blaðið - 30.05.2006, Qupperneq 28

blaðið - 30.05.2006, Qupperneq 28
36 I DAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2006 blaöiö HVAÐSEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Þú veist Itvaö skuldbinding þýðir og ert ekki ein af þeim persónum sem leggur á flótta þegar á hólm- inn er komið. Ekki láta neinn komast upp meö slíkt í þinni návist, sérstaklega ekki ástvini. Naut (20. apríl-20. maQ Þú hefur bein i nefinu sem ástvinur þinn kann virki- lega að meta. Lífið streymir ekki endilega fram eftir mörkuðum farveg. Þú veist hvað það er að koma sjálfum sér á óvart. ©Tvíburar (21. mai-21. júnO FRÁBÆRT KOSNINGASJÓNVARP Fjölmiðlar Atli Fannar Bjarkason Kosningar eru alltaf smá árshátíð í mínum augum þrátt fyrir að ég sé ekki heimsins mesti áhugamaður um pólitík. Kosningasjónvarpið er skemmtilegra sjónvarpsefni en ým- islegt annað að mínu mati. Súlurit og tölulegar staðreyndir frá öllum krummaskuðum landsins ná ein- hvern veginn að halda mér spennt- um klukkutímum saman. Kosninga- sjónvarpNFS var ótrúlega vel heppn- að. Stjarna útsending- arinnar var að öðrum ólöstuðum Sigmundur Ernir Rún- arsson. Hon- um tókst að blanda saman upplýsingum og gríni á svo skemmtilegan hátt að stundum var engu líkara en að gott uppistand væri í gangi. Snilldin fólst einna helst í því að hann var búinn að kynna sér málin í þaula og virtist þekkjafram- bjóðendur um allt land persónu- lega og gat því skotið að þeim háðsglósum sem yfirleitt hittu beint í mark. „Tölvuleikjapí- bið“ sem fylgdi nýjustu tölum var líka fyndið í svona fimm skipti en entist ekki eins lengi og stjarna kvöldsins. Sigmundur hélt útsendingunni ekki uppi einsamall. Hinir fjöl- mörgu formenn kjörstjórna fóru einnig á kostum þegar þeir lásu upp nýjustu tölur. Eins og venjulega var lang skemmtilegast að fylgjast með þegar eitthvað fór úrskeiðis. Vand- ræðalegu augnablikin sem fylgja hljóðleysi, feimni og almennu stressi sem þessum útsendingum fylgir er skemmtun sem er vel þess virði að bíða eftir atli@bladid.net Þú verður að hægja aðeins á þér án þess þó að stoppa. Þú ferð of hratt þessa stundina og ástvinir geta ekki fylgt þérá þessum hraða. Það er lika ýmis- legt sem fer framhjá þér við þær aðstæður. ®Krabbí (22. júnf-22. júli) Vertu á varðbergi i dag. Það er einhver þarna úti sem hefur ekki alveg fyrirgefið þér allt vesenið frá þvi í fyrra þegar allt ætlaði að keyra um koll. Þetta mun lagast fljótlega en það borgar sig að fara var- lega. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Þú finnur ekki strax það sem þú ert að leita að. Tæknileg vandamál munu herja á til að byrja með en það leysíst úr því fljótlega. Ekki láta þetta fara í skapið á þér, þetta mun allt saman batna. C\ Meyja y (23. ágúst-22. september) . Er sjötta skilningarvitið að segja þér að það sé ekki allt með felldu heima fyrir? Þú verður að læra að treysta tilflnningu þinni í þessum málum. Reyndu að komast að þvi hvers vegna þér líður svona. Vog (23. september-23. októberj Það skiptir máli að bregðast skjótt við i dag. Farðu yfir listann og forgangsraðaðu því sem þú þarft að gera. Starfsorka þín fer vaxandi og sömuleiðis sjálfstraustið. Þú ert á góðri siglingu. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Leti getur verið af hinu góða og þú skalt nýta tím- ann til að hitta gömlu vinina. Þaö getur verið frá- bært að endurnýja kynnin við góða vini sem maður hefur misst samband við í gegnum árin. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Það er Ijóst að þú verður að ná melra jafnvægi en þú hefur verið í hingað til. Farðu varlega af stað á hverjum degi og láttu ekki smáatriði heimsins slá þig út af laginu. Þetta er mjög mikilvægt. Steingeit (22. desember-19.janúar) Það er allt að smella saman þessa dagana en þú verður að gæta þess að fara ekki of geyst. Taktu eitt skref I einu og þú munt uppgötva hversu dýrmætt það er að skipuleggja sig fyrirfram. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú nærð að minnsta kosti drjúgum hluta af þínum markmiðum í dag þannig að það er kominn tími til að fagna. Hringdu í vini og vandamenn og lyftu þér á kreik og það sem fyrst. OFiskar (19.febrúar-20. mars) Þú getur ekki tæklað öll vandamál heimsins i einu. Ef þú hyggst gera það mun allt falla um sjálft sig á endanum. Ástvinir þinir verða að vera í fyrirrúmi varðandlallt sem þú gerir. SJÓNVARPSDAGSKRÁ 0 SJÓNVARPIÐ 16.25 Útog suður 16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (38:52) 18.25 Andlit jarðar (1:6) 18.30 Gló Magnaða (53:65) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Mæðgurnar (13:22) 21.05 Taka tvö (3:10) Ný syrpa af hinni vinsælu þáttaröð Taka tvö, þar sem Ásgrímur Sverrisson ræðir við (s- lenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra og hugmyndirnar á bak við þær. Að þessu sinni er rætt við Erlend Sveinsson. Stjórn upp- töku: Jón Egill Bergþórsson. Textað ásíðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Víkingasveitin (4:4) (Ultimate Force) 23.15 Dýrahringurinn (5:10) (Zodia- que) 00.05 Kastljós 00.50 Dagskrárlok iM SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 SirkusRVKe. 20.00 Friends (12:23) 20.30 Tívolí 21.00 Bernie Mac (8:22) 21.30 Supernatural (16:22) 22.15 Light It Up (Kveikt í kerfinu) Aöal- hlutverk: Usher Raymond, Forest Whitaker og Rosario Dawson. Leik- stjóri: Craig Bolotin.1999. Strang- lega bönnuð börnum. 23.55 ExtraTime-Footballers'Wive 00.20 Friends (12:23) e. 00.45 Tívolí \\ STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Ífínuformi 2005 09-3S Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing (17:18)... 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Ífínuformi 2005 13-05 Home Improvement 13.30 Amazing Race (2:15) 14.30 Supernanny (6:11) 15.15 Ú2 16.00 Nornafélagið 16.25 HeMan 16.50 Shin Chan 17.10 Músti 1715 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 TheSimpsons (11:22) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Amazing Race (10:14) Eimm lið eru eftir. Þau hefja leik í Arizona og halda sem leið liggurtil Utah og Salt Lake City. 20.50 Las Vegas (14:22) (And Here's Mike With The Weather) 21.35 Prison Break (18:22) 22.20 The Robinsons 22.50 Twenty Four (17:24) (24) 23.35 Bones (5:22) 00.20 Favour, The Watch and the Very Big Fish (Greiðinn, úrið og risastóri fisicurinn) 01.45 King Solomon's Mines Nr. 1 (Nám- urSalomonskonungs) 03.10 King Solomon's Mines Nr. 2 (Nám- urSalomonskonungs) 04.35 Fréttir og fsland í dag 05.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí © SKJÁR EINN 07.00 6tilsjöe, 08.00 Dr.Phile. 08.45 Innlit / útlit e. 16.10 TheO.C.e. 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Frasier 19.30 All ofús e. 20.00 How Clean is Your House - loka- þáttur Bresku kjarnakonurnar Aggie MacKenzie og Kim Woodburn eru komnar vestur um haf og ætla að reyna að taka til í skítugustu hús- unum í Bandaríkjunum. Tekst þeim að sigra mygluna, skítinn og drasl- ið? 20.30 Too Posh to Wash 21.00 Innlit/útlit - lokaþáttur Innllt útlit hefur skapað sér sess sem vand- aðasti hönnunar- og lífsstíls þáttur þjóðarinnar. 22.00 ClosetoHome 22.50 JayLeno 23-35 Survivor: Panama - lokaþáttur e 00.30 Frasiere. 00.55 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 14.10 NBA úrslitakeppnin e. 16.10 Landsbankadeildin 2006 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Gillette HM 2006 sportpakkinn 18.55 England - Ungverjaland 21.00 KB banka mótaröðin 2006 (1:5) 22.00 Sporðaköst II (Austurland) 22.30 England - Ungverjaland e. 23.30 HM 2006 00.10 Ensku mörkin 2005-2006 ( 40:42) /h 'U NFS 07.00 fsland í bítið 09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi Frétta-, þjóðmála- og dægurmála- þáttur í umsjá Lóu Aldísardóttur og Hallgrfms Thorsteinssonar. 11.40 Brot úrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi Frétta-, þjóðmála- og dægurmála- þáttur í umsjá Rósu Bjarkar Brynj- ólfsdóttur. 17.00 sfréttir 18.00 Kvöidfréttir/fsland í dag/íþróttir 19.40 Hrafnaþing 20.10 Kompás (e) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hour 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing 23.15 Kvöldfréttir/ísland í dag/íþróttir 00.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 03.15 Fréttavaktin eftir hádegi 06.15 Hrafnaþing EJfiSl STÖÐ2-BÍÓ 06.00 World Traveler (Heimshornaflakk- arinn) 08.00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) 10.00 The Five Senses (Skilningarvitin fimm) 12.00 Under the Tuscan Sun (Undir Tosc- anasólu) 14.00 World Traveler 16.00 Two Family House (Fjölskylduhúsið) 18.00 The Five Senses 20.00 UndertheTuscan Sun 22.00 Smiling Fish & Goat on Fire 00.00 Hunter: Back in Force (Hunter snýraftur) 02.00 Open Range (Stríðið um sléttuna) 04.15 Smiling Fish & Goat on Fire RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 MEIRI VEL -en flestir þurfa! Nú á tilboði kr. 36.900.- með 512MB korti! Rétt verðkr.45.800 / 10x aðdráttur (38-380mm) 1.1 sekúndu að kveikja á sér 0,01 sekúndu að taka myndir Hjálparljós fyrir sjálfvirkan fókus 5.1Megapixlar ISO 64-1600 • FUJIFIIM ©I fujifilm Skipholti 31, sími 568-0450 Ijosmyndavorur.is DIGITAL /IUAG/NG IWTNUIH! SERVICE i Finepix S5600

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.