blaðið - 21.09.2006, Síða 34

blaðið - 21.09.2006, Síða 34
42 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2006 konan konan@bladid.net Rétta fólkið í atvinnuleit má aldrei gleyma því hve mikilvægt þaö er aö þekkja rétta fólkið. Vertu því á réttu stöðunum þar sem rétta fólkið er. Ekki halda þig til hlés, þvert á móti skaltu ræða við þá sem máli skipta um það sem máli skiptir. blaðiö Dúnúlpur Rúskinnsúlpur Leðurjakkar Vattkápur Hattar - Húfur Leðurhanskar Ullarsjöl Góð gjöf Lýðræði næst með femínistum Árelía Eydís Guðmundsdóttir: „Kyn er mikilvægur þáttur i starfi og lífi allra kvenleiðtoga og það þurfa allir konur að gera sér grein fyrir því. / / / Nicorette Fruitmint Nýtt bragð sem kemurá óvart Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuó þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiöbeiningum í fylgiseöli. Skammtar eru einstaklíngsbundnir eftir því hve mikió er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. Því ber aó kynna sér upplýsingar um notkun I fylgiseðli. í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúöarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er að lesa áöur en lyfin eru notuö, hugsanlegar aukaverkanír og aðrar upplýsingar. Leitiö til læknis eða lyfjafræöíngs ef þörf er á frekari upplýfíngum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandi hjartaöng, alvarleg hjartsláttarglöp eóa nýlegt heilablóófall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaóar konur og konur meó barn á brjósti eiga ekki aó nota Nicorette nikótlnlyf nema aó ráði læknis. Lesiö allan fylgiseöilinn vandlega áður en byrjaó er að nota lyfið. Geymið fylgiseóilinn. Nauðsynlegt getur verið aó lesa hann síðar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á islandi: Vistor hf., Hórgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is *Tilboðsverð 2006 máli f alltaf máli að einhverju leyti á vinnu- markaðnum. „Kyn hefur ekki skipt neinu máli í sambandi við það hvort ég fái störf eða ekki. Það er kannski frekar hægt að segja að kyn mitt hafi haft jákvæð áhrif því ég hef stund- um fengið tækifæri þar sem það hef- ur ekki verið verra að ég hafi verið kona. Kyn kvenleiðtoga hefur áhrif á hvernig þær eru metnar og hvaða árangri þær ná. Það er því hægt að nýta sér styrkleika og veikleika kvenleikans ef maður þekkir þá og sjálfan sig. Ég tel að flestar konur sem ná langt upplifi að kyn skipti ekki máli; þ^r ná langt af þvi að þær eru metnaðargjarnar. En kyn er samt alltaf mjög mikilvægur þáttur og maður þarf eiginlega að gera sér grein fyrir því.“ Að endingu segir Ár- elía að það skipti hana mestu að vera hamingjusöm. „Hamingjan snýst fyrst og fremst um að gera eins vel og ég get ásamt því að vera í góðu sambandi við mitt fólk. Ég hef tekið pólitíska ákvörðun um að reyna að nýta hvern dag eins vel og hægt er.“ svanhvit@bladid.net Shirin Ebadi, írönsk baráttukona fyrir mannréttindum og handhafi friðarverðlauna Nóbels árið 2003, segir að lýðræði náist frekar í Iran með því að styðja við hreyfingar femínista en að styðja við hernað. „í stað þess að færa Iran lýðræði með klasasprengjum ættum við að styðja við konur sem berjast fyrir lýðræði," sagði Shirin þegar hún flutti fyrirlestur í háskóla í Raleigh á dögunum. Auk þess sagði Shirin að femínistahreyfingin hefði breytt umgengnislögum í íran en konur þyrftu á fleiri sigrum að halda. Til að mynda eru til íranskar konur sem eru hátt settar félagslega og í stjórnmálum en samt sem áður er vitnisburður eins karlmanns á við vitnisburð tveggja kvenna. „Jafnvel þó femínistum væri sagt að þessi lög 50 % afsl. Mörkinni 6, Sími 588-5518 r Opió virka daga frá kl. 10-18 Goðar vórur og laugardaga frá kl 10-16 Kyn skiptir Arelía Eydís Guðmundsdótt- ir, lektor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands, segist vera í eink- ar skemmtilegu starfi enda sé það fjölbreytt og sveigjanlegt. „Það eru fá störf sem eru jafn gefandi og há- skólakennsla. 1 starfinu hefurðú frá- bæra stúdenta sem á hverjum degi minna þig á að vera á tánum gagn- vart því sem þú ert að kenna. Það felst þrennt í háskólakennslunni. Það er kennslan sem er 40%, rann- sóknir eru 40% og stjórnun er 20%. Þetta er ofboðslega fjölbreytt starf sem er mjög áhugavert. Auk þess er starfið sveigjanlegt en þetta er ekki starf frá níu til fimm.“ Skrifa alltaf mikið Árelía viðurkennir að það hafi verið erfitt að komast í þessa stöðu. „Það eru fá störf þar sem umsóknin fer í gegnum eins mikið nálarauga og í háskólakennslunni. Ég var í Háskólanum í Reykjavík í fimm ár og það var rosalega gaman. Þar tók ég þátt í miklu uppbyggingarstarfi enda kom ég að starfinu þegar ver- ið var að stofna viðskiptadeildina. Þegar ég sótti um í Háskóla íslands voru öll verk mín lögð fyrir þriggja manna dómnefnd og skoðuð mjög gaumgæfilega. Þetta var því margra mánaða ferli. Háskóli íslands er einn af þeim vinnustöðum sem býr við það að það tekur mjög langan tíma að ráða fólk og það er varla hægt að reka það,“ segir Árelía en bætir við að stór hluti af starfi sínu sé að halda alls kyns fyrirlestra og veita ráðgjöf auk þess sem hún gaf út bókina Móti hækkandi sól í fyrra. „Ráðgjöf er alltaf að verða stærri hluti af starf- inu en auðvitað er mitt aðalstarf há- skólakennsla. Ég skrifa alltaf mikið en það eru þó mestmegnis fræðileg skrif. Ég veit ekki hvort ég skrifi aft- ur í bráð bók sem er fyrir almenning en ég verð alltaf að skrifa eitthvað, það er bara hluti af starfinu.“ Kyn er mikilvægur þáttur Árelía segist telja að kyn skipti Hernaður virkar ekki Handhafi friðarverðlauna Nóbels tel- ur að lýðræði náist frekar i Iran með þvíað styðja við hreyfingar femínista en að styðja við hernað. væru lög íslams og ekki væri hægt að breyta þeim, þá hafa þær náð að breyta þeim." Lektor í Háskóla íslands Útsöluhorn

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.