Alþýðublaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 3
AL&ITSíD BLAÖIÖ Það vantar ekki, að Jakob hafi íagt nýtilagt tii málanna. Kann ske þetta stafi nú ait af því, að hann hafi aldrei »gert sér rétta grein fyrir því, hvað það er, sam lagfæra þart< ? Svo virðist óneitanlega, og væri honum þá brzt að þagna um þessi mái, sem hann hefir ©kkert vit á. Það er, eins og fyrr er sagt, ómögulegt, áð bankárnir hafi fylgt falli dönsku krónunnar af því, að það hafi verið nauðsyn- legt. Utiendingar eiga litið fé iani í fcönkum hér, svo að ekki gat yfirfærsla á þá váldið veru- legum erfiðleikum, enda var einfalt ráð til fyrir bankastjórana áð hækka innlánsvextína hér. Mjög takmarkáð er það, pem íslendingar hefðu yfirfært, ef þeir hefðu verið þess fullvissir, að íslenzku bankarnir ætluðu sér ekki að lækka íslenzku krónuna. Eu einmitt verðlækkua króaunnar hjá böukuuum gerir það nú, að allir, sem lausa peninga hafa, láta þá liggja erlendis, og jafnvel sparifé er hætt við að verði þangað flutt, Hér íækkar krónan mikíu moira árlega heldur en nemur vöxtum aí peningum. Því fylgir auðvitað frá íslenzliu krönunnU. þá, hitt Meriem; hún hatöi verið honum alt i öllu.' Þegar hann var rændur henni, varð hann svo hryg-gur, að hann einsetti sér að eiga engún skifti við menn framar; hann hélt, að tening'nnum væri kastað; hann hafði af fúsum vilja g-erst dýr; hann hafði lifað sem villidýr; sem villidýr - hlaut hann að deyja. Nú iðraði hann þess, en um seinan, þvi að er hann nú sá Meriem á lifi aftnr, var hún vaxin svo fram úr hon- nm að þroska og þekking'u, að ekki var fyrir hann betra en dauði. I nýja heiminum elskaði hún mann sér samboðinn. Kórak fanst það eðlilegt; hún var ekki við hans hæfi, — nakins apa og vilts. Nei; hann átti hana elcki lengur, en hún átti hann. Gæti hann ekki fengið hennar og höndlað gæfuna, ætlaði hann að gera alt, sem i hans valdi stóð til þess, að hún yrði gæfnsöm; hann ^tlaði að elta iíngiending-inn. í fyrsta lagi til þess að ganga úr skugga um, að hann hygði Meriem ekkerfc ilt, og ef alt var með feldu, ætlaði hann að gieta manns- ins, sem Meriem elskaði, hennar vegna, en hann mátti bíðja fyrir sér, maðurinn, ef hann liafði óhreint i. poka- horninu! Hann hætti vib að fara á eftir Meriem vegna þess, að hann sá af stefnu þfcirri, er hún tók,' að hún myndi eiga heima úti á sléttúnni, en hann vildi ekki, að hún sæi sig að svo stöddn. Það var eins g'ott að sifeppá ekki augunum af unga manuinnm. Kórak veittist létt að iinua Morison i skóginum, þótt hann væri kominn langt i burtu, og enginn annar mað- ur hefði getað fundið hann; liann gat sér til, að hviti maðurinn hefði farið aftur til húða jsinna, en væri svo ekkij þá var ekkert léttara en rekja spor ríðandi inanns Idgsr ftios Bnrrongha: Sornir Tarzans. grimm og rustaleg; honum .hafði ekki fundis hún rustaleg, en hann vissi nú, að hún hafði verið það, en þó ekki rustálegri en hann var þá og' var enn. Hann elskaði hana enn, og' afbrýðissemi læddist i huga lians, er hann mintist hennar í faðmi Englendingsins. Hvað ætlaðist hann fyrir með hana'? Elskaði hann hana í rann og veru? íHvernig var annað hægt en elska hana? Og hún elskaði hann; það hafði Kóralc séð. Ef hún elskaði liann ekki, hefði hún ekki kyst hann. Meriem hans elskaði annan! Ut frá þessn reyndi hann að ráða frekari framkvæmdir af sinni hálfn. Hann hafði mikla löngnn til þess að elta manninn og drepa hann, en sú hugsun, að htin elskaði hann, aftraði honum. Gat hann drepið þann, sem Meriem elskaði? Hann hristi dapur höfuðið. Það gat hann ekki. Þá datt honum i hug að elta Meriem og tala við hana. Hann bjóst af stað, en varð þá litið á nekt sina og hikaði. Hann fyrirvarð sig fyrir ab ganga fyrir stúlkuna, sem hann elskaði, og leggja ást sína á metaskálar fyrri sambúðar þeirra, þegar þan voru leiksystkin í skóginnm, þvi ab hvað gat hann boðið henni? Arum saman höfbu kringumstæðnrnar várnáð honuin að ná til foreldra sinna, og loks hafði sjálfstraustið varpað á bug' allri þrá til þess. Með æflntýraþrá barnsins hafði lianu tengst apanum. Drápið i veitingahúsinu við ströndina hai'ði fylt barnahug hans hræbslu við lögin og rekið hann leng'ra á viííigötnr. Móttökurnar, sem hans hafði fengið hjá hæbi hvitnm og svörtum mönn- um, liöfðu liaft mikil áhrif á hann öharðnaðán.’ Hanii hélt, að inennirnir væru sér audvigir, og hafði Það var því ekkert eðiilegt ástand, sem ne/ddi bankann tíl þessarar ráðslöíunar, — það því síður, sem þá var talið víat, að L'mdsbankinn fengi, eins og h*nn síðar hefir fengið, 6 millj. kr, fastalán í Bretlandi, svo að aí nógn var að taka í bili. Útflutningsverðmæti Síðandi árs hafa auðvitað líka þýðingu fyrir gengið, þó að þau séu enn ekki komin á markeðinn, enda þótt Jakob skisjl það ékki. Bankarnir geta og gátu keypt þau fyrlr fram ög trygt sér þannig iyrir hóflegt gengi greiðslu á því, sem þeir kynnu að hafa lánað ©rlendis til yfirtærslu. Og einmitt útflutn- ingsverðmæti þessa árs verða mjög mikil, og þá hefði íslenzka krónan nú þegar átt að hœkka. Bankarnir hafá nú samt felt krónuna í vérði þrátt fyrir allar þessar ástæður, sem banka- stjórarnir hijóta að hafa vitað. Ekki er hægt að bregða þeim um svo mikla heimsku, að þeir vissu ekki þetta. Ástæðan hlýtur því að vefa sú ein, að aðalút- flytjandlnn, >Kveldúlfs<-hringar- inn, hafi með áhrlfum sÍDum ráðið þessu og talið bönkunum ttú um, að þeir myndu betur ná inn skuldum sínum hjá útgerðar- mönnum með þessu móti. Hvað Hjáilgmrstöð hjúkrunarfélaga- ins »Líknar< ©r epin: Mánudaga . . . kl. n—12 í. h. Þriðjudagá ... — 5 —6 - Miðvikudaga . . — 3—4 •. - Fö&iudaga ... — 5—6 ©. - Laugardagá . , — 3—4 e. - gerði þá tii, þótt aímeoningi biæddi? Bankarnir væru til vegna frámléiðslunnar, sem væri sama sem hringurinn! Það er nú ofureinfalt ráð til við þessari ráðstöfun bankanna, þótt Jakob þykist ekki sjá það. Ráðið er það, að alþingl taki f taumana, fyrirskipi bönkunum að haga genglnu á eðlilegan hátt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.