blaðið - 13.09.2006, Page 32

blaðið - 13.09.2006, Page 32
blaðið ÁLFABAKKA — STEP UP kl. 4-6:10-8-10:10 STEPUPVtP kl. 5:05-8-10:10 UNITED 93 kl. 5:45-8-10:20 MAURAHRELLIRINN slta kl. 4-6 Y0U. MEAND DUPREE kl. 5:45-8-10:20 LADY IN THE WATER kl. 6:15-8:20-10:30 5 CHILDREN AND IT kl. 3:50 PIRATES 0F CARIBBEAN 2 kl. 8:20 Bi.12. 0VER THE HEDGE Isltal kl. 3:50 levtf) BILAR Ital W.4 iaiL. Kringlunni „fhcanfl>d&“ ' STEP UP kl. 6-8-10:10 MAURAHRELLIRINN kl. 6 THE ANT BULLY kl. 6-8 LADYIN THE WATER kl. 8:10-10:30 PIRATES 0F CARIBBEAN 2 kl. 10 Keflavík ÞETTA ER EKKERT MAL kl. 8 LITTLE MAN kl. 8-10 Y0U, MEANDDUPREE kl. 10:10 Ui MAGNAVAKA kl. 10 STEP UP kl. 6 - 8 MAURAHRELLIRINN ísl ta kl. 6 UNITED 93 kl. 8-10 KvikmyndahótíS AN INCONVENIENT TRUTH W.8 MAURAHRELLIRINN W. 6 BJÓLFSKVJÐA kl. 10:15 B.i.16 j Renoissonce kl. 5:45 - 8 1b.T.12 j A Cock ond Bull Story. kl. 10:30 'teö | Down the Volley kl. 5:45 8X12 The Libertine kl. 8 -10:30 | Bi12 Looking for tomedy... kl. 5:55 TheSislers kl. 8 ■ T B.Í. 12 | Where the Truth Lies kl. 10:15 I "bj' 12 l NYTTI Blfí OkrTíbiólJ Gildir & allar 1 sýningar I merVtar með I ranöul 1*1; l'l \ Klt IKItJUI M\J SmtiRfÁ^BlÓ ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 5.45,8 og 10.15 ÞETTA ER EKKERT MÁLILÚXUS kl. 5.45,8 og 10.15 MYSUPER EX-GIRLFRIEND kl. 5.50,8, og 10.10 UTTLEMAN kl. 4,6,8og10aLl2ARA GRETTIR 2 M. ÍSLENSKU TAU kl.4og6 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8 BX 7 ÁRA MIAMIVICE kl. 10.10 BX16 ÁRA ÁSTRÍKUR OG VÍKINGARNIR kl. 4 ÍSLENSKT TAL REGÍIBOGinn ÞETTA ER EKKERT MÁL kl. 8og 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 5.50 B.1.7 ÁRA KVlKMYNDAHÁTfÐ ANGELA W.6 THEB00K0F REVELATION W. 6 BX 16 ÁRA WINTER PASSING W.6BX16ÁRA VOLVER W.8BX12ÁRA TSOTSI W.8 DAVE CHAPELLE'S BLOCK PARTY W.8BX12ÁRA THREE BURIALS W. 10.10 FACTOTUM W.10 ENRON W.10 MY SUPER EX-GIRLFRIEND W. 6,8og 10 UNITED 93 W. 5.45 og 8 B.1.14 ÁRA YOU, MEAND DUPREE W. 8og 10.10 GRETTIR 2 W. 6ISLENSKTTAL SNAKES ON A PLANE W. 10.10 BX16 Ara MY SUPER EX-GIRLFRIEND W. 8 og 1( ÞETTA ER EKKERT MÁL W. 8 LÍTTLE MAN W. 6BX12ÁRA YOU, MEAND DUPREEkl.10 GRETTIR 2 W. 6ÍSLENSKTTAL 44 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2006 Iifid@bladid.net Karlmenn hræðast Jessicu Jessica Simpson segist ekki geta fundið sanna ást því að frægð hennar fæli kari- menn frá. Hún hefur verið orðuð við fjölda karlmanna frá því að hún skildi við Nick Lachey, nú síðast tónlistarmanninn John Mayer. „Öll sambönd mín enda á forsíðum tímaritanna og það eru ekki margir sem þola það. En ég vil verða ástfangin, ég þarf að eiga kærasta," sagði söngkonan í spjallþætti Ellenar DeGeneres á dögunum. Shields veiðir sér til matar Þessar vafasömu myndir náðust af Brooke Shields á dögunum og sýna leikkonuna þar sem hún situr í bifreið sinni í Los Angeles að bora í nefið. Þykir eflaust flestum nóg um en Shields bætir svo um betur og sleikir á sér fingurna. Telja má víst að leikkonan, sem eitt sinn var á meðal eftirsóttustu fyrirsætna heims, hafi ekki vitað að Ijósmynd- ari lá í leyni þegar þetta átti sér stað. Af Shields er það annars að frétta að hún er að leika í nýjustu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Nip/Tuck, sem hafa notið vinsælda um allan heim. Réðst á ljósmyndara ayKay, söngvari hljómsveitarinnar Jamiroquai, var handtekinn í gærmorgun eftir að hann réðst á Ijósmyndara fyrir utan nætur- klúbb í Lundúnum. Söngvarinn, sem heitir réttu nafni Jason Cheetham, er sagður hafa hrópað: „Á hvað eruð þið að horfa?“ að hópi Ijósmyndara sem höfðu safnast saman fyrir utan skemmtistaðinn, áður en hann gekk að einum þeirra og sló hann í andlitið. öryggis- verðir staðarins komu þá út og reyndu að róa Kay, en hann fór hvergi og hélt áfram að úthúða Ijósmyndurunum. Lögregla kom svo á staðinn og handtók hann, en lét hann lausan að yfirheyrslu lokinni. Vill verða góð mamma Ohrístina er viss um að fyrsta barn hennar verði strákur. „Ég spái því að frumburður minn verði drengur, en ég verð himin- lifandi sama hvors kyns barnið er,“ sagði söngkonan. Hún gift- ist Jordan Bratman í nóvember á síðasta ári og er þegar farin að leita leiða til að verða betri í húsmóðurhlutverkinu. Ætlar hún á matreiðslunámskeið svo að hún geti eldað alla uppá- haldsrétti barna sinna í framtíð- inni, að eigin sögn. „Ég vil eiga sams konar samband við börn mín og móðir mín átti við mig. Eitt af því sem ég hef alltaf elskað er maturinn sem mamma eldar og ég vil líka geta eldað fyrir börnin mín,“ sagði Aguilera. Hættir í sjónvarpi Leikkonan Eva Longoria segist ekki ætla að leika aftur í sjónvarpsþáttum eftir að Að- þrengdar eiginkonur taka enda. Longoria, sem er 31 árs, segir að sér líki vel að leika í sjónvarpi en hún ætlar að snúa sér að kvikmyndum í framtíðinni. „Ég myndi aldrei hætta að fyrra bragði að leika í Aðþrengdum eiginkonum. En ég get ekki hugsað mér að fara að leika í öðrum sjónvarpsþáttum þegar þessum lýkur," sagði Longoria. Hún lék sitt fyrsta stóra kvik- myndahlutverk á móti Michael Douglas í The Sent- inel en næsta mynd hennar ber hið skemmtilega nafn How I Met My Bo- yfriend’s Dead Fiancée og verður frum- sýnd á næsta ári. Hljóðrita lag í þ óðgerðarmála Vz og Green Day ætla að taka höndum saman og hljóðrita lag til að safna fé fyrir góðgerðamálefni. Hljómsveitirnar sem eru á meðal vinsælustu rokksveita heims ætla að gera ábreiðu af laginu The Sa- ints Are Coming, pönklagi sem Skids’ gaf út árið 1978. Á heimasíðu Green Day segir að U2 hafi óskað eftir aðstoð sveit- arinnar við gerð lagsins og að til- gangurinn sé að safna fé fyrir sjóð- inn Music Rising sem gítarleikari U2, Edge, sér um. Music Rising vinnur að því að efla tónlistarlíf New Orleans í kjölfar fellibylsins Katrínar sem reið yfir borgina í fyrra. Liðsmenn Green Day segjast ekki hafa þurft að hugsa sig tvisv- ar um þegar kallið kom. „New Orle- ans hefur alltaf átt sérstakan stað í hjörtum okkar, þar sem staðurinn er vagga mikillar listsköpunar og að stór hluti svæðisins sé enn í rúst og okkur þykir mikilvægt að vekja fólk til umhugsunar um það,“ stendur á heimasíðu þeirra. Sveitirnar ætla að ráðast í verk- efnið á næstu vikum en U2 vinnur um þessar mundir að gerð nýrrar plötu, ásamt upptökustjóranum Rick Rubin, og mun hún fylgja í kjölfar hinnar gríðarvinsælu How To Dismantle An Atomic Bomb.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.