blaðið - 15.08.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 15.08.2006, Blaðsíða 1
Markaðsvaktin - Veist þú hvað er að gerast á markaðnum í dag? KEYPIS mentis.is Microsoft C E R T I F I E D Sigtúni 42 105 Reykjavik Sími 570 7600 infoOmentis.is ^'mentis HUGBÚNAÐUR SHBKW—MM ________ 18 Sanngjarnt verð selurfasteignina 650.000 í yfirdrátt á hvert heimili Fjármál heimilanna erfið í september 22 Ríkustu konur Bretlands 24 Dýrasta ilmvatnið kostaði 33 milljónir AUGLÝSINGASÍMIAUKABLAÐA 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Bankarnir hættir að lána „Það voru bara veittir ákveðnir fjár- munir í þetta verkefni og nú er sjóð- urinn tómur. Þetta hefur verið lagt til hliðar hjá Reykjavíkurborg og við bíðum eftir því hvort bætt verði við fjármunum,” segir Sverrir Guðmund- son, aðstoðarútibússtjóri KB banka Austurstræti. Fyrir þremur árum var komið á samstarfi viðskiptabankanna og menningarsviðs Reykjavíkurborgar um vaxtalaus lán til listaverkakaupa. Markmiðið var að gera listunnend- um kleift að kaupa draumaverkið og um leið styrkja listalífið á íslandi. Núna er sjóðurinn orðinn tómur og bankarnir hættir að lána. „Þessi lán hafa verið ákaflega vin- sæl og á þessum tima höfum við af- greitt mikinn fjölda umsókna. Fjár- munirnir kláruðust og svo komu borgarstjórnarkosningar. Eftir kosn- ingar hafa ekki komið nein svör frá borginni hvort hún vilji halda áfram með þetta verkefni.” „Lánin eru vaxtalaus þannig að þetta gæti ekki verið betra fyrir list- unnendur. Ásóknin í þessi lán var meiri en búist var við og því eru þessi lán komin í bið. Málið er í vinnslu og í skoðun bæði hjá bankanum og Reykjavíkurborg,” bætir Sverrir við. Kjartan Magnússon, formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykja- víkurborgar, segir málið vera komið inn á borð til sín. „I næstu viku munum við funda um þetta mál og ég á von á farsælli niðurstöðu eftir þann fund. Verkefn- ið hefur gengið mjög vel og ég geri mér vonir um að halda þessu áfram,” segir Kjartan. „Nýverið var okkur bent á að sjóðurinn væri tómur og í kjölfarið hef ég hitt fulltrúa listamanna þar sem farið var yfir verkefnið. Þetta var hugsað sem tilraunaverkefni á sínum tíma og því á eftir að ákveða hvort og með hvaða hætti framvind- an verður.” trausti@bladid.net “Ekki eingöngu les ég hraðar. Ég les með ...margfalt meiri skilning.” Inger, 24 ára Sjúkraliði og nemi. “...held ég sé á góðri leið með að ná inntökuprófinu í læknadeild í vor. Takk fyrir mig” Bergþóra Þorgeirsdóttir, 18 ára næstum því stúdent. “...Núna er mér fyrst að takast að sjá fram á að klára lesefni vikunnar sem ég taldi áður ómögulegt.” Elva Dögg, 20 ára Hjúkrunarnemi. “...Þetta námskeið var vonum framar og ætti að vera skylda fyrir alla! Námskeiðið eykur lestrarhæfni á öllum sviðum..." Haraldur Haraldsson, 18 ára nemi. Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HfWXJSSITWtSMÓLINN Nýtt 6 vikna námskeið hefst 22. ágúst. (Dagnámskeið) Næsta 6 vikna námskeið hefst 12. sept. Akureyri 31. ágúst og Suðurnes 12. október Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiöinu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.