blaðið - 08.11.2006, Blaðsíða 32

blaðið - 08.11.2006, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 blaöiö MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 Keith Hackett, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, mun rannsaka ásakanir Ashleys Cole, leikmanns Chelsea, á hendur dómaranum Graham Poll eftir leik liðsins gegn Tottenham um helgina. v Ashley Cole wífe" +'\ hefur fullyrt í breskum fjölmiðlum að Poll hafi sagt við sig að . Chelsea-liðið skorti allan • aga auk fleiri vafasamra ummæla. „Dómarar í ensku úrvalsdeildinni bera allir hljóðnema meðan á leik stendur svo aðstoðardómarar P°HS ættu I v\>R hafa heyrt ef í hann hefur sagt j eitthvað misjafnt -'OTTfið um leikmenn Chelsea," sagði Hackett sem hefur þegar rætt við einn aðstoðarmanna Polls sem neitar öllum ásökunum. ómarinn 1 Mark Clatten-burg tfW viður-kenndi í gær að það hefðu verið ' mistök að dæma ’ af markið ’i semStelios Gianna- __ , . 1 kopoulos RCZebOfC i skoraði fyrir Bolton í í-o K> 4- 'N tapi liðsins jff> fyrir Wigan umhelgina. Aðstoðar- dómari lyfti flagginu til merkis um rangstöðu en myndbands- upptökur sýndu að Stelios var réttstæður en að samherji hans, E1 Hadji Diouf, hafi verið rangstæður en ekki haft áhrif á leikinn. Diouf sagði í viðtali við Bolton Evening News í gær að hann hefði spurt Clattenburg dómara í hálfleik hvort hann hefði séð myndbandið og hann hafi játað því og beðist afsökunar. frá þjálfun eftir að hann gerði ítalska landsliðið að heimsmeisturum í sumar. Lippi segist g; hafa hafnað sjö ■ká tilboðum síðan og að hann ÍW hyggist %✓' biðaeftir /* álitlegu J tilboði frá Italíueða Spáni. Freddy Shep- herdhyggst ..,v ekki stíga niður járiMHB _ Æ úrstóli jHHV ÚÆ sínum sem ■■•MwÍMraB forseti Æk Newc- astle þrátt fyrir mikinn þrýst- ing frá stuðningsmönnum félagsins. Þá lýsti Shepherd því jafnframt yfir að Glenn Roeder, knattspyrnustjóri félagsins, nyti fulls trausts og stuðnings bæði forseta og stjórnar félagsins. Shepherd og Roeder hafa ákveðið að funda í vikunni með það að markmiði að finna lausnir á vanda- málum liðsins. Newcastle er í næstneðsta sæti úrvalsdeildar og hefur ekki unnið leik síðan liðið lagði West Ham þann sautjánda september síðastliðinn. Marcello Lippi hefur staðfest að hann muni snúa sér aftur að knattspyrnustjórn á næsta tímabili, en Lippi tók sér frí MMMM ohamed Sissoko, leikmaður Liverpool, mun sæta lögreglu- rannsókn eftir að viðskiptum hans við nítján ára ungling á skyndibitastað ■k o í borginni lauk ■3| <£'; meðglóð- arauga °g &MMÍ. sprung- innivör Ukraínskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Sven-Göran Eriksson hefði átt í viðræðum við forráðamenn Dynamo Kiev undanfarið um að | taka við liðinu á næstunni. Dynamo hefur valdið vonbrigðum 1J í Meistara- ikijSÍIi Æ deildinni í JÆ haust og ÍJ tapað ÆBÆ öllum fjórum WÆM leikjum UL'g sínum í Wi keppninni. M þesssíðar- mZi . nefnda. Samningaviðræður Eggerts og West Ham á réttri leið Italska iþróttatímaritið Tuttosport telur sig hafa heimildir fyrir því að Gi- anluigi Buffon muni hljóta ÆÆÆÆl nafnbót- VjSHggk. ina besti knattspyrnu- maður heims af Alþjóða- knattspyrnu- fStMMM'- sambandinu I í desember. ^ ikmjÆ Samkvæmt fsMm ■ Tuttosport mun Fabio /f* Cannavaro ' lendaí - öðru sæti í . valinu og Thierry Henryí ■ \ þvíþriðja. skoðar fjármál : Ham United Freddy Adu, hinn sautján ára gamli Bandaríkjamaður frá Gana sem leikur með D.C. United í bandarísku atvinnumannadeildinni, gæti verið á förum frá félaginu samkvæmt bandaríska dagblaðinu Washington Post. Peter Nowak, þjálfari D.C., tók Adu af leikvelli eftir aðeins 25 mínútur í úrslitaleik Austurdeildarinnar gegn New England Revolution, en Adu hefur verið óánægður með hversu lítið hann hefur fengið að spila hjá félaginu á tímabilinu. I viðtali við Washington Post eftir leikinn staðfesti Adu að viðræður væru í gangi milli D.C. og stórra evrópskra félagsliða og að ef honum byðist að spila í Evrópu myndi hann taka því. Forráðamenn Manchester United hljóta að kætast við þessar fréttir, en þeir hafa reynt að ná í þennan efnilega leikmann frá unga aldri. ■ Björgólfur líklegast á bak viö tilboðið ■ Meirihluti tilboðsins eigið fé fengið leyfi til að fara yfir fjármál að nýju. Lee s West Ham. Tilboð Eggerts hljóðar tvær vikur ái enn upp á 75 milljónir punda en er væri að vænt; nú að stærstum hluta fjármagnað Segja má a með eigin fé,” sagði Lee, en West hafi hækkað Ham hafnaði fyrra tilboði Eggerts en þeim heí vegnaþesshvestórhlutiþessvarfjár- afleitu gengi magnaður með lánsfé. sigurleikjum Iranski viðskiptajöfurinn, Kia Jo- í röð. Verði orabchian, var í samningaviðræðum ungstirnunui við West Ham í síðustu viku en Javier Masch ekkert tilboð barst frá Joorabchian hafa lækkað í kjölfarið svo forráðamenn West aðþeirvorul Ham tóku upp viðræður við Eggert að vinna leik Eftir Reyni Hjálmarsson reynir@bladid.net .Björgólfur Guðmundsson hefur eícki skuldbundið sig til neins. Hann veit af þessu tilboði og ef Eggert kæmi til hans á morgun og segði við hann: Heyrðu, ég er með tilboð handa þér, þá er ekkert útilokað í þeim efnum,” sagði Ásgeir Friðgeirs- son, talsmaður Björgólfs Guðmunds- sonar, aðspurður um hvort rétt væri að Björgólfur stæði á bak við lauslega tíu milljarða króna tilboð Eggerts Iohn Terry sakar Graham Poll dómara um að hafa breytt ástæðunni eftir á ir brottrekstri Terrys í leik Chelsea og Tottenham um síðustu helgi. „Á vellinum sagði Poll mér aðástæðan * væribrotá Hossam Ghaly. Eftirleikinnvar nstéíi W aw ástæðan fyrir • I•!■ >t11 .T. ir- inum liins ■ÆMB vegar fall mitt með Ledlev k king, sagði ES Terry ■ viðtali ||á w v*^ gfe. * (ihelsea FIFPro útnefnir knattspyrnumenn ársins: Ronaldinho bestur að mati starfsbræðra „Snilldarspil, spennandi, ^ölbreytilegt og eins og boltinn er í raun og veru: Fullt af óvæntum uppákomum sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í." 120 marktækifæri • 600 leikmenn • Leikmannamarkaður • Peningar Brasilíski knattspyrnusnillingur- inn Ronaldinho var í gær valinn besti knattspyrnumaður heims af starfs- bræðrum sínum annað árið í röð. Það er alþjóðasamband atvinnumanna í knattspyrnu, FIFPro, sem stendur fyrir valinu, en fjörutíu þúsund knatt- spyrnumenn um allan heim hafa atkvæðarétt í kjörinu. Lionel Messi, samherji Ronaldinhos hjá Barcelona, var útnefndur besti ungi leikmaður- inn og þriðji liðsmaður Barcelona, Kamerúninn Samuel Eto’o, hlaut sér- stök verðlaun fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttarinnar en hann hefur undanfarin ár unnið að uppbyggingu knattspyrnunnar í Afríku og barist ötullega gegn kynþáttafordómum innan íþróttarinnar. FIFPro útnefndi einnig ellefu manna lið ársins sem að þessu sinni er skipað fjórum leikmönnum úr heimsmeistaraliði ítala og þremur úr silfurliði Frakka. HAGKAU ESSSSS Fulham vill refsingu myntkastara Forráðamenn Fulham segjast ætla að gera allt sem þeir geta til að hafa hendur i hári áhorf andans sem kastaði smámynt í höfuð Claus Jensens i leik Fulham og Everton um síðustu helgi. Félagið hefur iátið lögregluna hafa myndbönd til að aðstoða við rannsókn málsins og hafa forráðamenn félagsins beðið um að hart verði tekið á sökudólgnum, finnist hann. Diouf sætir lögreglurannsókn Senegalinn El Hadji Diouf sem leikur með Bolton í úrvalsdeildinni var yfirheyrður af lögreglu á sunnudag vegna ásakana um að hafa lagt hendur á konu sína. Diouf var látinn laus gegn tryggingu en þarf að mæta afturtil yfirheyrslu seinna i vikunni. íþróttir ithrottir@hladid.net ithrottir@bladid.net Skeytin nm ^ West Ham fagnar Eggert Magnússon hefur betrumbætt tilboð sitt í Wesf Ham en tilboðið er nú fjármagnað að stærstum hluta með eigin fé. FIFPRO LIÐ ÁRSINS: Markmaður: Landslið Félagslið Gianluigi Bufffon Italía Juventus Varnarmenn: Lilian Thuram Frakkland Barcelona Fabio Cannavaro italia Real Madrid John Terry England Chelsea Gianluca Zambrotta Ítalía Barcelona Miðjumenn: Andrea Pirlo Italía AC Milan i Zinedine Zidane Frakkland Hættur E Kaka Brasilía AC Milan f Sóknarmenn: Samuel Eto’o Kamerún Barcelona Thierry Henry Frakkland Arsenal Ronaldinho Brasilía Barcelona + I

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.