blaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 7
Spennandi
dagskrá
aUan daginn
13:30 - 14:30 Stafgöngukynning meö Guönýju Aradóttur
stafgönguleiöbeinanda. Hefst viö Viðeyjarstofu
13:30 - 15:00 Seakayalc Iceland heldur örnámslceiö í Þorpinu, um meðferð
_____ og siglingu sjólcajaka.
Athöfn í Viöeyjarnausti til minningar um Ingvars- og
Skeena sjóslysin viö Viöey sem lcostuöu 35 manns lífið.
Ingólfur Guðmundsson formaður Viðeyingafélagsins flytur
ávarp. Hjálmar Jónsson dómkirlcjuprestur verður með
hugvekju og Jóhann Friögeir Valdimarsson tenór syngur
noklcur lög. Fulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar
leggur blómsveig að minnismerlci um þá sem fórust.
Viðeyjarferjan siglir út í eyju frá
Sundahöfn á heila tímanum og til
baka korter yfir, allan daginn frá
13:00 til 24:00.
Ferjutollur er kr. 750 fyrir fullorðna
og lcr. 350 fyrir börn.
Kaffisala í Viðeyjarstofu frá 13:00 til
17:00. Vöfflur og Viðey.
Kvöldverðartilboð í Viðeyjarstofu frá
19:00 til 22:00.
Viðeyjarlestin keyrir á 30 mínútna
fresti milli Viðeyjarstofu og Þorpsins
Kaffisala í Vatnstanlcinum,
félagsheimili Viöeyingafélagsins í
Þorpinu, frá 14:00 til 24:00.
Vöfflur og Viðey.
Hoppukastalar við Viðeyjarstofu og í
Þorpinu frá 13:00 til 22:00.
Allar göngur hefjast við
Viðeyjarstofu.
www.videy.com
533 5055
Reykjavíkurborg
22:00 - 24:00 Tónleilcar í Viðeyjarnausti með Bogomil Font og hljómsveit
14:30-15:30 Stafgöngukynning með Guðnýju Aradóttur stafgönguleiðbeinanda. Hefst við Viðeyjarstofu.
15:30-17:00 Sealcayalc Iceland heldur örnámskeið í Þorpinu, um meðferð og siglingu sjókajaka.
15:30-16:30 Björgunarsveitin Ársæll sýnir fluglínubjörgun frá þeim stað er Ingvar fórst 1 virðingarskyni við þá sem létust en Ingvarsslysið var einn af hvötum þess að Slysavarnarfélagið var stofnað.
16:00- 19:00 Klifurnámskeið með klifurhóp björgunarsveitarinnnar Ársæls við Heljarkinn.
17:00 - 17:45 Sjósundfólk syndir frá væntanlegri aðstöðu Viðeyjarferjunnar við Skarfagarð og að Viðeyjarbryggju.
17:10-18:10 Listaganga með Örvari B. Eiríkssyni verkefnisstjóra Viðeyjar.
17:30- 19:00 Sealcayalc Iceland heldur örnámskeið í Þorpinu, um meðferð og siglingu sjókajalca.
18:10 - 19:10 Náttúruganga með Ástu Þorleifsdóttur jarðfræðingi.
19:10-20:25 Söguganga með Örlygi Hálfdanarsyni bólcaútgefanda og Viðeyingi. Gangan endar í þorpinu á erindi Öi’lygs um hugmyndir hans um framtíðarhlutverk Viðeyjar.
19:00-22:00 Kvöldverðartilboð í Viðeyjarstofu. Boðið uppá Stiftamtmannsseðil að hætti Ólafs Stephensen og Þorpsseðil að hætti Milljónafélagsins. Lifandi tónlist. Borðapantanir í síma 660-7886.
20:30-21:30 Magnús Kjartansson talar um Viðeyjarhátíðina verslunarmannahelgina 1984 í Þorpinu. Kveilcir í varðeldi sem í er sviðið af hátíðinni 1984 og telcur lagið við bálið ásamt Siggu Beinteins.
22:00-24:00 Harmonilckuball í skólahúsinu með Örvari Kristjánssyni.