blaðið - 30.05.2006, Page 11

blaðið - 30.05.2006, Page 11
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2006 Fær slysabætur vegna skottertu Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Slysavarnarfélagið Landsbjörgu til að greiða karlmanni rúmar þrjár milljónir króna vegna áverka sem hann hlaut á vinstri hendi á gaml- árskvöld árið 2001 þegar skotterta sprakk. Um var að ræða skottertu sem var ekki seld á almennum markaði. Dóm- urinn komst að þeirri niðurstöðu að skottertan hafi verið haldin ágalla í skilningi laga um skaðsemisábyrgð og voru Slysavarnafélagið Lands- björg, sem flutti tertuna inn, og Hjálparsveit skáta í Kópavogi, sem afhenti hana, talin skatabótaskyld. *** sösr m __ m Reuters DALAILAMAIBELGIU Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tibeta, heilsar viðstöddum í gær er hann vígði formlega nýtt bænahof í bænum Huy í Belgíu. Dalai Lama hefur í meira en 50 ár barist fyrir réttind- um tíbetsku þjóðarinnar sem lýtur yfirráðum Kínverja. Hann flúði heimaland sitt árið 1959 eftir að uppreisn gegn Kínverjum hafði farið út um þúfur. Hann býr nú í Indlandi og fer þar fyrir útlagastjórn auk þess sem hann hefur leitast við að kynna Vesturlanda- búum heimspeki hins tíbetska búddisma. Dalai Lama hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1989. Veldu gæði og lægra verð. IM skiptir máli! Banana Boat dökksólbrunkukremið (Dark Tanning Lotion) gefur fallega dökkbrúnan tón um leið og húðin er næró með rakagefandi jurtum og lægstu sólvörn i kremi, 4. Banana Boat djúpsólbrunkugelið (Deep Tanning Gel) - stundum kallað gulrótargelið - gefur endingargóðan brons- sólbrunkutón um leið og húðin er styrkt með A- vítamini og lægstu sólvörn í geli, 4. Biddu um Banana Boat ef þú vilt SÓLBRUNKUFESTANDI After Sun Body Lotion. • Viðheldur æskutjóma húðarinnar. • 2 stærðir, 470 ml og 230 ml Biddu um Banana Boat ef þú vilt TVÖFALT MEIRA MAGN af hreinu Aloe Vera geli á HELMINGI LÆGRA VERÐI • Græna Banana Boat hreina Aloe Vera gelið gengur allt inn í húðina á innan við 40 sek. • Græðir og kælir GULA BANANA BOAT E-gelið er lausn fyrir marga exem- og psoriasissjúklinga. • Hentar vel í hársvörð (fitu- og oliufritt). • Hindrar myndun þurra húð- flagna. • Slær á kláða • Prófaðu lika sænska Naturica Ört+ kremió frá Birgittu Klemo. um Banana Boat ef þú vilt kröftugan Aloe Vera eða E-vítamín varasalva með hárri sólvörn, #30. Líka ef þú vilt bragðgóðan ávaxta- eða berja varasalva. Banana Boat S3ÁLFBRUNKUKREMIÐ sigraði í vísindalegri samanburðar- rannsókn bandaríska tímaritsins Glamour: • Dekkir vel • 100% laust við appelsínugulan tón • Alltaf eðlilegur sólbrunkutónn • Engir flekkir • Fæst bæði i kremformi og i úðabrúsa • Hagstætt verð Aloe Vera umboðið 897 1784 Fæst í apótekum og heilsubúðum á sólbaðs- og snyrtistofum mci a Síminri Sony Ericsson Z300i 11.980 kr. • Fallegur samlokusími • Ytri skjár • Valmyndakerfi á íslensku • Vekjari og dagbók Sony Ericsson Sony Ericsson W810i 37.980 kr. • 2.0 megapixel myndavél • Walkman MP3 spilari • 512 MB minni • íslensk valmynd www.siminn.is/davinci

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.