blaðið - 08.11.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 08.11.2006, Blaðsíða 38
46 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 blaðið <T ' -y 1 Hvað veistu um Pierce Brosnan? « W dagskrá Hvað heitir leikarinn fullu nafni? Hvers lenskur er hann? Hversu gamall er Brosnan? Hvað lék hann James Bond i mörgum myndum? Hvað heitir arftaki Brosnans i hlutverki njósnarans? 6|bjo |8|uea g wnjoíj f ES C jn>jSJ| z ueusojg uepuajg aojaid i ÚTVARPSSTÖDVAR: RÁS 1 92,4/93,5 • RÁS2 90,1 /99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJORNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Hugsaöu áður en þú talar svo þú samþykkir ekki að gera eitthvað sem þú vilt í rauninni ekki gera. Þú get- ur látið vera að svara i nokkrar mínútur á meðan þú hugsar máliö eða sagt að þú þurfir umhugsunartíma. ©Naut (20. april-20. maO Þaö er brjálað að gera og mikið um að vera fyrri- part dags. Þú ættir því að nota seinniþartinn til að kúra heima við I náttbuxum og með kakóbolla. Njóttu þess og slakaðu virkilega á. ©Tvíburar (21. maf-21. júnQ Skilaboöin eru sannleikanum samkvæm en þau koma á röngum tímapunkti. Þótt þú vitir að þú sért með upplýsingar sem breyta aðstæöum þá þarftu að bíða. Þú getur deilt þessum upplýsing- um síðar. ®Krabbi (22. júní-22. júlO Góða skapið sem þú vaknaðir i breytist í sálarskoð- un þegar líöur á daginn. Það er nauðsynlegt að sjá lifið i samhengi þegar þú spyrð þig mikilvægra spurninga. Hringdu i vin ef þú þarft annað sjónar- mið. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Þú ert leið/ur eftir persónulegar uppljóstranir en reyndu að halda í góða skapið, jafnvel þótt byrðin sé þyngri en þú bjóst við. Þegar þú hefur vanist til- hugsuninni þá hættirðu að finna fyrir þessu. Meyja (23. ágúst-22. september) Haltu þig við örugg umræðuefni, sérstaklega í fé- lagsskap vina og fjölskyldu. Þótt þú meinir ekkert illt þá er einhver þér nákominn óvenju viðkvæmur. Vog (23. september-23.október) Vertu viðbúin/n þvi að skipta um gir um leið og aðstæðurnar breytasL Þannig geturðu nýtt krafta þina á bestan hátt. Byrjaðu hratt og full/ur af orku en hægðu á þér þegar líða tekur á daginn og þreyt- anferaðsegja tilsin. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Hlustaðu á tilfinningar þínar því þær eru að reyna að segja þér eitthvað. Það er ekki nóg að vinna grunnvinnu heldur þarftu að grafa djúpt, jafnvel þótt það sé sárt Hugsaðu um einstakling eða at- burð í fortíðinni sem hafði áhrif á þig. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Viðhorf þitt breytist þegar þú býst sist við þvi og það mun aldeilis koma þér á óvart. Það sem þú hefur vanist að hata af öllum lífsins sálar kröftum verður uppspretta gleði þinnar. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Það er yndislega persónuleg og almenn reynsla að eiga móður. Heiðraðu þessa verndandi orku í Irfi þínu með því að tala við móöur þína, vernda móðurina sem þú hefur skapað eða halla þér upp að móðurímynd. ©Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Venjulega nýturðu þess að vera í þínum eigin fé- lagsskap en þú ert í afar rómantisku skapi og vilt helst vera úti við. Finndu stað þar sem er fullt af fólki og þú getur aldeilis notið þín. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það hefur verið brjálað að gera í lífi þinu undanfar- ið og þér finnst það draumi likast þegar ekkert er að gerast. Þú ættir að slaka á og hafa það gott á friðsælum og fallegum stað. Dásemdir og óveður Ég er hrifin af óveðurspám. Þær koma mér allt- af í gott skap. Þegar mér er sagt að ég verði að vera innandyra, öryggis míns vegna, líður mér alltaf eins og kóngi í ríki sínu. Þessari vellíðan fylgir viss tegund af samviskubiti því ég veit að í hádegisfréttum morg- undagsins verður fyrsta frétt eitthvað á þessa leið: „Tugmilljóna tjón varð í Sandgerði í gær þegar þak frystihússins fauk af í gífurlegu hvassviðri...“ Þegar óveðrið gekk yfir um helgina lá ég í rauða fína sófanum mínum, borðaði súkkulaði- köku úr flottasta bakaríi bæjar- ins og las nýja skáldsögu eftir Braga Ólafsson, sem er besta íslenska skáldsaga sem ég hef lesið lengi. Ég var hamingjusöm. Öðru hvoru hugsaði ég: „Hvenær skyldi nú óveðrið koma?“ Svo fór ég að sofa án þess að það kæmi og vaknaði morguninn eftir án þess að hafa orðið vör við það. I hádegisfréttum komst ég að því að óveðrið hefði komið og skapað vanda Kolbrún Bergþórsdóttir kemst í gott skap þegar spáð er vondu veöri. Fjölmiðlar kolbrun.abladid.net og valdið tjóni. „Merkilegt að stóratburðir skuli gerast í kringum mann án þess að maður verði var við þá,“ hugsaði ég. Svo rölti ég út og það var smávindur. Sennilega leifarnar af óveðrinu sem kom og fór. Sjónvarpið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (36:39) 18.23 Sígildar teikni- myndir (8:42) 18.30 Herkúles (8:28) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Bráðavaktin (12:22) (ER XII) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Aðalhlutverk Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott Grim- es. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 20.55 Fréttahaukar (4:6) (Broken News) Bresk gamanþáttaröð um fréttastöðvar I sífelldri leit að stórfréttum til að fylla út í dagskrá sína. Meðal leikenda eru Benedict Cumberöatch, Darren Boyd, Claudia Christian, Indira Varma, Steve Toussaint, Colin Stinton, Carli Norris, Sharon Horgan, Kevin Day og Phil Nichols. 21.25 Litla-Bretland (4:6) (Little Britain III) Ný bresk gamanþáttaröð þar sem grinistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvik- inda Ifki og kynna áhorf- endum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.35 FYRIRSÁT (Rukajárven tie) Finnsk verðlaunamynd frá 1998. Liðsforingja í finnska hernum við landamæri Rússlands sumarið 1941 berst harmafregn og hann verður í kjölfarið skeyting- arlaus um öryggi sitt og félaga sinna í herflokknum. Handritshöfundar eru Antti Tuuri og Olli Saarela sem jafnframt er leikstjóri. Aðalhlutverk leika Peter Franzén og Irina Björklund. 00.40 Kastljós 01.15 Dagskrárlok 06.58 island i bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 I fínu formi 2005 09.35 Oprah (74:145) 10.20 island i bitið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentina 13.50 Mr. Bean 14.15 Amazing Race 15.00 How I Met Your Mother (13:22) 15.25 Oliver Beene (5:14) (e) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.25 ShoeboxZoo 16.50 Cubix 17.15 Könnuðurinn Dóra 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.40 Simpsons(3:21) (Simpson-fjölskyldan) 20.05 Eldsnöggtmeð Jóa Fel (3:10) 20.35 Oprah (119:145) (Cameras Capture Families In Crisis) 21.20 The Inside (10:13) (Nýliðinn) 22.05 Strong Medicine (10:22) (Samvkæmt læknisráði) 22.50 Big Love (10:12) (Margföld ást) 23.45 Crossing Jordan (7:21) (Réttarlæknirinn) Morðóð hermikráka gengur laus og heldur Boston-bú- um í heljargreipum. Til þess að hafa hendur I hári morðingjans þurfa Jordan og félagar að leita til fyrir- myndarinnar, sem gerist óþægilega persónulegur gagnvart Jordan. Bönnuð börnum. 00.30 Elsker dig for evigt (Open Hearts) (Ást að eilífu) Einstaklega áhrifamikil og rómantísk dönsk kvikmynd eftir Susanne Bier sem gerði hina geysivinsælu Den eneste ene. Ungur maður lendir I skelfilegu bílslysi og slasast lífshættu- lega. 02.20 LA County 187 (Morð í LA-sýslu) Dramatlsk sjónvarpsmynd Bönnuð börnum. 03.40 island í bítið e 05.05 Fréttir og l’sland i dag 06.15 Tónlistarmyndbönd Skjár einn 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dýravinir (e) 15.25 Innlit / útlit (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Love, Inc. 20.30 Out of Practice Bráðfyndin gamanseria frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar en eiga fátt annað sameiginlegt. Oliver kaupir sér stóra lúxusíbúð en gæti misst hana eftir að hann brýtur trúnað við viðskipta- vin. Hann gæti neyðst til að flytja inn til Ben. 21.00 America’s Next Top ModelVI Bandarísk raunveruieikas- ería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Það gengur mikið á hjá stúlkunum í kvöld. Þær eru ennþá í Tælandi og ein fyrirsætan er send í flýti á sjúkrahús. Myndatakan fer fram á fíl í frumskóginum. Hvernig ná friða og dýrið saman? 22.00 How to Look Good Naked Glæný, bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögul- egu línurnar. Rubie Poonia er 25 ára og hatar líkama sinn. Hún felur hann bak við útvíð föt og þorir ekki einu sinni að skipta um föt fyrir framan vinkonur sínar. Stílistinn Gok Wan kennir henni að klæða sig rétt og reynir að efla sjálfstraust hennar þannig að hún þori að fækka fötum fyrir fram- an alla. 22.30 The L Word 23.30 Everybody Loves Raymond 00.00 Jay Leno 00.45 Close to Home - Ný þáttaröð (e) 01.30 Da Vinci’s Inquest (e) 02.15 Beverly Hills 90210 (e) 03.00 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 island í dag 19.30 Seinfeld 20.00 EntertainmentTonight 20.30 South Park 21.00 Sirkus Rvk 21.30 Ghost Whisperer Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu. Aðalhlutverk: Jenni- fer Love Hewitt. 22.20 Pepper Dennis - NYTT (1:13) Pepper Dennis er metnað- arfull fréttakona sem þráir ekkert heitar en að verða fréttaþulur í vinsælasta fréttatíma Chicago-borgar. 23.10 Insider (heimi fræga fólksins eru góð sambönd allt sem skipt- ir máli. Og þar er enginn með betri sambönd en The Insider. í þessum þáttum fara stjórnendurnir með okkur í innsta hring stjarn- anna þar sem við fáum að sjá einkaviðtöl, nýjustu upplýsingarnar og sann- leikann á bakvið heitasta slúðrið I Hollywood. Þessir skemmtilegu þættir koma frá sömu framleiðendum og Entertainment Tonight. Leyfð öllum aldurshópum. 23.35 Rescue Me (e) 00.20 Weeds (e) 00.50 Seinfeld (e) 01.15 Entertainment Tonight(e) 01.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Að leikslokum (e) 14.00 Aston Villa - Blackburn (frá 05. nóv) 16.00 Enskiboltinn 18.00 Man. Utd. - Portsmouth (frá 04. nóv) 20.00 Tottenham - Chelsea (frá 05. nóv) 22.00 itölsku mörkin (e) 23.00 Liverpool - Reading (frá 04. nóv) 01.00 Dagskrárlok sýn 17.10 Enski deildarbikarinn (Southend Utd. - Man. Utd) Útsending frá leik Sout- hend og Manchester United í ensku deildarbikarkeppn- inni í knattspyrnu. 18.50 Spænsku mörkin ítarleg umfjöllun um síð- ustu umferð í spænska boltanum. Mörkin úröllum leikjum umferðarinnar, til- þrifin og umdeildu atvikin. 19.35 Enski deildarbikarinn (Birmingham - Liverpool) Bein útsending frá leik Birmingham City og Li- verpool í ensku deildarbik- arkeppninni í knattspyrnu. Leikmenn Liverpool hafa verið að leika vel að undan- förnu en þeir munu þurfa að hafa fyrir hlutunum í Birmingham. 23.15 Goðsagnir Chelsea - Eiður Smári Breskur þáttur um Eið Smára Guðjohnsen þar sem sérstaklega er farið yfir feril hans hjá Chelsea. Eiður léksem kunnugt er með Chelsea í sex ár við góðan orðstír. 00.15 Enski deildarbikarinn (Southend Utd. - Man. Utd) Útsending frá leik Sout- hend og Manchester United í ensku deildarbikarkeppn- inni I knattspyrnu. 06.00 Laws of Attraction 08.00 Pixel Perfect (Fullkomið plat) 10.00 MEDICINE MAN (e) (TÖFRALÆKNIRINN) 12.00 Dodgeball: A True Underdog Story 14.00 Pixel Perfect (Fullkomið plat) 16.00 MEDICINE MAN (e) (TÖFRALÆKNIRINN) 18.00 Dodgeball: A True Underdog Story 20.00 Laws of Attraction (Lögmál ástarinnar) 22.00 Viola bacia tutti (Viola kyssir alla) 00.00 The Ring 2 (Vítahringur 2) 02.00 In the Shadows 04.00 Viola bacia tutti Fyrirsát á RÚV klukkan 22.35 Litla-Bretland á RUV klukkan 21.25 Finnsk verólaunam Fyrirsát (Rukajárven tie) er finnsk verðlaunamynd frá 1998. Myndin gerist sumarið 1941 þegar finnski herinn hefur verið sendur að landamærum Rúss- lands. Herflokkur undir stjórn Eero Perkola liðsforingja bfður eftir fyrirmælum og er síðan sendur í könnunarleiðangur um óbyggðirnar við Lieksa-vatn. í þorpi þar í grennd hittir Perkola Kaarinu unnustu sína sem er að störfum fyrir kvennasveitir hersins. Herflokkurinn heldur svo áfram með verkefni sitt en að nokkrum tíma liðnum berst Perkola harmafregn og hann verður í kjölfarið skeytingarlaus um öryggi sitt og félaga sinna í herflokknum. Handritshöfundar eru Antti Tuuri og Olli Saarela sem jafnframt er leikstjóri. Aðalhlutverk leika hjónin Peter Franzén og Irina Björklund. Breskt hágæðagrín Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfendum furður Bretlandseyja í stuttum grínatriðum. ( þáttunum er drepið niður fæti í skosku hálöndunum, farið um Wales og friðsælar enskar sveitir og í bæjarblokkir stórborganna þar sem friðsældin er ekki alveg eins mikil. Þetta er þriðja syrpan með þeim félögum og varð talsvert uppistand vegna hennar þegar hún var sýnd í Englandi. Meðal annars sáu samtök þvaglekasjúklinga ástæðu til að mótmæla sýningu þáttanna harðlega. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna og hlutu meðal annars The British Comedy Award.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.