blaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 34

blaðið - 22.11.2006, Blaðsíða 34
blaðið 46 MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 2006 oai g uinaesz f oBgoiiio 'c >]S|aA ja uiiH 'Z BJBÍE 'l Hvaö er leikkonan gömul? Hverrar þjóðar er hún? Fyrir leik í hvaöa mynd hlaut hún Óskarsverðlaun? Hversu mörgum árum eldri en Jones er eiginmaöur hennar, Michael Douglas? Hversu mörg börn eiga þau? ÚTVARPSSTÖÐVAR: RAS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Það kann enginn að skemmta sér eins vel og þú gerir, sérstaklega ekki núna. Hringdu i gamla vini og farðu út á lífið. Þú getur tengst vinunum aftur og búið til ný sambönd á sama tfma. ©Naut (20. apríi-20. maí) Það er villt orka sem flæðir um æðar þínar um þessar mundir. Það er timi til að hlaupa af stað I leit að ævintýrum. Það er liðið of langt síðan þú hefur lifað villta lifinu. ©Tvíburar (21. maí-21. júnf) Það er kannski ekki svo vitlaus hugmynd að búa f ferðatösku i smátima. Raunar gæti þetta einmitt verið það sem þú þarft. Því fleiri ævintýri sem þú lendir i þvi fleiri tækifæri færðu. ®Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú færð tækifæri til að þéna meiri pening en ertu tilbúin/n til að nýta þér það tækifæri? Komdu einka- málum þinum í lag og hugaðu sérstaklega að fjár- málunum. Passaðu að lesa alltaf smáa letrið. ®Ljón (23. júli- 22. ágúst) Stundum þarftu að berjast af hörku. Tjáðu öðrum skoðanir þínar með öllum þeim þokka sem þú hef- ur. Þetta mun ganga upp. CS Meyja V (23. ágúst-22. september) Þú opinberar tilfinningar þinar i dag en þær eiga einmitt heima úti við. Einhver fær tækifæri til að svara þér og þú verður himinlifandi með það sem hann hefur að segja. Vog (23. september-23.oktúber) Þessir víðförlu fætur þurfa að reika örlítið lengur. Nuna þarftu hóp af skemmtilegu fólki með þér sem gerir ævintýrin ennþá skemmtilegri. Hringdu í þá vini þina sem hugsa líkt og þú. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú ert með fullt af nýjum brögðum sem þú þarft virkilega að prófa. Því fleiri hugmyndir því betra. Þér á eftir að ganga vel, sérstaklega ef þú nýtir hug- myndaauðgi þina. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Virtu og treystu fólkinu i li'fi þfnu. Þegar þú hefur lært að treysta á það hefurðu mun meirí orku til að einbeita þér að öðrum verkefnum. Þetta fólk er með þér i liöi. Steingeit (22. desember-19. janúar) Gjörðir þinar afla þér virðingar jafningja þinna og þeirra sem skipta máli. Nú þegar þú veist hvað þú getur gert skaltu leyfa þér að gera það mun oftar. Þú hefurenguaðtapa. Af hverju eru Jón Ásgeir og Björgólfur ríkir? Ég skil ekkert í því af hverju Jón Ásgeir Björgólfur Guðmundsson eru svona rík- ir. Mér finnst þeir alltaf vera að gera einhverjar vitleysur. Jón Ásgeir setti peninga í NFS og tapaði þeim öllum. Þá ákvað hann að setja peninga í dag- blað í Danmörku sem enginn vill auglýsa í og fáir vilja lesa. Björgólfur kaupir Moggann sem er dagblað sem engu máli skiptir þótt það hafi sennilega skipt miklu máli þegar Björgólfur var ungur maður. Svo kaupir °g Sjónvarpið Björgólfur West Ham sem er eitthvert afgangs- knattspyrnulið í Bretlandi. Er eitthvert vit í þessu? Ég sé það ekki. Þurfa þessir menn ekki á fjár- málaráðgjafa að halda? Ég er tilbú- in í það starf en kannski ráða þeir ekki konur til starfa. Ég er samt hæf í starfið og hef áratuga reynslu af fjármálarekstri, hef haldið heimili ein leng- ur en ég vil muna og hef oft þurft að grípa til niðurskurð- ar til að halda haus í lífsins ólgusjó. f ... jy Kolbrún Bergþórsdóttir furðarsig á bruðli þeirra riku Fjölmiðlar kolbrun@bladid.net 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Líló og Stitch (38:39) (Disney’s Lilo & Stitch) 18.23 Sígildar teiknímyndir (Classic Cartoons) 18.30 Herkúles (10:28) (Disney’s Hercules) 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Bráðavaktin (14:22) (ERXII) Bandarisk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Aðalhlutverk Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott Grim- es. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 20.55 Fréttahaukar (6:6) (Broken News) Bresk gamanþáttaröð um fréttastöðvar í sífelldri leit að stórfréttum til að fylla út í dagskrá sína. Meðal leikenda eru Benedict Cumberbatch, Darren Boyd, Claudia Christian, Indira Varma, Steve Toussaint, Colin Stinton, Carli Norris, Sharon Horgan, Kevin Day og Phil Nichols. 21.25 Litla-Bretland (6:6) (Little Britain III) Ný bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvik- inda líki og kynna áhorf- endum Bretland og furður þess. Þættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna. 22.00 Tíufréttir 22.25 iþróttakvöld 22.40 Edduverðlaunin 2006 (e) 00.40 Kastljós 01.15 Dagskrárlok 06.58 09.00 09.20 09.35 10.20 12.00 12.40 13.05 13.50 14.15 15.00 15.35 16.00 16.25 16.50 17.15 17.40 18.05 18.30 19.00 19.40 20.05 20.35 21.20 22.05 22.50 23.35 00.25 01.10 02.45 03.30 04.50 06.00 ísland í bítið Bold and the Beautiful I fínu formi 2005 Oprah (76:145) island í bitið (e) Hádegisfréttir Neighbours Valentína Mr. Bean (3:14) Amazing Race How I Met Your Mother Oliver Beene (7:14) (e) Sabrina - Unglingsnornin Shoebox Zoo Cubix Könnuðurinn Dóra Bold and the Beautiful Neighbours Fréttir, iþróttir og veður island í dag Simpsons (7:21) Eldsnöggt með Jóa Fel Oprah Ný ástríða hjá leikkonunni geðþekku Jennifer Aniston er afhjúpuð hjá drottningu spjallþáttanna... The Inside (12:13) (Nýliðinn) Str. bönnuð börnum. Strong Medicine (12:22) (Samvkæmt læknisráði) (12:22) Lu reynir að að fá fylkistjórann til að koma í veg fyrir aftöku Brendu sem er sálarlega þroska- heft. Til að halda lífi þarf hún að falla á greindarprófi. Grey's Anatomy (2:22) (Læknalíf) Big Love (12:12) (Margföld ást) Heimsókn Albyartil Wöndu kallar fram gamlar kenndir sem gætu hugsanlega komið Bill í mikil vandræði. Bönnuð börnum. Crossing Jordan (9:21) (Réttarlæknirinn) Bönnuð börnum. Poirot - Five Little Pigs (Poirot) Dularfull sakamálamynd byggð á sögu eftir Agöthu Christie. The Inside (12:13) (Nýliðinn) (12:13) Sérdeildin kemur höndum yfir snuff-mynd þar sem ung stúlka er ráðin af dögum. Stranglega bönnuð börnum. ísland í bítið e Fréttir og island i dag Fréttir og ísland í dag end- ursýnt frá því fyrr i kvöld. Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVi Ég myndi aldrei leyfa þessum drengjum að bruðla eins og þeir hafa gert fram að þessu. En boys will be boys, eins og sagt er, og sennilega vilja Jón Ásgeir og Björgólfur halda áfram að spila í sínum matadorleik og kasta peningum á glæ af því þeim finnst það töff. Skjár einn 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dýravinir (e) 15.25 Innlit / útlit (e) Hönnunar- og lífsstíls- þáttur. 16.20 Beverly Hills 90210 Bandarísk unglingasería. 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga. 19.00 Everybody Loves Raymond (e) Bandarísk gamansería. 19.30 The King of Queens (e) Bandarísk gamansería. 20.00 Love, Inc. Gamanþáttur um stefnu- mótaþjónustu sem gengur alla leið. Náungi sem Clea átti í ástarsambandi við • eftirað hún skildi leitartil stefnumótaþjónustunnar. 20.30 Out of Practice Bráðfyndin gamansería frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar en eiga fátt annað sameiginlegt. 21.00 America’s NextTop Model VI - Lokaþáttur Bandarísk raunveruleikas- ería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyr- irsætu. Það er komið að úrslitastund og í kvöld ræðst það hvaða stúlka sigrar í þessari vinsælu fyrirsætukeppni. 22.00 How to Look Good Naked Glæný, bresk þáttaröð þar sem lögulegar línurfá að njóta sin. Konur með al- vörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu línurnar. 22.30 The L Word Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Ange- les. Heilsu Dönu hrakar og Alice vakiryfir henni. Carmen færir Shane óvænt- arfréttir og Bette heldur áfram að leita að sálarró. 23.30 Everybody Loves Raymond 00.00 Jay Leno 00.45 Close to Home (e) 01.40 Conviction (e) 02.30 Beveriy Hills 90210 (e) 03.15 Óstöðvandi tónlist Sirkus 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Islandidag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment Tonight 20.30 South Park 21.00 SirkusRvk Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. Ásgeir og co. eru að fylgjast með því sem er að gerast í menningarlífi Reykjavíkur. Áhersla er lögð á nýja staði, spennandi uppákomur, opn- anir og frumsýningar; það nýjasta í tískunni, tónlist, kvikmyndum og almennt í afþreyingarlífinu. 21.30 Ghost Whisperer Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu. 22.20 Pepper Dennis Pepper Dennis er metnað- arfull fréttakona sem þráir ekkert heitar en að verða fréttaþulur í vinsælasta fréttatíma Chicago-borgar. e endafinnst henni hann 23.10 Insider 23.35 Weeds (6:12) (e) 00.05 Seinfeld 00.30 Entertainment Tonight 00.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 07.00 Að leikslokum 14.00 Blackburn - Tottenham (frá 19. nóv) 16.00 Man. City - Fuiham (frá 18. nóv) 18.00 Reading - Charlton (18. nóv) 20.00 Everton - Bolton (frá 18. nóv) 22.00 Itölsku mörkin (e) Sýndar svipmyndir frá leikj- um helgarinnar í ítalska boltanum. 23.00 Portsmouth - Watford (frá 18. nóv) 01.00 Dagskrárlok 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 09.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 14.30 Meistaradeild Evrópu (CSKA Moskva - Porto) 16.10 Meistaradeild Evrópu (Celtic - Man. Utd) 17.50 Meistaradeildin með Guðna Bergs 18.30 Ensku mörkin 19.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs - Upphitun 19.30 Meistaradeild Evrópu (Werder Bremen - Chelsea) Bein útsendirig frá leik Werder Bremen og Chelsea í Meistaradeild Evrópu 21.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 22.20 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - PSV) Bein útsending frá leik Li- verpool og PSV i Meistara- deild Evrópu i knattspyrnu. 00.10 Meistaradeild Evrópu (Levski - Barcelona) Bein útsending frá leik Levski og Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leik liðanna lauk með stór- sigri Börsunga, 5-0. Leikur- ínn var í beinni útsendingu á Sýn Extra 2. 02.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 06.00 08.00 10.05 12.00 14.05 16.00 18.05 20.00 22.05 00.00 02.00 04.00 Lóa og leyndarmálið (e) Big Fish Live From Bagdad TheTerminal Lóa og leyndarmálið (e) Big Fish Live From Bagdad The Terminal Taxi Pinero Stranglega bönnuð börnum. Dirty Deeds Stranglega bönnuð bö'rnum. Taxi Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Heilinn þinn meétekur nýja hluti, nýjar skoöanir og nýja heimshluta eins og ekkert sé. Þú sýgur í þig nýjar upplýsingar eins og ekkert sé og þig þyrstir í meira. Gerðu eitthvað til að svala þessum þorsta þínum. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þegar þú skoðar eitthvað nákvæmlega breytist þaö í meistaraverk fyrir augum þínum og aðdá- un þín eykst. Þegar þú hættir að taka þessu sem sjálfsögöum hlut mun líf þitt taka gagngerum breytingum. Eldsnöggt meö Jóa Fel á Stöð 2 klukkan 20.05 Leikarar fá lamb og súkkulaði Hinn eini sanni Jói Fel er mættur enn og aftur og ætlar þessi glaðlyndi bakarameistari að matreiða gómsæta rétti, jafnt sígilda sem nýja og ferska, eldsnöggt og með ofureinföldum hætti. Góðir gestir mæta svo í heimsókn og eru svo lánsamir að fá að bragða á kræsingum Jóa. Að þessu sinni detta leikarar úr leikritinu Amadeus sem sýnt er í Borg- arleikhúsinu í lukkupottinn. Og fer vel á því að bjóða þeim upp á sígilda franska matseld. I forrétt verður ekta lauksúpa, heit og kraftmikil. i aðalrétt eldar Jói lambakjöt í Ijúffengri rauðvíns- sósu. í eftirrétt verður svo sannkölluð súkkulaðisæla en þar er Jói á heimavelli enda löngu orðinn frægur fyrir sínar margrómuðu kökur og eftirrétti. Frönsk matseld og freistandi róttir, framreiddir eldsnöggt af Jóa Fel á Stöð 2 í kvöld. Fréttahaukar á RÚV klukkan 20.55 Fréttaframleiðsla allan sólarhringinn Fréttahaukar (e. Broken News) er bresk gamanþáttaröð um frétta- stöðvar í sífelldri leit að stórfréttum til að fylla út í dagskrá sína sem rúllar allan sólarhringinn alla daga. En vegna skorts á stórtíðindum snýst fréttaflutningurinn kannski meira um spádóma, getgátur, upp- rifjanir og að glugga í blöð morg- undagsins, eða gærdagsins, eða bara síðasta fimmtudags. Petta eru stöðvar sem eru ekki til en gætu verið til og þær segja fréttir af atburðum sem hafa ekki gerst en gætu þó gerst, hugsanlega, ef... Meðal leikenda eru Benedict Cumberbatch, Darren Boyd, Claudia Christian, Indira Varma, Steve Toussaint, Colin Stinton, Carli Norris, Sharon Horgan, Ke- vin Day og Phil Nichols.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.