blaðið


blaðið - 21.09.2006, Qupperneq 4

blaðið - 21.09.2006, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2006 blaðið á barn Keyrt var á átta ára stúlku á Háaleit- isbraut í gærmorgun en stúlkan var á leiðinni yfir gangbraut í skólann. Stúlkan slapp betur en á horfðist en hún hruflaðist í andliti og á höfði. BORGARSTARFSMENN Ánægðir og öruggir í starfi Borgarstarfsmenn eru almennt ánægðir í starfi og telja sig búa við mikið starfsöryggi ef marka má nýlega viðhorfskönnun fyrir Reykjavíkurborg. Samkvæmt niðurstöðum telja rúm 86% starfs- manna sig vera ánægða í starfi og 96% að peir vinni mikilvægt starf. Þá fundu rúm 87% starfsmanna fyrir töluverðu starfsöryggi. SAMGÖNGUR Sundabraut án tafar Oagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingar, sagði við Mbl.is að óhappið á Miklubraut, þegar tengivagn fór á hliðina og stöðvaði umferð upp Ártúnsbrekku, undirstriki hversu mikilvægt sé að ný Sundabraut komi án tafar og að Öskjuhlíðargöng verði forgangsverk- efni frekar en mislæg gatnamót á Kringlumýrarbraut -Miklubraut. Henda notuðum smokkum út um glugga á leiksvæði barna: Hasslón á leiksvæði ■ Lögreglan óvenjumikiö á svæöinu ■ Brutust inn í bíl ■ Félagsbústaðir þrifu stéttina Eftir Val Grettisson valur@bladid.net Blaðamenn sem láta lifið við störf sín: Flestir drepnir í írak Þrír blaðamenn láta lífið við störf sín að meðaltali í hverjum mánuði samkvæmt rannsókn CPJ, alþjóð- legrar nefndar til verndar öryggi blaðamanna. Niðurstöður könnun- arinnar sýna að á síðustu fimmtán árum hafa 580 blaðamenn látið lífið Íegar þeir hafa verið að störfum. mörgum tilfellum er talið að starfsmenn á vegum stjórnvalda eða hers séu ábyrgir fyrir þessum dauðsföllum. Samkvæmt tölum CPJ hafa flestir blaðamenn látið lífið í írak síðustu fimmtán árin, eða 78 talsins. Þá hafa sextíu dáið í Alsír, 42 í Rúss- landi og 37 í Kólumbíu. Það sem af er árinu 2006 hefur 31 blaðamaður dáið við störf, sem er rúmlega þrír á mánuði. Tutt- ugu þessara dauðsfalla hafa átt sér stað í írak. 1 fyrra fór fjöldinn í 47 dauðsföll. „Greinilegt er að blaðamennskan er orðin ansi hættuleg atvinnugrein,“ segir Joel Simon, framkvæmdastjóri CPJ. „Menn eru í auknum mæli farnir að viðurkenna hve hættuleg hún er, sérstaklega nú þegar litið er til stríðsins í Irak. Við sjáum að íraskir blaðamenn eru sérstaklega í áhættuhópi." I 85 prósent tilfella eru það blaða- menn frá heimalandinu sem láta lífið, en í fimmtán prósent tilfella er um erlenda fréttamenn að ræða. Rannsóknir CPJ benda einnig til þess að í sjötíu af hundraði tilfella eru blaðamennirnir sérstaklega drepnir, þar sem fréttaflutningur þeirra hefur ekki verið stjórn- völdum hugnanlegur. búa tveir piltar um tvítugt og móðir þeirra. Lillý segir að búið sé að kvarta ítrekað undan hegðun þeirra til Félagsbústaða en lítið verið aðhafst. Hún segir útgang- anginn á stéttinni fyrir framan húsið ógeðslegan en hafi þó batnað eftir kvartanirnar því Félagsbústaðir sendu mann á svæðið semþreif planið. „Ég vaknaði eina nótt og sá þá einn piltinn inni í bílnum mínum," segir Lillý sem er búin að fá nóg. Klink hafi verið horfið úr bílnum þegar hún kom að honum. Að hennar sögn var ekki fleira tekið né skemmt. „Það er náttúrlega ekki hægt að búa við þetta,“ segir Lillý en lög- w vörur m m FLOKKI MJÓLKURVÖRUR I SÉRFLOKKI Inrriheldur plöntustanólester sem lækkar kólesteról Rannsóknir sýna að dagleg neysta Benecols stuðlar að lækkun kólesteróls um allt að 15%. Hasslón út um gluggann Félagsbústaðir komu sérstaklega til þess að þrífa stéttina. reglán hefur oft komið vegna piltanna að hennar sögn og svo virðist sem lögreglumenn séu meira eða minna i nágrenninu ; þessa dagana. Þórhallur 1 segist einnig j hafa orðið í var við að lögreglan sé óvenjulega , mikið í hverf- * inu. Hann seg- c ist vonlítill um að eitthvað breyt- ist því mikið þurfi að ganga á áður en slíkt gerist. „Svona er þetta bara,“ segir hann að lokum. Ekki náðist í Félagsbústaði né piltana. Úkraína: Þrettán létust í kolanámu Þrettán létu lifið og á þriðja tug manna slasaðist þegar sprenging varð í kolanámu í Donetsk í austurhluta Úkraínu í gær. í landinu er ein hæsta dánartíðni námuverkamanna í heiminum vegna lítilla örygg- iskrafna og lélegrar fjármögn- unar. Rúmlegafjögurþúsund manns hafa týnt lifi í námu- slysum frá því að Úkraína hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum 1991.1 gær bárust einnig fréttir um að 26 hefðu látist og átján væri enn saknað í námuslysi í kolanámu í Kasakstan. „Það eru stubbar og hasslón á leiksvæði barnanna," segir Lillý Hreinsdóttir, ibúi í Jórufelli í Breið- holti. Hún segir nágranna sína hafa þann leiðindasið að henda rusli og fleiru út um gluggann heima hjá sér. Ibúar sem rætt var við í húsinu segjast vera búnir að kvarta undan nágrönnunum í rúmt ár en lítið hafi verið gert. Þóhallur Bjarnhéðinsson, einn íbúanna, sagði að eiginkona sín hefði fengið yfir sig sígarettustubba og ösku þegar hún var á leið heim úr innkaupaferð. „Fullorðið fólk á náttúrlega ekki að haga sér svona.“ Hann segir að nágrannarnir hafi yfirleitt verið góðir en ávallt þurfi skemmd epli að eyðileggja fyrir. Menn eigi ekki að henda drasli svona út um gluggann. Lillý þykir slæmt að börnin þurfi að leika sér þarna í kring en hún er einstæð fjögurrabarnamóðir. „Fyrir hefur komið að notuðum smokkum hafi verið hent út um gluggann," segir hún. I íbúðinni sem um ræðir o Quiznos Sub MMMN...GLÓÐAÐUR Átakstilboð 4 salatbakkar með heitu kjöti og 2 L. Kristall kr. 2500,- www.fjarkennsla.is Tölvu-og afþreyingarnám á netinu 25 námskeið Allur Heildarpakkínn á aðeíns 7.490 aðgangurinn gildir i 12 mánudi. HEILDARPAKKINN 1. Grunnur 01. Windowi XP © 02. Ouöook Enpress 0 03. IntcrrwtiS Ár 04. MatreiðsluLennannn ? 05. BreUur oa brogð 0«. FliQht Stmulator 2004 07, GuKi Byggtr 1. H 08. Vlrusvarntr A 09. Metnanny St 10 Nero burning ROM 2. Groflk líé 1. Photoshop 6.0 O 2. Photoshop yerkefnt Sf 3. Premtere Pro 4, Premtere Elements ® 5. FIMh MX (I yinnstu) 0 6. Stafranar myndayélsr jf 7. Photoshop CS2 ATH Þú getur fengið prufuaðgang þér aö kostnaöarlausu. 3. Skrifstofan & 1. Word 2003 SS 2. Word 2003 PRO íál 3. Excel 2003 S 4. Excel 2003 PRO . ii 5. OutJooL 2003 3 6. Outlook 2003 PRO S 7, FrontPsoe fca 8. PowerPomt 2003 55 9. Offtce 2007 www.fjarkennsla.is - sími: 5114510

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.