blaðið - 21.09.2006, Side 28

blaðið - 21.09.2006, Side 28
3 6 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2006 blaöiö Iudy Garland var rúmlega tveggja ára þegar hún steig fyrst á svið og söng ásamt systrum sínum. Þá heill- aði hún áhorfendur upp úr skónum. Öllum var ljóst að þessi litla stúlka bjó yfir umtalsverðum hæfileikum. rar þrettán ára þegar hún komst á kvikmyndasamning hjá MGM-kvikmyndaverinu. Þar tóku menn við þybbinni stúlku og settu hana í stranga megrun. Hún var svelt og var stöðugt svöng og lækn- ar dældu í hana töflum sem draga áttu úr svengd. 1 töflunum var am- fetamín. Þetta var upphafið að eit- urlyfjaneyslu Judy Garland sem átti eftir að leiða hana til dauða. Sextán ára stórstjarna Sextán ára gömul lék hún í þekkt- ustu mynd sinni, Galdrakarlinum í Oz. Þar söng hún lagið Over the Rainbow sem hún átti eftir að Örvandi töflurnar sem hún tók deyddu löngun hennar í mat en ollu því aö hún var glaðvakandi þegar hún átti að fara að sofa. Þá tókhún svefntöfl- ur en þegar hún vaknaði var hún sljó af áhrifum þeirra og fékk þá amfet- amíntöflur sem héldu henni vakandi. syngja á tónleikum 12.380 sinnum. Þegar John F. Kennedy var Banda- ríkjaforseti hringdi hann stundum í Judy og bað hana um að syngja fyrir sig lagið. Þegar hún hafði gert það sagði hann henni að hún hefði bjargað deginum. Eftir leik sinn í Galdrakarlinum var Judy orðin stórstjarna. Vinnu- tíminn var óheyrilegur og álagið ómanneskjulegt. Seinna sagði Judy að kvikmyndaverið hefði rænt hana æskunni. Hún varð æ háðari amfet- amíni. Örvandi töflurnar sem hún tók deyddu löngun hennar í mat en ollu því að hún var glaðvakandi þeg- ar hún átti að fara að sofa. Þá tók hún svefntöflur en þegar hún vakn- aði var hún sljó af áhrifum þeirra og fékk þá amfetamíntöflur sem héldu henni vakandi. Vanmetakennd og ofsóknaræði ann Joe Mankiewich sem hún sagði yrði heppileg stjúpa fyrir syni hans vinsælustu mynd hennar. Það var Nítján ára gömul giftist hún tón- ætíð að hefði verið stóra ástin í lífi tvo. Hann sleit sambandi þeirra. á alla vitorði í Hollywood að hinn listarmanninum David Rose en þau sínu. Eiginkona Mankiewich var Judy hcillaðist af leikstjóranum viðkvæmi og listræni Minnelli væri skildu einu og hálfu ári síðar. Hún taugasjúklingur og hann efaðist Vincent Minnelli sem leikstýrði samkynhneigður. Judy stóð á sama átti í ástarsambandi við leikstjór- um að hin álíka taugabilaða Judy henni i Meet Me in St. Louis, einni og giftist honum. Þau eignuðust LHUGHHDHLSHÚLL 20.-22. OHTÚBER 2006 i! WWW.ISLANDSMOT.IS ■ $; 534 7010 ■ INFO@ICEXPO.IS FRÓÐLEIKUR

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.