Alþýðublaðið - 18.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.02.1924, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Út af „Samtali“ í Alþýðublaðiou 14. dez. 1923 er greia með fyrirsögninni >Sam- taU. í þvf samtali kemur fram, að vegamálastjóri hafi ráðið norskan mann til þess að vera verkstjóri hér við vegagérð. Þar er einnig tekið iram, að Norðmáðurinn hafi farið til útianda til að 2á bætt meiðsli á ouga. Ég bygg, áð margir hafi haldið, að nú værl þessi maður farinn fyrir fult og ált, en svo er þó ekki, því að hann kom upp aftur með e.s. >Merkur<, sem kom hér einhverja síðustu dagana í janú- ar. Það hlýtur því að vera satt, að þessi máður væri ráðinn til fleiri ára. Vegamálastjórl er nú einn at þsssum sparnaðarmönnum í orði, einn, sem talar mikið um það, að það þurfi áð spara. En hann virðlst aftur á móti ekkl vera gefinn fyrir að fylgja fram þeirri sparsemis kenningu sinni f verki, þar sem hann ræður verkstjóra frá útiöndum til margra ára til viðbótar við þá innlendu, sem fyrir eru, og mér vitánlega hefir ekki neinum af þeim verið sagt upp, sem ekki er heldur ástæða til. Nú vil ég spyrjá: Er þetta gert í samráði við atvinnumála- ráðherra, eða h^fir vegamáli- stjóri gert þetta á eigin ábyrgð? Pað, sem þessi Norðmaður gerir nú f þarfir hins opinbera, er það, að hann er að fylla upp holur, sem koma hér og hvar í vegi. Ég verð að segja það, að það er nóg til af átvinnuiausum, en æfðum vegagerðarmönnum hér til þess að vlnna þetta verk nú eins að undanförnu, og þetta er ekki svo mikið vandaverk, að tif þess að vinna það^ þurfi að sækja mann til útlanda. Nei. Hér er auðsjáanlega verið að sóa út landsins fé til óþarfa. Hver meiningin er, veit ég ekki, en vonandi upplýsir vegamálastjóri það. Almenningur vilt að sjálfsögðu einnig fá að vita, hvað mikið lándið þurfti að greiða í ferðe- kostnað og læknishjá'p fyrir þennan maun. Þótt þessi maður hafi nú ekki nema 6000 króna kaup um árið, þá eru það þó ekki iitlir peningar. Það ern 18000 kr. í þessi þrjú ár, og það eru poningar, sem fara út úr landinu. En ég tcl, að þeim væri betur varið til afborgana af skuldum þeim, er landið skuldar, heldur en til að henda þeim út svona, fyrir ekki neitt. Nú í vetur hefir vegamálastjóri haft tvo menn til þess að gera við bifreiðar vegagerðarinnar, og við það væri ekkert að athuga, ef það væru hvorir tveggja inn- lendlr meun, eða ef það væru þeir mennirnir, sem hann lofaði sfðast liðlð sumar að skyidu haía vlnnu hjá sér f vetur. En svoer ekki. Vegamálastjóri sveik þá báða, en tók aftur aðra tvo, eins og áður er getið. Hvorugur þeirra hefir verið hjá vegagerð- inni áður. Annar maðurinn er norskur borgari, á þar stóreignir, en er íslenzkur. Það gildir sama um hann og verkstjórann; psn- ingarnir fara út úr landinu. Það er aiveg ófyrirgefaniegt af landsstjórnlnni að hata ekki eftirllt með þvf, hverjir það eru, sem Iátnir eru vinna í þarfir hins opinbera — ég meina, hvort það eru innlendir eða útlendir, — f því atvinnuleysi, sem nú er. Þá er ebki úr vegi að minn- ast á þá verkfræðinga, sem vegamálastjóri hefir í sinni þjón- ustn. Þeir eru vfst tveir, ef ekki þrfr. Hvað hefir landið við svo marga verkfræðinga að gera, þegar ekkert er gert. öil vinna lögð niður? Ég vll meina, að það væri óhætt að létta þeim af landsjóðnum. Þá kæmift einnlg Ifklega alt af, þótt landið hefði ekki núna fyrst um sinn neinn húsameistara. Eitthvað mætti borga með launum hans. Annars hefir vðgamálastjóri orðið svo mikið að gera fyrir sjálfan sig, að heppilegast fyrir hann og landið væri það, að hann fengi lausn án eftirlauna. Menn, sem vasast í útgerð, verzlun og verk- stæðum, ættu atis ekki að vera f þjónustu hins opinbera. Uí þvf að ég rak niður penn- ann, þá væri ekki úr vegi, að athuga um leið greln, sem stcndur S >Tímanum< 18. ágúst 1923. Fyrirsögn greinarinnar er : >Fjár- aukaiöjjin mikiuc. Þar er svo frá Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- a8 eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Sjómánnamadressur á 6 krón- ur alt at fyrirliggjandi á Freyju- götu 8B. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Hjálparstöð hjúkrunarfélaga- ins >Lfknar< er epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvlkudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 ©. - Á nýju ralrarastofunni í Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu. Einar og Elíae. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 6 og hjá bóksölum. sagt: >Sjötaidi iióurinn. Enn eitt dæml frá sama etnf. Fjárlögin haimiiuðu 15 þús. kr. til áhalda við vegalagningu. M. G. lét greiða meir en 108 þús. kr. Liðurinn meira en sjötaldaðist. — Eftlr reglunni >að láta vðgamálastjóra ráða< mun þetta gert. En þetta er sama og að stjórna fjárlaga- laust Slfk aukin fjárveiting til að kaupa áhöld íyrir marga tugi þúsunda króns átti að sjáitsögðu að biða þingsins. Hvað þýðir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.