blaðið - 13.09.2006, Qupperneq 34

blaðið - 13.09.2006, Qupperneq 34
46 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2006 blaöiö Hii jm á Flestir kannast við Tyru Banks enda ein af fallegustu konum heims. Tyra hefur auk þess slegið í gegn með þáttinn sinn America’s Next Top Model en sjálf segir hún að ferill sinn á toppinn hafi síður en svo verið glæsilegur. Aðalástæðan hafi verið samkeppni hennar og Naomi Campbell en Naomi Campell lét oftsinnis reka hana úr tiskusýningum, enda miklu vinsælli. Besta vinkona og umboðsmaður Tyru er móðir hennar, Carolyn London. ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21.mars-19. april) Vertu kurteis þvi það hjálpar þér ekki að skjóta sendiboðann. Þú ættir frekar að vera þakklét/ur fyrir að frétta þetta snemma. Núna hefurðu naeg- an tíma til að gera eitthvað í máiunum. ©Naut (20.april-20.mai) Tilviljunarkenndur hittingur og örlítil hvatvisi gæti orðið að ævilöngu, hamingjusömu sambandi. Vertu frjáls og opin/n til að kynnast nýju fólki. Ein- blíndu á könnun og ný ævintýri. ©Tvíburar (21. maf-21. júní) Það er brjálað að gera þessa dagana en þú ræður vel við þetta. Mundu bara aö vera sveigjanleg/ur, á allan hátt Skipuleggðu þig en vertu opin/n fyrir breytingum. Littu á breytingarnar sem tækifæri en ekki hindranir. o Krabbi (22. júní-22. júlí) Nú er einmitt tíminn til aö losa sig við óþarfa byrði þvi þú þarft að vera einbeitt/ur fyrir næsta stig lífs þíns. Það er góð byrjun að losa sig við pirrandi eða óþarfar venjur. o Ljón (2B. júlí- 22. ágúst) Þú notar daðrið óspart þessa dagana, meö losta- fullu augnaráöi og smitandi hlátri. Þetta virkar vel hjá þér og þú skalt þvi halda þvi áfram, eins lengi og þú þarft. Fólk vill vera nálægt þér og hefur gam- anafsamveranni. © Meyja (23. ágúst-22. september) Ef þú finnur fyrir kviða er auðvelt að leysa það með þvi að fara i langan göngutúr. Friðsamleg náttúran gerir kraftaverk þegar kemur að því að takast á við óróatilfinningar og vanliðan. Gerðu það að vana að gangaþegarþérlíður illa. ©Vog (23. september-23. október) Þrátt fyrir allt sem þú hefur lagt á þig virðist ekk- ert ganga upp þessa dagana. En það er óþarfi að æsa sig þvi þetta leiðinlega timabil mun taka enda. Þrátt fyrir að illa gangi núna þá merkir það ekki að árangurinn verði eitthvað síðri þegar líða tekur á mánuðinn. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er viss tegund listforms að fá alltaf það sem maður vill. Rétt eins og í annarri list skipta smé- atriðin höfuðmáli. Núna er þvi frábær tími til að ímynda sér hvað þú vilt fá út úr lífinu og hvað þú ert tilbúin/n til að gera til að ná þeim markmiðum. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Verkefni sem er þér hjartfólgið er ekki að ganga upp. Það er því kominn tími til að leita hjálpar hjá einhverjum sem þú treystir. Þeirra skoðanir geta ýtt undir sköpunargáfu þína. ®Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú veist hvað þú vilt láta gera og þú veist hvernig þú vilt að það gerist. Bættu bllðmælgi við bónir þin- ar því góðsemi kemur þér langt. Það myndi heldur ekki saka að þakka fyrir sig einstaka sinnum. @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það er engin furða að þú sért þreytt/ur, þú hefur verið á fullu i lengri tima. Reyndu að taka þvi rólega áður en þú ferð yfir um. Vertu róleg/ur, eln- béitt/ur og leggðu hugsun f verk þln. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Vrnir þinir eiga við einhver vandamál að strlða og þyrftu á ráðleggingum þínum að halda. Það mun styrkja samband þitt auk þess sem rómantík bíður þin handanvið hornið. Nauðsynlegt mótvægi Framhaldsmyndin Bleak House, byggð á sögu Charl- es Dickens, sem RUV sýnir á sunnudagskvöldum er einmitt við mitt hæfi. Þeg- ar maður hefur fengið nóg af köldum raunveruleika sem byggir aðallega á því að missa af strætó í Ártúns- brekkunni og þurfa að bíða í tuttugu mínútur eftir næsta vagni, þá er Bleak House einmitt það sem maður þarf á að halda. Þar svífur um dökkklædd, dökk- hærð og falleg kona sem lítur út eins og hún hafi Sjónvarpið misst stóru ástina í lífi sínu. Ég finn mikið til með henni. Einnig eru þarna vel klæddir karlmenn af ýmsum gerðum. Flestir líta út eins og spilltir lögfræðing- ar - sem gerir þá afar spennandi. Svo kem- ur líka við sögu ung þjónustustúlka, fluggáfuð og jarðbundin. Ég legg allt mitt traust á hana. Ég veit nefnilega að það er mjög erfitt að vera kona í þáttum eins og þessum fí> ' V B - VL Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um samkennd með kvikmyndapersónum Fjölmiðlar kolbrun@blaclid.net 17.05 17.50 18.00 18.54 19.00 17.05 19.35 20.15 21.00 21.30 22.00 22.20 22.30 22.45 23.10 23.55 00.35 Leiðarljós Guiding Light Táknmálsfréttir Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Liló og Stitch Víkingalottó Fréttir, íþróttir og veður Leiðarljós Guiding Light Kastljós BRÁÐAVAKTIN ER XII (4:22) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Kokkar á ferð og flugi Surfing the Menu II (5:8) Áströlsk matreiðslu- og ferðaþáttaröð þar sem tveir ungir kokkar, Ben O'Donog- hue og Curtis Stone, flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu og töfra fram Ijúffenga rétti úr hráefninu á hverjum stað. Litla-Bretiand Little Britain I (4:8) (e) Bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvik- inda líki og kynna áhorf- endum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. Tíufréttir Sjónvarpið 40 ára Leikrit annan áratuginn (9:21)888 Efni úr safni Sjónvarpsins. Þáttaröð í tilefni 40 ára afmælis Sjónvarpsins 30. september næstkomandi. iþróttakvöld Mótorsport Þáttur um íslenskar akst- ursíþróttir. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Vesturálman The West Wing (20:22) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Aðalhlutverk leika Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dulé Hill, Janel Moloney, Stockard Channing og Joshua Malina, Kastljós (e) Endursýndur páttur. Dagskrárlok 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 í finu formi 2005 09.35 Oprah (94:145) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (2:22) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 i fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (8:28) 13.30 HowlMetYour Mother (6:22) 13.55 Medium (14:16) 14.40 Las Vegas (15:24) 15.25 BlueCollarTV (21:32) (Grínsmiðjan) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.25 BeyBlade (Snældukastararnir) 16.50 Cubix 17.15 Könnuðurinn Dóra 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 islandidag 19.40 The Simpsons (4:22) 20.05 VEGGFÓÐUR 20.50 Oprah (96:145) (Abusive Husband’s Desper- ate Plea For Help) Að pessu sinni fjallar Oprah á áleitinn hátt um heimilisofbeldi. 21.35 The Inside (3:13) 22.20 Strong Medicine (3:22) (Samvkæmt læknisráði) 23.05 Big Love (2:12) (Margföld ást) 23.55 Autopsy (7:10) (e) Magnaður myndaflokkur þar sem áhorfendur eru leiddir inn í heim réttar- lækna. 00.40 Daddy and Them Léttgeggjuð gamanmynd eftir Billy Bob Thornton par sem hann og Laura Dern leika ástfangin hjón sem þó eiga í stormasömu sambandi. 02.20 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs (Faðir minn, móðir mín, bróðir minn, systir mín) Ljúfsár gamansöm frönsk- spænsk mynd með Victoriu Abril (101 Reykjavík, Kiki, TieMeUp, TieMe Down)í hlutverki einstæðr- ar þriggja barna ungrar móður. 03.55 The Inside (3:13) 04.40 Strong Medicine (3:22) 05.25 Fréttir og Island í dag (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.35 Made in L.A. (2/3) (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 MelrosePlace 19.45 AIIAboutthe Andersons (e) 20.10 Krókaleiðir i Kina (1/4) íslensk þáttaröð í fjorum hlutum þar sem fylgst er með feðgum á ferð um Kína. Heimir Sverrisson ákvað í vetur að gera eitthvað ööruvísi fyrir son sinn Daníel þar sem hann stendur á tímamótum í lífinu. Daníel varð 16 ára í sumar og af því tilefni ákvað Heimir að taka son sinn í ferðalag þar sem hann fengi aðra sýn á lífið. Ferðinni var heitið til Kína þar sem drengurinn þarf að vinna í kínversku eld- húsi, á bóndabæ, á munað- arleysingjahæli og tekst á í Shaolin-munkaklaustrinu. Þetta er ferða- og þroska- saga sem gefur okkur innsýn í lífið hinum megin áhnettinum. 21.00 America’s Next Top Mod el VI 22.00 Rock Star: Supernova - raunveruleikaþátturinn 22.30 Rock Star: Supernova - tónleikarnir 00.00 Rock Star: Supernova - úrslita þáttur 02.00 Beverly Hills 90210 (e) 02.45 Melrose Place (e) 03.30 Óstöðvandi tónlist Skjár sport 07:00 Að leikslokum (e) 14:00 Chelsea - Charlton (e) 16:00 Arsenal - Middles- brough(e) 18:00 West Ham - Aston Villa(e) 20:00 Everton - Liverpool (e) 22:00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgarinnar með spark- fræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. Leikskipulag, leikkerfi, umdeild atvik og fallegustu mörkin eru skoðuð frá ýmsum hliðum og með nýjustu tækni, 23:00 Portsmouth - Wigan 01:00 Dagskrárlok þar sem karlmenn sitja í reykmettuðum bakher- bergjum og plotta. Ég vil fá meira af svona 19. aldar-þáttum þar sem dramatíkin er við völd. Þeir eru nauðsynlegt mótvægi við þau leiðindi sem þessi 21. öld virðist ætla að verða. 07.00 Meistaradeild Evrópu 07.40 Meistaradeild Evrópu 08.20 Meistaradeild Evrópu 09.00 Meistaradeild Evrópu Knattspyrnusérfræðingarn- ir Guðni Bergsson og Heim- ir Karlsson fara ítarlega yfir ■ alla leiki kvöldsins í Meist- aradeild Evrópu. Mörkin, tilþrifin, brotin, umdeild atvikog margtfleira. 15.50 UEFA Champions League Útsending frá leik í Meist- aradeild Evrópu. 17.30 Enskumörkin Frábær þáttur þar sem farið eryfir allt það helsta á hverjum tíma i ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Mörg félaganna í þessari deild eru með íslenska leikmenn á sínum snærum og því kærkomið að fá tækifæri til þess að fylgjast með tilþrifum þeirra í hverri einustu umferð. 18.00 Meistaradeildin - upphitun 18.30 Meistaradeild Evrópu 20.40 Meistaradeild Evrópu 21.20 Meistaradeild Evrópu 23.20 Meistaradeild Evrópu 01.20 Meistaradeiid Evrópu 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 ísland í dag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 21.00 Blowin/ Up Grínistinn Jamie Kennedy og félagi hans Stu Stone eru ákveðnir í að reyna fyrir sér í tónlistarbransan- um sem rapparar. Eru þeir fullvissir um að þetta sé það sem þeim er ætlað að gera í lífinu. Þetta reyna þeir þrátt fyrir ráðlegging- ar umboðsmanns Jamie og foreldra hans sem eru ekki eins viss um að Jamie sé að fara í rétta átt með ferilinn. 21.30 Ghost Whisperer Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við hina látnu. Sálirnar sem hún nær sambandí við eiga það sameiginlegt að þurfa á hjálp Melindu að halda. 22.20 Smallville 23.10 Insider 23.35 Rescue Me (e) 00.25 Seinfeld 00.50 EntertainmentTonight 07.00 ísland í bítið Frísklegur og fjölbreyttur morgunþáttur í umsjá Heim- is Karlssonar og Sigríðar Arnardóttur. 09.00 Fréttavaktin 11.00 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið Itarlegar íþróttafréttir. 14.00 Fréttavaktin 17.00 5fréttir 18.00 iþróttir og veður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 islandidag 19.40 Hrafnaþing 20.20 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 Frontline 2006 22.10 Fréttir Fréttir og veður 22.40 Hrafnaþing 23.20 Kvöldfréttir 00.20 Fréttavaktin 03.20 Fréttavaktin 06.20 Hrafnaþing 06.00 The Good Girl (Góða stelpan) 2002. 08.00 Miss Lettie and Me (Frú Lettie og ég) 2002. 10.00 Cat in the Hat, The (Kötturinn með höttinn) 2003. 12.00 The Commitments (e) 14.00 Miss Lettie and Me 16.00 Cat in the Hat, The (Kötturinn með höttinn) 2003. 18.00 The Commitments (e) 20.00 The Good Girl (Góða stelpan) 2002. 22.00 Who is Cletis Tout? (Hver er Cletis Tout?) 2001. 00.00 Bark! (Gelt!) 2002. 02.00 Innocence (Sakleysi) 2000. 04.00 Who is Cletis Tout? (Hver er Cletis Tout?) 2001. Veggfóður á Stðð 2 idukkan 20.05 Nýr stíll en sami þáttur Lífsstíls- og hönnunarþátturinn Veggfóður hefur göngu sína 2 í kvöld. Þátturinn er sem fyrr í umsjá Valgerðar Matt- híasdóttur og Hálfdans Steinþórssonar. Þau halda uppteknum hætti við að kynna það allra nýjasta og ferskasta í hönnun, lífsstíl og arkitektúr. Vala og Hálfdan taka hús á smekkvísum íslend- ingum sem luma á ýmsum góðum ráðum þegar kemur að hönnun heimilisins og skemmtilegum lausnum. (fyrsta Veggfóðursþætti vetrarins lítur Vala í nýtt hús Ellýjar Ármanns sjónvarpsþulu. En Ellý er yfir sig ástfangin og er nýbúin að inn- rétta húsið ásamt sambýlismanni sínum, Frey Einarssyni. Sólveig Eiríksdóttir sýnir nýtt hús sem hún er að klára að hanna. á ný á Stöð Sjónvarpiö klukkan 20.15 Bráðavaktin Þrettán seríur af verðlaunaþáttunum Bráðavaktinni hafa verið framleiddar en sú tólfta er til sýningar í Sjónvarp- inu um þessar mundir. Michael Crichton, sem þekktur er fyrir myndirnar um Júragarðinn eða Ju- rassic Park, stendur á bak við þá. Þættirnir snúast um spítalatífið í bandarísku borginni Chicago. Bráða- vaktin hefur hlotið 117 tilnefningar til Emmy-verðlauna frá því hún var fyrst framleidd árið 1996, en hlotið 22. Aðeins þættirnir Staupasteinn sem á ensku nefnast Cheers hafa hlotið fleiri tilnefningar. í nýju seríunni fylgjumst við meðal annars með Tony Gates (Stamos) í (rak. Hann gekk í herinn til að fjármagna læknanám sitt og breska læknanem- ans Neela sem er af indverskum ættum. ( síðasta þætti sendu vinirnir á vaktinni Tony ýmsa gripi. Neela sendi nektarmyndir. Þannig ná framleið- endur þáttanna að krydda stórslysin, sýkingarnar og smáskurðina sem læknarnir fást við í vinnunni með galsa og tilfinningalífi læknanna.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.