,00 cyl 2,00 Gleraugnaverslunin i Mjódd Álfabakka 14 . Sími: 587 2123 Gleraugnaverslun Suðurlands seifossí • sm: 482 3949 augnsyn GLERAUGNAVERSLUN Fjarðargata 13-15 Sími 565 4595 S. •V

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.