blaðið - 07.03.2007, Page 16

blaðið - 07.03.2007, Page 16
fólk folk@bladid.net HEYRST HEFUR Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem uþþ eru gefnar. www.europcar.is ÞÚ LEIGIR MEIRA EN BARA BÍL. MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2007 blaðiö BLOGGARINN... Sigurður, ekki draga neglurnar niður töfluna. Gtsli Hrafn Atlason, fundarstjóri klámkvöldsins Karlahópur Femínistafélags íslands hefur auglýst klámkvöld á Barnum klukkan 20 í kvöld. CITROÉN hefur hafið auglýs- ingaherferð fyrir Ci bílinn og fer óhefðbundnar leiðir að þessu sinni. Þeir fullyrða að jafnréttið sé franskt og fyrirtækið segir bílinn aðeins fyrir kynhneigt fólk; samkynhneigt og gagnkyn- hneigt. Þetta er ansi breiður og myndarlegur markhópur, en þá vaknar spurningin: Hefur Citroén eitthvað á móti tvíkyn- hneigðu fólki...? Sjálfstæðisflokkur og sætar stelpur „Evrópunefnd sem starfað hefur undir forystu Björns Bjarnasonar nánast allt þetta kjörtímabil, eríþann veginn að Ijúka störfum og ganga frá skýrslu sinni. Það sætir tíðindum að fulltrúar VG og Sjálfstæðisflokksins eru sam- stiga og virðast ætla að taka sameigin- lega afstöðu með bókun. Þetta hljóta að vera slæmar fréttir fyrir össur Skarphéðinsson og aðra þá samfylk- ingarmenn sem töldu að þeir væru búnir að tryggja ríkisstjórnarsamstarf við Sjálfstæðisflokkinn að loknum kosningum. Er VG búið að ná hlutverki sætustu stelpunnar á ballinu íaugum Sjálf- stæðisflokksins?" Pétur Gunnarsson hux.blog.is 5-29 IncVdist. by United Media, 2004 s Kynntu þértilboð okkar á bílaieigubílum Pantaðu bilmn hjá Europcar aðuren þu legguraf stað Við erum í 170 löndum. Upplýsingar og bókanír í síma: 565 3800 europcar@europcar.is „ÞAÐ var almenn samstaða meðal flokksmanna að þessi landsfundur yrði nokkurs konar hersýning..." Svona hljómar brot úr bloggi Jóns Torfasonar á heimasíðu flokksfé- laga síns, Ögmundar Jónassonar. Jón vísar þarna til landsfundar VG og kallar hann einskonar hersýn- ingu. Slíkt orðaval verður að teljast einkennilegt, í ljósi þess að VG eru yfir- lýstir friðarsinnar og andstæðingar hernaðarbrölts hverskonar... NYTT Mannlífsblað kemur út á morgun. Skartar heftið nýju útliti, sem minnir einna helst á Time-magazine; ekki leiðum að líkjast. Efnislega er blaðið fjölbreytt og eflaust finna allir eitthvað við sitt hæfi. Svo gæti þó farið að næsta hefti verði prentað á dagblaða- pappir. Segja gárungar að þá verði efnislega séð ómögulegt að gera greinarmun á Mannlífi og Krónikunni. Ekkert einkalíf Sinn eigin áhrifavaldur Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@bladid.net Róbert Örn Hjálmtýsson er aðal- sprautan í hljómsveitinni Ég, sem vinnur nú að gerð nýrrar breiðskífu. Sveitin gaf áður út Skemmtileg lög, 2002 og Plötu ársins, 2005 sem þá var tilnefnd til plötu ársins, en vann þó ekki. Einnig var titillag plötunnar, Eiður Smári Gudjohn- sen, tilnefnt til lags ársins sama ár, en Eiður Smári fjármagnaði gerð þeirrar plötu. Róbert biðlar nú til Bjarna Ármannssonar. „Já, mig vantar einhvern banka- stjóra til að fjármagna þessa plötu. Ég er tilbúinn til þess að skipta við Glitni ef Bjarni gefur pening í plöt- una. Ég held að ég sé jafn góður í tón- list og Bjarni Ármanns í viðskiptum þannig að þetta er bara nánast sjálf- gefið! Einnig er ekki ónýtt að feta í fótspor þjóðhetju íslands, sjálfs Eiðs Smára!“ Róbert segist vera héðan og þaðan og rekur uppruna sinn í prósentum. „Sko, ég er svona 64% frá Breiðholti, xo% frá Svíþjóð og restin er eiginlega úr smáíbúðahverfinu." En aftur að plötunni. Hvernig plata erþetta? „Þemað í henni er í raun fjölmiðlar, Guð og stjórnmál. Eða sú staðreynd að þessi Guð sem fólk tilbiður er ekki Guð heldur pemngar. er i raun hugtakið peningar. í raun Guð Því ættu peningar að eiga sér stað í lotukerfinu því þeir eru sérstakt afl, miklu meira virði en til dæmis sink og jafnvel gull! Annars er tónlistin bara... ja, þetta er nú sennilega erfið- asta spurning sem tónlistarmenn fá, „Guð er í raun hugtakið pen- ingar.Því ættupeningar að eiga sér stað í lotukerf- inu því þeir em sérstakt afl, miklu meira virði en til dæmis sink og jafnvel gull!“ að útskýra eigin tónlist. Þetta er ein- sog að fá vísindamann til að útskýra hvað vatn sé! (Innsk. blm. vatn = H2O). En annars er þetta bara svona tónlist sem ég vona að sem flestir fái gæsahúð yfir, með tælandi bassa- Hnum, dýnamískum gítar og bara rokk og ról.“ Róbert segir dýrt að standa í út- gáfustarfsemi á eigin vegum. „Þetta er alltof dýrt. Þess vegna nefndi ég nú Bjarna Ármanns. En að vera tónlistarmaður er í raun- inni þýðing á orðinu atvinnulaus. Ekki einu sinni Pétur Blöndal gæti reiknað út hvernig komast mætti af sem slíkur. Og ekki er það til að hjálpa manni þegar Sena nennir ekki einu sinni að hlusta á afurðir manns. Ég skrapp þarna upp eftir til þeirra en þeir sögðust bara ekki nenna að hlusta á diskinn! Því væri líka hent- ugt að kynnast markaðsfræðingi í hvelli! Þetta verður annars svakaleg iPod-plata þótt ekki sé nafnið komið á hana. Vinnuheitið er: Frábærasti geisladiskur sögunnar, þótt eflaust sé þar dýrt kveðið, en þó ekki ef horft er til fyrri verka sveitarinnar. Annars er smávegis eftirvinna eftir. Mörg lögin eru í fokheldu ástandi en þar sem við erum með aðstöðu hjá málara er hún gríðarlega listrænt innblásin. Það á eftir að stilla upp byrjunarliðinu, það verða jú einhver lög að verma varamannabekkinn. Annars er ágætis hugmynd að gefa bara út tvær plötur, A-liðið og B- liðið!“ sagði Róbert. Á heimasíðu sveitarinnar (my- space.com/hljomsveitineg) eru gefnir upp allmargir áhrifavaldar Róberts. Hann segir þó aðeins þrjá þeirra virkilega skipta máli. „Það er einfalt. Diego Armando Maradona, Peter Green (gítarleik- ari í Fleetwood Mac) og ég sjálfur. Þannig er nú það. Annars minni ég á að við verðum í þætti Jóns Ólafs- sonar á laugardaginn og spilum þar lagið Lúxus upplifun,“ sagði Róbert lúmskur að lokum. „Bubbi féll og myndin sannaðiþað. Hæstiréttur kann ekki íslenzku og tekur skoðun yfirstéttargaurs fram yfir íslenzku orðabókina. Til að sanna, að Bubbi var fallinn, þurfti að birta myndina, rétt eins og birta þurfti mynd afFinni Ingólfs og Ólafi Ólafs í bil. Hæstiréttur er úti að aka og veit ekki, að Bubbi á ekkert einkalíf. Hann hefur fyrir löngu selt það út og suður, með linnulausu þvaðri um lifsitt, þar á meðal um tóbak sitt. Bubbi yrkir án afláts um einkaiíf og fær síðan Hæstarétt til að dæma sér þrefalda nauðgunar- sekt frá fjölmiðli, sem kom upp um gaurinn. Þetta er hræsni firrtra dóm- ara. Jonas Kristjánsson www.10nas.1s Fúlegg? „Það eru margar vikur frá því að byrjað var að stilla upp páskaeggj- um í kjörbúðunum. Tilgangurinn með þessu er væntanlega að æra viðskiptavini af súkkulaðifikn, svo þeir telji niður dagana til páska, sönglandi slagarann úr Nóa-auglýsingunni: Þú ert súkkulaði-, súkkulaði-, súkkulaði- HÆNA. Viltu súkkulaði, súkkulaði, súkkulaði VÆNA! o.s.frv.... Þetta ‘ hefur þveröfug áhrif á mig. I raun finnst mér þetta eins og sælgætisverksmiðjurnar settu upp skilti þar sem stæði: „súkkulaðið sem við erum að selja þér er fjög- urra mánaða gamalt!"" Stefán Pálsson kaninka.net/stefan HVAÐ Fer eitthvað misjafnt Flí^NST fram á klámkvöldinu? |h 1« f „Nei, en við kynnum fjölbreytta klámsýn sem er ólfk því JL JL_1 JLm. • sem hefur verið í umræðunni undanfarið." Su doku Upplifðu 7 1 3 5 5 7 1 3 6 9 2 1 4 7 9 3 3 7 6 1 5 1 4 6 5 3 8 1 4 2 7 HERMAN' eftir Jim Unger

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.