blaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 32
40 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2006
biaðid
Skeytin ini®
Barton sýnir þann óæðri
Lögreglan í Liverpool hyggst ekki leggja fram kæru á hendur Joey Barton, leikmanni
Manchester City, fyrir að hafa sýnt áhangendum Everton á sér óæðri endann í leik
liðanna siðasta laugardag. Þótt málið sé ekki lengur í rannsókn hjá iögreglu er það enn
til meðferðar hjá enska knattspyrnusambandinu og má Barton búast við einhverjum
sektum í næstu viku.
Hundrað bestu í ensku úrvalsdeildinni:
Fy
A
lyrrum framherji
I Liverpool og
Aston Villa, Stan
Collymore, skipu-
leggur nú endurkomu
í ensku úrvalsdeild-
ina. Collymore, sem
er 35 ára gamall, flaug til Tenerife
fyrr í vikunni þar sem hann mun
gangast undir þol- og þjálfunar-
próf en sjálfur
segist hann vera
í betra formi en
nokkurn tíma
áður. „Ég er enn
meðal þeirra bestu.
Þið munuð ekki
sjá fyrirsagnir um
miglengurþar sem
mér er hentútafbar,
rúllandi ölvuðum,” sagði
Collymore sem kvaðst
jafnframt hafa látið af
sjálfseyðileggjandi lífsstíl.
arlon Harewood,
leikmaður West Ham,
heimsótti Shay Given
á spítala í vikunni til að biðja
hann afsökunar, en Given þurfti
í skurðaðgerð eftir að þeim lenti
saman í leik West Ham og Newc-
astle um miðjan síðasta mánuð.
Given verður frá knattspyrnu-
iðkun fram að áramótum í það
minnsta en meiðsl
hans eru líkari
áverkum eftir
bílslys en eftir
knattspyrnuleik.
„Harewood kom
nokkrum dögum
eftir leikinn og bað
mig afsökunar. Ég
sagði honum að þetta
gæti alltaf gerst í knatt-
spyrnuleik, en það var
notalegt að hann skyldi
koma,” sagði Given.
Andrew Johnson
bestur í byrjun
■ ívar Ingimarsson 42 ■ Chelsea á sex af 25 bestu ■ Fáir frá Liverpool
Andrew Johnson, sem Everton keypti frá Crystal
Palace í sumar, er besti leikmaður ensku úrvalsdeild-
arinnar í knattspyrnu. Það er alla vega mat tölfræði-
sérfræðinga sem hafa gefið út lista yfir 100 bestu leik-
menn deildarinnar eftir þær sjö umferðir sem farið
hafa fram. Úrvalsdeildin vinnur listann í samvinnu
við fyrirtækið Actim sem sér um draumaliðsleik deild-
arinnar og reiknar út frammistöðu leikmanna eftir
flóknum formúlum.
Athygli vekur að af stóru liðunum í deildinni á að-
eins Chelsea leikmenn í tíu efstu sætunum. Efsti full-
trúi Arsenal á listanum er Emmanuel Eboue í 29. sæti
en efsti fulltrúi Liverpool er í 56. sæti, en það er enginn
annar en Steve Finnan sem fer fyrir stjörnum prýddu
liði Liverpool samkvæmt útreikningum Actim.
fslendingar gleðjast væntanlega við að sjá nafn ívars
Ingimarssonar á listanum í 42. sæti, en leikmenn Read-
ing eru fjölmennir á listanum enda hefur félagið hafið
deildina af miklum krafti í haust og er í sjöunda sæti.
Ef hægt er að tala um sigurvegara á listanum er það
lið Chelsea sem ber mest úr býtum, en Chelsea á sex
leikmenn af þeim 25 efsttl á'listanum.
StfuHjeiveoi 46 S *
VEGNA GÚÐRAR SÖLU, HÖFUM VIP PLÁSS FYRIR NOKKRA NÝLEGA BÍLA Á SVÆfll OGISAL
flndyJohnson
Þessi fyrrum
leikmaður Crystal
Palace hefur byrjað
leiktiðina af gríðar-
legum krafti fyrir
Everton og skorað
sex mörk í sjö
leikjum liðsins það
sem af er.
flldur: 25
Félag: Everton
Staða: Framherji
Stig: 172
Didier Drogba
Drogba hefur kom-
ið mun sterkari
til leiks nú en á
síðustu leiktíð og
hefur skorað fimm
mörk með Chelsea
(haust. Hann þakk-
ar eflaust sínum
sæla fyrir að hafa
ekki farið til Lyon í
sumar.
Aldur: 28
Félag: Chelsea
Staða: Framherji
Stig: 160
Gareth Barry
Þessi 25 ára gamli
varnarmaður hefur
vaxið með hverri raun í
þeim rúmlega 300 lelkj-
um sem hann hefur
leikið fyrir Aston Villa
síðan hann gekk til liðs
við félagið 1997.
Aldur: 25
Félag: Aston Villa
Staða: Miðjumaður
Stig: 134
NISSAN PATROL SE+ 35" 7 manna 03/99, Ek.197þ.km Tilboð 1800,- Lán
1530,-, Búnaður & lýsíng: Leðursæti með rafmagni og hita, glertopplúga,
tölvukubbur, 35" góð dekk & álfelgur, dráttarkúla, raftengi fyrir spil,
upptekinn gfrkassi. Góður Jeppi.
Gabriel
Agbonlahor
Þessi tvítugi en-
ski framherji hefur
sprungið út með liði
Aston Villa í haust
en hann hefur verið
hjá félaginu frá átta
ára aldri.
Aldur: 20
Ashley Young
Ashley Young er
eini leikmaður Wat-
ford á listanum
yfir þá 100 bestu
í úrvalsdeildinni.
Young er gríðarlegt
efni sem forráða-
menn Watford
þurfa að hafa sig
alla vlð að halda í.
Aldur: 21
Félag: Watford
Staða: Mlðjumað-
ur/framherji
Stig: 132
Nwankwo Kanu
Kanu bauðst að fara
til stærri liða en Port-
smouth fyrir leiktíðina
en valdi Portsmouth
því hann hafði trú á
liðinu og stjóranum
Redknapp. Kanu hlýtur
í það minnsta að hafa
trú á sjálfum sér því
hann hefur leikið
fráberlega það sem af
erleiktíð.
Aldur: 30
Félag: Portsmouth
Staða: Framherji
Stig: 131
NISSAN PATR0L SE 2,8 33" 7
Manna 06/98 Ek.142 þ.km
V.1750,-
AUDIA3 ATTRACTI0N10/00 Ek.91þ
Ný Timareiml! V.1290, Lán 920,-
Félag: Aston Villa
Staða: Framherji
Stig: 132
M.BEN2 230 £ SJALFSKIPTUR
Árg.91 Ek.218 þ.km TILB0Ð ÓSKAST
D CHER0KEE LT
Ek.25þ.m V.31I
Frank Lampard
Hefur náð að
hrista af sér slenið
eftir slaka frammi-
stöðu með enska
landsliðinu í sumar
og leitt lið Chelsea
með frábærri spila-
mennsku í byrjun
leiktíðar.
Aldur: 28
Félag: Chelsea
Staða: Miðju-
maður
Stig: 130
Ivan Campo
Margar sóknir and-
stæðinganna hafa
brotnað á þessum
leikmanni.
Nafn: Ivan
Campo
Aldur: 32
Félag: Bolton
Staða: Varnarmað
Liam Ridgeweli
Þessi hávaxni og sterki
varnarmaður hefur ver-
ið eins og klettur í vörn
Aston Villa í haust.
Aldur: 22
Félag: Aston Villa
Staða: Mlðjumaður
Stig: 128
1600 Arg.00
sn + 150 Útb.
ur/miðjumaður
fvar Ingimarsson
Erfyrirlöngu búinnað
festa sig í sessi í vörn
Reading og myndar
eitt sterkasta miðvarða-
par í Englandi við hlið
Ibrahlma Sonko sem er
í 66. sæti á llstanum.
Aldur: 29
Félag: Reading
Staða: Varnarmaður
Stig: 94
Gary Speed
. Hann hefur
stjórnað ferðinni
á miðjunni hjá
Bolton eins og
herforingi.
Aldur: 37
Félag: Bolton
Staða:
Miðjumaður
Stig: 125
Nú líka með
ALOE VERA
Til vona
og vara
IHER4/0
Vaseline
Vaseline
Vaseline
lnTonstvo Caro