blaðið - 21.09.2006, Side 1
210. tölublaö 2. árgangur
fimmtudagur
21. september 2006
FRJÁLST. ÓHÁÐ & ^VPIS!
■ FOLK
Bragi Ólafsson dustar rykiö af
bassanum sem fékk að víkja
fyrir ritstörfunum
I SfÐA 31
■ GOÐSÖGN
Kvikmyndamógúlar settu Judy
Garland á megrunarkúr sem var
upphafið að eiturlyfjafíkn
I SlÐUR 36-37
Lofar frábœrum
tónleikum
„Á Sköllfest veröa engin
uppfyllingarbönd
heldur einungis
þau bönd sem
okkur finnst frá-
bær og vera að
gera góöa hluti
í dag,“ segir
Birkir Viöarsson,
söngvari I Adapt, um
tónlistarhátíð sem
hann stendur fyrir í
kvöld.
Meðlagsgreiðendur neyðast til að stunda svarta vinnu:
Ekki verið til í fimmtán ár
■ Skuldar yfir þrjár milljónir í meðlög ■ Stundað svarta atvinnustarfsemi í fimmtán ár
Eftir Trausta Hafsteinsson
trausti@bladid.net
„Eftir að maður kemst í vanskil þá stefnir aðeins
í gjaldþrot og ég þarf hreinlega að stunda svarta
atvinnustarfsemi svo að hið opinbera nái ekki
tökum á mér. í raun má segja að ég hafi ekki
verið til í fimmtán ár,” segir faðir 21 árs gamallar
stúlku sem síðastliðin fimmtán ár hefur þurft
að stunda svarta atvinnustarfsemi. Þegar dóttir
hans var sex ára gömul skildi hann við barnsmóð-
urina og í kjölfarið flutti hún til útlanda án þess
að hann hefði eitthvað um það að segja.
Agnar Helgi Arnarsson meðlagsgreiðandi
tekur undir þetta og segir undarlegt að ekki sé
tekið tillit til umgengnisréttar. Hann bendir á
Meðlagsgreiðandi Getur ekki unniö löglega vinnu.
þá skekkju í meðlagskerfinu að aukameðlag
reiknist með einstaklingum sem hafa tekjur yfir
270 þúsund krónum. Slíkt hafi upphaflega verið
ætlað hátekjumönnum en sé í engu samræmi við
raunveruleikann.
„Ég er skyldaður til að borga eitt og hálft með-
lag því að eftir skilnaðinn þurfti ég að bæta við
mig vinnu vegna meðlagsins sem skekkti mynd-
ina ennþá frekar,” segir Agnar Helgi. „Ég leitaði
til Björns Bjarnasonar vegna málsins og hann
hafði nákvæmlega engin raunhæf svör á reiðum
höndum.”
Aðspurður segir Agnar Helgi einu lausnina
vera þá að taka út peningagreiðslur í kerfinu og
tryggja jafnan umgengnisrétt í staðinn. Ef slíkt
kæmist á væru foreldrar jafnir í alla veru því
að í dag er engin trygging fyrir því að meðlags-
greiðslur skili sér til barnsins.
Sjá einnig síðu 6
Gerðu
góð kaup
2005 árgerðin af
bílaleigubílum er komin.
Allt bllar í
verksmiðjuábyrgð
til ársins 2008.
Verðdæmi
HYUNDAI GETZ
Árgerö 2005, ek.50 þús.
AmM vw*
-> 1.200.000
Tilboð
■>950.000
kr. 13.900 á mánuði*
Verðdæmi
RENAULT MEGANE II
SPORT TOURER
Argerö 2005, ek.60 þús.
->£800.000
->1.430.000
kr. 20.700 á mánuði*
Fjör á æfingu Þaö var líf og fjör á æfingu hjá sunddeild Ármanns í Laugardalslaug í gær. Þéssar ungu stúlkur virtust skemmta sér vel þar sem þær biöu viö bakkann milli sundferða.
»sídur 32-33 ■ VEÐUR
» síöa 2 B AFÞREYING
» síður 21 -28
Glæpur í skáldskap
Persóna i nýrri skáldsögu Elif
Shafakfordæmir þjóðarmorð
Jyrkja á Armenum og fyrir
vikið er höfundurinn dreginn
fyrir dómstóla.
Léttskýjaö
Léttskýjað á sunnan- og
suövestanverðu landinu.
Dálítil væta austantil. Norö-
vestan 5 til 10.5 til 13
stiga hiti, hlýjast sunnantil.
Sérblað um
fjölbreytta
afþreyingu
fylgir Blaöinu
ídag
ppVOltaVC'lcU
-votiiivólar
fckinictlmr
attur
Grjóthálsi 1
bilaland.is
♦Bllasamningur: Engin útborgun og mánaöarlegar I
greiðslur I 84 mánuöi.
Afborganir háöar breytlngum á vöxtum og gengl
etiendra mynta. Aukahlutir á mynd: Álfelgur é
L Getz, Dynamic aukahlutapakki á Renault.
575 1230
www.ormsson.is
ORMSSON
LÁGMÚLA 8 • Sími 530 2800
SMÁRALIND • Sími 530 2900
AKUREYRI • Sími 461 5000
KEFLAVÍK • Sími 421 1535
. oghjé UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT