blaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 1
ORÐLAUS » síða 42 34. tölublað 3. árgangur laugardagur 17. febrúar 2007 FRJÁLST, ÓHÁÐ &/ 'RIS! ■ FÓLK Raggi Bjarna ætlar að syngja með Sin- fóníuhljómsveit íslands í næsta mánuði og segir að það verði með hans stæl. Eivör syngur með honum | sIða ie ■ HELGIN Blaðaljósmyndarar opna hina árlegu sýningu sína í Gerðasafni í dag. Sýndar eru 200 myndir frá atburðum síðasta árs | s(ða36 Ástlaus Valentínusardagur Ameríkanar vorkenna nýjum þegnum sínum þeim Victoriu og David Beck- ham þessa dagana út í eitt þar sem að hjónakornin eyddu Va- lentínusardeginum ekki saman. Blý í vatninu aö Keldum Hættulegt blýmagn leynist í neyslu- vatni tilraunastöðvarinnar að Keldum. Magnið er svo mikið að það ógnar heilsu starfsfólksins. „Við erum náttúrlega rannsóknarstofa og erum dugleg að mæla. Það kom okkur á óvart hversu hátt blýmagn reynist í vatninu hjá okkur og óhætt að segja að okkur hafi verið brugðið," segir Sigurður Ingvarsson, forstöðumaður tilraunastöðvarinnar. Tekin voru samanburðarsýni annars staðar í Reykjavík og skilaði niðurstaðan mörgum hundruðum sinnum meira blýmagni í neysluvatni tilrau nastöð var- innar. Blýeitrun getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir fólk, sérstaklega óléttar konur og börn. Gripið hefur verið til við- bragðsáætlunar að Keldum. VIÐTAL síður 32-33 mm f !Ji w. i • 1 11 j II ■ ‘1 ll sj •! Geir Sveinsson sá rétti „[ raun finnst mér það vera skylda handknattleikssambandsins að gefa Geir Sveinssyni tækifæri á þjálfara- stöðu en hann var eðalleikmaður á sínum tíma og eðaldrengur,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, í viðtali við Blaðið í dag. „Ég sé eftir Alfreð og Guðmundi Guðmundssyni en þeir eru báðir frábærir þjálfarar. Ég held að Is- lendingar geri sér sennilega ekki grein fyrir því að Alfreð er líklega einn besti handboltaþjálfari í heiminum í dag og geysilega virtur en hann er heldur eng- inn já-maður. Hann fer sínar eigin leiðir, er hörkunagli og ég er sannfærður um að það eru ekki alltaf allir sem eru sáttir við það sem hann er að gera.“ „Ég tel að virkjanaumræðan hafi afvegaleitt hina raitnverulegu umhverfisumræðu sem þyrfti að farafram í landinu um nauðsyn þess að endurheimta landgæðin og koma í veg fyrir að landið fjúki út á haf. Þetta er stærsta umhverfis- vandamál og náttúniverndarmál þjóðarinnar. Talið gegn virkjunum hefurgert að verkum aðfólk hefur misst sjónar á því sem virkilega skiptir máli en það er að liefta þettafok," segir Ffiðrik Sophusson - forstjóri Landsvirkunar í viðtali itm virkjailír, umhverfisvernd og pólitík. | SÍÐUR 28, 29 OG 30 MYfíD/EYÞÓR » síða 38 Eiður í Katalóníu Eiði og fjölskyldu líður vel í höfuð- borg Katalóníu og hefur þeim verið vel tekið hvarvetna í borginni. Hann fer sjálfur með syni sína í skólann á morgnana áður en hann heldur á æfingar. VEÐUR » síða 2 1 Lægir síðdegis Suðvestanátt, viða 8-13 m/s, en hvassara við suðurströnd- ina. Skúrir eða slydduél, en léttskýjað til á austanverðu landinu. Lægir síðdegis. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast austan til. FÓLK »síóa 18-19 Álag og ævintýri Selma Björnsdóttir segir spenn- andi ferðalag, álag og ævintýri bíða sigurvegarans í Söngva- keppni Sjónvarpsins í kvöld. „Fullt af fyndnum partíum sem fylgja Eurovision." Er stjórnarskráin úrelt? Málþing Alþjóðamálastofnunar HÍ um stjórnarskrárbreytingar og alþjóðavæðingu föstudaginn 23. febrúar næstkomandi Sjá dagskrá og nánari upplýsingar á www.hi.is/ams Alþjóðamálastofnun Háskóla íslands lir pottar og pönnur á afslætti

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.