blaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 36

blaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 blaðið I byrjun myndarinnar er kveikt á lampa í húsinu. Þegar myndavélin er á Jesse er slökkt á honum en síðan kveikt aftur Þegar strákarnir fara út með ruslið sér maður auöveldlega að ruslapokarnir eru fuliir af hvítum plastkössum í stað venjulegs heimilisrusls Þegar Chester og Jesse tala við Zoltaninn í hlöðunni er efsta talan á jakkafötum Zoltans hneppt, óhneppt og hneppt aftur. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJORNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Ef fólk, staöir og verkefni hringsnúast i höfðinu á þér og þér líður eins og þú sért að reyna að hlaupa i hunangi, sem gengurekki vel, þá skaltu hreinlega stoppa í smá stund hugsa þig um. Er þetta rétt leið sem þú velur? Er fólkiö i kringum þig kannski ekki I alvöru vinir þinir? Hlustaöu á táknin og pældu i hlutunum annars kemst þú ekkert áfram. ©Naut (20. april-20. mai) Gættu þess að ofmetnast ekki. Þó aö vel gangi máttu ekki halda að þú hafir allt f höndum þér og að ekkert geti farið úrskeiðis. Þú þarft alltaf að vera á tánum svo að hlutirnir gangi upp. I dag leggur þú upp i langferö sem á eftir að verða ákaf- lega ánægjuleg og þú færð tækifæri til þess að vera með fjölskyldunni þinni sem er þér ákaflega mikilvægt. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú færð niðurstöður úr einhverju sem þú hefur beð- ið eftir lengi. Þér til mikillar ánægju eru þessar nið- urstöður jákvæöar fýrir þig og þetta á eftirað veita þér mikla lifsgleði og lífsfyllingu i dag og næstu daga. Þú þarft ekkert að láta allan heiminn vita af þessum nýju niðurstöðum, segðu aðeins þeim sem þú treystir. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Þótt þú sért ekki hamingjusamur/söm akkúrat núna á það eftir að breytast á næstu dögum og þú munt taka gleði þína á ný. Þú þarft hinsvegar að einbeita þér aö því að rækta samband þitt viö vini þina og fjölskyldu þvi aö þaö er þér ákaflega mikilvægt. o Ljón (23. júli- 22. ágúst) Þú átt þaö alveg skilið að djamma svolítið og sletta svolitið úr klaufunum öðru hverju, sama hve gam- all/gömul þú ert. Maður verður aldrei of gamall til að lyfta sér dálitið upp. Gerðu eitthvað sem þér þykir skemmtilegt og hæfir þinum aldri. Það erfátt jafn sorglegt og að sjá gamalt fólk haga sér eins og unglingar og unglinga haga sér eins og þeir séu á níræöisaldri. Meyja (23. ágúst-22. september) Ef þú vilt meiri frið og minna drama í Iffi þínu ættir þú að hugsa um heilsuna. Langflest vandamál sem koma upp tengjast heilsuleysi á einhvern hátt og það kemur þér úr jafnvægi. Þú ættir að borða mik- ið af gulrótum, blómkáli og paprikum i dag og þú sérð það undir eins að þér líður mun betur, bæði á likamaogsál. ©Vog (23. september-23.október) Eitthvað sem þú helst að þú værir löngu búin(n) að ganga frá kemur aftur upp (Iffi þinu og þú verð- ur að takast á við það að enn einu sinni. Fjármálin hjá þér eru heldur ekki í eins góðum málum og þú hélst, það er eins og þú getir ekki haft stjórn á hlut- unum þessa dagana. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Innsæi þitt og gáfur eru eitt af þvf sem skiptir þig mestu máli og gerir þig að þvf sem þú ert. Það er þvi ákaflega mikilvægt fyrir þig að þú fáir viður- kenningu fyrir þessa þætti. Þér myndi hreinlega líða eins og niðurbrotinni manneskju ef einhver segðiað þúværir heimskur. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desemberj Stundum þarftu ekki annað en aö ákveða að þú sért f góðu skapi til þess að þú hreinlega verðir alveg ótrúlega hress og glaður. Þetta er ótrúlegur kostur og það eru ekki margir sem búa yfir þessum hæfileika en þú gerir það svo sannarlega. Steingeit (22. desember-19. janúar) Hugsaöu um það í dag hvaö skiptir þig máli og hverju þú ert tilbúin(n) aö fórna fyrir ákveðna hluti. Þú átt ekki aö fórna öllu og setja líf þitt á hvolf fyrir eitthvað sem skiptir þig svo á endanum ekki neinu máli. ©Vatnsberi (20. janúar-13. febrúar) Þú munt eiga erfitt með að sjá heildarmyndina í dag. Ekki týna þér í litlu hlutunum, reyndu frekar aö vega og meta hvaða hlutir skipta meira máli og vaða fyrst í þá því þú getur vel látiö hitt sitja á hakanum. O! : Fiskar (19. febrúar-20. mars) I dag færðu frábært tækifæri en þú verður að skella þér i djúpu laugina og kafa eftir þvi. Sláðu til og gerðu það sem þig langar, ekki láta neinn segja þér annað en að þú getir þetta þvi að þú getur allt sem þú vilt. Þegar liða tekur á daginn mun síga á þig ótrúleg þreyta og þú munt eiga I erfiðleikum við að haldaaugunumopnum. Rokkstjö Þátttakendurnir í Rock Star: Sup ernova eru farnir að haga sér eins og þeir halda að rokkstjörnur eigi að haga sér. Að minnsta kosti tveir þátttakendur hafa hlaupið naktir í kringum sundlaug, aðrir tveir dóu brennivínsdauða í partíi og restin andvarpar reglulega þeg- ar verkefni blasa við: „Hvern- ig á ég að geta þetta, ég er svo þunn(ur).“ Þegar ég horfi á þennan þátt finnst mér næstum því eins og ég hafi ekki lifað. Sjónvarpið 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (23:26) (The Fairy Taler) 18.30 Ungar ofurhetjur (18:26) (Teen Titans II) Teiknimyndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumannsins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Þú átt ieik, elskan (Skat det er din tur) Dönsk gamanmynd frá 1997. Hinn sjálfselski Adam Nymann lendir í umferðarslysi ásamt dóttur sinni og er vart hugað líf. Við dauðans dyr fær hann sérkennilegt tilboð sem hann getur ekki hafnað. Leikstjóri er Mette Knud- sen og meðal leikenda eru Soren Hauch-FausbBll, Sas Egelind, Amanda Brunbech Norsker, Torben Zeller og Pernille Hdjmark. 21.40 Sannir spaugarar (The Original Kings Of Co medy) Bandarísk bíómynd frá 2000 tekin upp á skemmt- un brandarakarla í Charl- otte í Norður-Karólínu í febrúar sama ár. Leikstjóri er Spike Lee og meðal þeirra sem koma fram eru Steve Harvey, D.L. Hughley, Cedric the Entertainer og Bernie Mac. 23.35 Gullmót í frjálsum íþrótt um Sýnt frá fimmta Gullmóti sumarsins í frjálsum íþrótt- um, Memorial Van Damme, á leikvangi Baldvins kon- ungs í Brussel. Mótið er nú haldiö í þrítugasta sinn. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrár lok og ronar MeðlimirhljómsveitarinnarSuperno- va minna mig að sumu leyti á rónana í Austurstræti. Þeir eru eiginlega alveg jafn vingjarnlegir. Maður horfir á þá með samblandi af umhyggju og vorkunnsemi og hugsar: „Það hefði getið orðið eitthvað úr þeim ef þeir hefðu farið að- eins gætilegar í lífinu.“ Uppáhaldsþátttakandinn minn í þessum þáttum er Dil- ana, sem er rauðhærð og með nælur og alls kyns skraut i and- litinu. Hún syngur hásri röddu Skjár Einn Kolbrún Bergþórsdóttir Skrifar um Rockstar Supemova WíSMÉBm Fjölmiðlar kolbrun@bladid.net : ^ 06.58 ísland i bitið 09.00 Bold and the Beautifu! 09.20 í fínu formi 2005 09.35 Oprah (88.145) (Young Boy Lured Into Becoming An Internet Porn Star) 10.20 Alf (Geimveran Alf) 10.45 Það var lagið (e) Keppendur að þessu sinni eru systkinin Diddú og Páll Óskar á móti Jónsa og Regínu Ósk. 2005. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 i finu formi 2005 13.05 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 13.50 My Sweet Fat Valentina (Valentína) 14.35 Orlagadagurinn (11.14) 15.05 Extreme Makeover. Home Edition (5.25) (Hús i andlitslyftingu) 16.00 Hestaklúbburinn 16.25 Skrimslaspilið 16.45 Scooby Doo 17.05 Véla-Villi 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) Aðalhlutverk: Rowan Atk- inson. 20.05 The Simpsons (10.22) 20.30 Two and a Half Men (21.24) (Tveir og hálfur maður) 2005. 20.55 Derren Brown. Hugar brellur (4.6) Sjónhverfingamaðurinn og hugarlesarinn Derren Brown snýr aftur. 21.20 INDIANA JONES AND THE LAST CRUSADE (INDIANA JONES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN) 23.25 Benny and Joon (Benny og Joon) Rómantísk gam anmynd. 1993. Leyfð öllum aldurshópum. 01.00 Adventures Of Priscilla, Queen Of the Desert (e) (Priscilla, drottning eyði merkurinnar) 1994. Leyfð öllum aldurshópum. 02.40 Deathlands (Helvíti á jörð) 04.05 Mr. Bean (Herra Bean) 04.30 Two and a Half Men (21.24) (Tveir og hálfur maður) 04.55 The Simpsons (10.22) 05.20 Fréttir og íslOOd í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi Stöð 2 21.20 Indiana Jones and the Last Crusade ( þessari þriöju mynd í hinum sígilda myndaflokki um æv- intýri fornleifafræðingsins og svaðilfarans Indiana Jones, þarf hann að koma föður sínum til bjargar, sem er rænt af óprúttnum aðilum sem vilja komast yfir mikilvægar rannsóknir hans á leynistað hins heilaga grals. Karl faðir hans, leikinn af Sean Connery, er ___ jafnvel ennþá þverari en sonurinn og kallar hann ætíð “júníor” - hetjunni okkar til mikillar armæðu. Aðalhlutverk eru í höndum Denholm Elliot, Harri- son Ford, Sean Connery. Leik- stjóri er Steven Spielberg. 1989. Bönnuð börnum. 07.00 08.00 15.35 16.20 17.05 18.00 19.00 19.45 20.10 20.35 21.00 21.50 22.40 6 til sjö (e) Dr. Phil (e) Point Pieasant (e) Beverly Hills 90210 Dr. Phil 6 tii sjö Melrose Place Everybody Hates Chris (e) Trailer Park Boys Tommy Lee Goes to Coll ege Rokkstjarnan Tommy Lee úr hljómsveitinni Motl ey Crue má nú loksins vera að því aö fara í skóla eftir að hafa lifað hátt í tvo ára tugi. Hann er 42 ára, tvífrá skilinn og 2ja barna faðir. The Bachelor VII Law & Order. Criminal Intent Bandarískir þættir um störf stórmálasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. C.S.I. Miami (e) Dæmdur raðmorðingi flýr frá New York til Miami. MacTaylor kemurfrá New York Horatio til hjálpar og í sameiningu ætla þeir að ná honum þar sem Mac handtók morðingjann upphaflega. C.S.I. New York (e) Mac, Stella og Flack rann- saka dauða ungs dansara. Love Monkey (e) Beverly Hills 90210 (e) Meirose Place (e) Óstöðvandi tónlist Skjár Sport 14.00 Chelsea - Man City 16.00 Arsena - Aston Villa 18.00 Upphitun 18.30 Þrumuskot (e) Farið eryfir leiki liðinnar helgar og öll mörkin sýnd. Viðtöl við knattspyrnu- stjóra og leikmenn. 19.30 Stuðningsmannaþáttur- inn „Liðið mitt” 20.30 Charlton - Man Utd 22.30 Upphitun (e) Knattspyrnustjórar, leik- menn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helg- arinnar. 23.00 Sheffield Utd - Liverpool 01.00 Að leikslokum (e) 02.00 Dagskrárlok 23.35 00.30 01.15 02.00 03.30 og af innlifun en er orðin fullörugg með sig. Það má maður aldrei vera, sama hvaða verkefni mað- ur er að sinna. Sjálfsöryggi er ágætt en getur snú- ist upp í kæruleysi og þá vinna menn ekki þá sigra sem þeir vonast eftir. Ég vona að Dilana átti sig á þessu. 15.10 Gillette Sportpakkinn (Gillette World Sport 2006) (þróttir i lofti, á láði og legi. 15.40 Landsbankadeildin 2006 (KR - ÍBV) Utsending frá leik í Lands- þankadeild karla í knatt- spyrnu sem nú er í hámarki. 17.30 Landsbankamörkin 2006 18.00 UEFA Super Cup 2006 (Sevilla - Barcelona) Sannkallaður stórleikur en hér mætast sigurvegarar I Meistaradeild Evrópu, Barc- elona, og sigurvegararnir í Evrópukeppni félagsliða, Sevilla. 20.45 World Golf Champions hip 2006 (Bridgestone- mótið) Bein útsending frá öðrum degi Bridgestone-mótsins í bandarísku PGA mótaröð- inni í golfi. Mótið fer fram á Firestone-vellinum í Ohio og á efsti maður heims- listans, TigerWoods, titil að verja 23.45 World Poker Tour 2 (HM i póker) 01.15 Súpercross (World Sup- ercross GP 2005-06) 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 Bernie Mac (20:22) (e) (Five Stages Of Bryana) 20.00 Sushi TV (3:10) (e) Sushi TV er sprenghlægi- legur þáttur þar sem Jap- anir taka upp á alls kyns vitleysu. 20.30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er í umsjá Ás- geirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitasta sem er að gerast. 21.00 Pípóla (7:8) (e) 21.30 Twins (13:18) (e) (Dancin’ & Pantsin’) 22.00 Stacked (11:13) (e) (Day The Music Died) 22.30 Invasion (21:22) (e) (Ro und Up) Magnaðir þættir I anda X-files. 23.15 Dude, Where’s My Car? (Hey, hvar er billinn minn?) Þessi sprellfjöruga gam- anmynd fjallar um Jesse og Chester sem þykir svo sannarlega gaman að skemmta sér. Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Seann William Scott, Jennifer Garner og Marla Sokoloff. Leikstjóri: Danny Lein- er.2000. 07.00 ísland i bítið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 iþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 ísland í dag 19.40 Peningarnir okkar 20.00 Fréttayfirlit 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (11:14) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir og veður 22.30 Peningarnir okkar 23.10 Kvöldfréttir 00.10 Fréttavaktin 03.10 Fréttavaktin 06.10 Peningarnir okkar 06.00 Looney Tunes. Back in Action 08.00 Owning Mahowny (Ma howny í vondum mál um) 10.00 ANCHORMAN. THE LEG- END OF RON BURGUNDY (FRÉTTAÞULURINN. GOÐSÖGNIN UM RON BURGUNDY) 12.00 Happy Campers (Stuð i sumarbúðunum) 14.00 Looney Tunes. Back in Action 16.00 Owning Mahowny 18.00 ANCHORMAN. THE LEG END OF RON BURGUNDY 20.00 Happy Campers 22.00 Oeeply (Sorgleg ástar saga) 00.00 Femme Fatale (Háska kvendið) 02.00 Cubbyhouse (Krakka kofinn) Hryllingsmynd. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Deeply (Sorgleg ástar saga) Stöð 2 bíó 10.00 &18.00 Anchorman: The Legend of Ron Burgundy Goðsögnin um Ron Burgundy er geysivinsæl gamanmynd með einum eftirsóttasta gamanleikaranum í dag, Will Ferrell, í hlutverki heitasta fréttaþular í þransanum - á 8. áratugnum. í Bandaríkjunum, líkt og hér, eru fréttaþulir aðalsjónvarpsstjörnurnar og Ron Burgundy er fullkomlega meðvitaður um það. Stærra egó hefur enda ekki sést í sjónvarpi, hvorki fyrr né síðar og hann nýtur þess að vera konungurinn í þessu mikla karlaveldi sem sjónvarpsfréttirnar voru í þá daga. En veldi hans og sjálfsmynd er ógnað verulega þegar kona er ráðin í hlutverk fréttaþular, ung og efnileg fréttakona, gullfalleg og með bein í nefinu, sem ætlar sér alla leið á toppinn og lætur enga karlpunga hindra það markmið sitt. Anchorman var ein vinsæl- asta gamanmynd síðasta árs og er mynd sem hægt er að horfa á aftur og aftur - og aftur. Aðalhlutverk eru í höndum Paul Rudd, Christina Applegate, Will Ferrell. Leikstjóri er Adam McKay. 2004. Leyfð öllum aldurshópum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.