blaðið - 22.03.2007, Side 38
46 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007
blaðið
Hvers vegna gekk honum illa i mörgum af sínum fyrri vinnum?
Af hverju fór Simon Fuller í mál viö hann?
Hversu mikiö fær hann greitt fyrir hverja þáttaröð af American Idol?
Hvaö heitir lag hljómsveitarinnar Dogs Must be Carried um kappann?
Hvaða örlög hlaut hann í Scary Movie?
uinjnddpj jB uui)o>is S
DjSllW 6u;||!>| Sj ||8AA0Q UOUIjS t7
'BJB||Op JjUOflljlU 88 ’C
iununuB(j-|op| dod Wi |o jjjptj jojobj-x jAcj z
■>j|ojsjjbjsiubs 6o uuauijjjA q;a epj jpuies iuiiuoh 'l
ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7
hvað segja Top Gear hefur djúpstæð áhrif
STJORNURNAR? r ^
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Ef einhver matvæli yllu því að þú fengiralltaf brjóst-
sviöa, myndiröu halda áfram aö borða þau? Vitan-
lega ekki og nuna þarftu að nota sömu skynsemi til
að losa þig viö ákveöinn einstakling, sem orsakar
sársauka í stað brjóstsviða.
©Naut
(20. april-20. maO
Þú ættir að setja mark þitt hátt en þú þarft lika að
sætta þig við málamiðlanir. Ef þú segir alltaf nei þá
gæti það komiö illa út. Mundu bara að hvaö þú vilt
og hvað þú þarft er tvennt ólikt.
©Tvíburar
(21.maf-21.JúnO
Góöir hlutir gerast hægt, þaö er gömul tugga en
sönn. Það er aldrei gott að flýta sér inn f aðstæður
bara vegna þess að þú ert hrædd/ur um að renna
út á tíma. Vertu þolinmóð/ur og gakktu hægt um
gleðinnardyr.
©Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Fjölskyldumeðlimir geta verið pirrandi stundum
en þeir elska þig og þekkja betur en nokkur annar.
Hvað er komið langt sfðan þú hafðir samband viö
þá? Það væri kannski ekki vitlaust að taka upp tólið
og hringja í þá.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Þú ert upp á þitt besta þegar þú viðurkennir raun-
verulegar þarfir þínar þegar kemur að ást. Vertu
heiðarleg/ur við sjálfa/n þig, hvað er þér mikilvægt
þegar kemur að vali á maka?
€\ Meyja
J (23. ágúst-22. september)
Ástvinur sem er eitthvaö dapur þarf á þér að halda
en ekki ofgera þvf. Styrkur þinn hjálpar öðrum en
ef þú ert uppgefin/n þá geturðu ekki hjálpað nein-
um og allra síst sjálfri/um þér.
©Vog
(23. september-23. októker)
Þú hefur barist viö að finna nýjan tilgang i lifinu
en þú veist ekki nákvæmlega hvar þú átt að byrja.
Leitaðu ekki lengur. Notaðu hugleiðslu og jóga til
að komast f samband við þitt innra sjálf og áttaðu
þlg á hvað kemur næst.
©Sporðdraki
(24. október-21. nóvember)
Stækkaðu vinahópinn. Vinir þfnir eru frábærir en
þú ert að festast f gömlu fari sem reynist þér ekki
vel. Taktu á móti óvæntu boöi, hver veit nema það
verði gaman.
©Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Taktu þátt f einhverju verkefni eða sjálfboðaliða-
starfi. Það er frábært aö búa til áætlanir, sérstak-
lega þegar áhuginn er mikill. Þetta þarf ekki að
vera ævistarf, heldur eru nokkrar vikur nægilegar.
©Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Það verður ekki einfalt að vera róleg/ur efallir aðrir
eru ákveðnir i að halda ekki ró sinni, en þú getur
það. Það er best að vera góð fyrirmynd og koma
með rólega strauma í erfiðar aðstæður.
©Vatnsberí
(20. janúar-18. febrúar)
Þú ert tilbúin/n til að taka áhættu þegar kemur að
tilfinningum þínum en það er ekki alltaf besta leið-
in. Ekki gera neitt fyrr en þú ert viss um að þú sért
tilbúin/n í þetta.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú getur komist hjá heilmiklu veseni ef þú ákveður
að segja ekki orð. Einhver er í þannig skapi að hann
mun gera úlfalda úr mýflugu eða misskilja einfalda
athugasemd. Ekki gefa honum tækifæri til þess.
Bílar eru óspennandi viðfangsefni í mínum
huga. Ég er einn af þeim sem líta aðeins á
bíla sem tæki til að koma sér frá stað A á stað
Bogjafnvel yfiráC.
Svokallaðar bílakvikmyndir á borð við The
Fast and the Furious hljóta að vera með því leið
inlegra sem Flollywood hefur sent frá
sér. Kaninn þarf að troða alls kyns
aukahlutum eins og vindskeiðum
og krómi á bílana í viðleitni sinni
til að gera þá spennandi - nokkuð
sem sveitungar mínir á Selfossi
hafa einnig verið þekktir fyrir.
Bretinn á hinn bóginn kann að
gera bíla skemmtilega. Þátturinn
Sjónvarpió
16.50 íþróttakvöld (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Ævintýri Kötu kanínu
(3:13)
18.40 Töfrar
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Gettu betur
Spurningakeppni fram-
haldsskólanna. Fyrri
undanúrslitaþáttur í beinni
útsendingu úr Verinu í
Reykjavík. Spyrill er Sigmar
Guðmundsson, spurninga-
höfundur og dómari Davíð
Þór Jónsson, Helgi Jóhann-
esson stjórnar útsendingu
og dagskrárgerð er í hönd-
um Andrésar Indriðasonar.
21.05 Lithvörf (11:12)
Stuttir þættir um íslenska
myndlistarmenn. Að þessu
sinni er rætt við Birgi
Andrésson nýlistamann.
Dagskrárgerð: Jón Axel
Egilsson.
21.15 Aöþrengdar eiginkonur
(Desperate Housewives III)
Bandarísk þáttaröð um ná-
grannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær
eru séðar. Aðalhlutverk
leika Teri Hatcher, Felicity
Huffman, Marcia Cross,
Eva Longoria og Nicolette
Sheridan. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Sporlaust (16:24)
(Without a Trace IV)
Bandarísk spennuþáttaröð
um sveit innan alríkislög-
reglunnar sem leitar að
týndu fólki. Aðalhlutverk
leika Anthony LaPagl-
ia, Poppy Montgomery,
Marianne Jean-Baptiste,
Enrique Murciano og Eric
Close. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.10 Lifsháski (e) (Lost)
23.55 Kastljós
00.20 Dagskrárlok
07.20
07.40
08.00
08.45
09.00
09.20
10.05
10.50
11.15
12.00
12.45
13.10
13.55
14.40
15.00
15.25
15.50
16.13
16.33
16.48
17.13
17.23
17.28
17.53
18.18
18.30
18.55
19.40
20.05
20.55
21.40
22.25
00.40
01.05
01.50
03.30
04.25
05.10
06.20
Grallararnir
Tasmania
Commander In Chief
j fínu formi 2005
Bold and the Beautiful
Forboðin fegurð
Amazing Race
Whose Line Is
it Anyway? 5
Sisters
Hádegisfréttir
Nágrannar
Valentína
Valentína
Two and a Half Men
Eldsnöggt með Jóa Fel
Derren Brown:
Hugarbrellur
Skrimslaspilið
Tasmanía
Myrkfælnu draugarnir (e)
Töfravagninn
Doddi litli og Eyrnastór
Pingu
Bold and the Beautiful
Nágrannar
Island í dag og veður
Fréttir
ísland i dag, íþróttir
og veður
The Simpsons
Meistarinn
(kvöld munu þeir Gísli Ás-
geirsson þýðandi og Pálmi
Oskarsson læknir takast á
í sjónvarpssal.
Studio 60
Nú er verið að undirþúa
upptöku á jólaþættinum og
Matt ákveður því að koma
fólkinu í jólaskap með öll-
um mögulegum ráðum.
Standoff
Hotel Babylon
American Idol
Úrslitaslagurinn er hafinn
í American Idol en nú eru
aðeins þeir 12 bestu eftir.
Medium
Once Upon a Time
in Mexico
Hustle
Bones
Fréttir og Island í dag (e)
Tónlistarmyndbönd
frá Popp TiVi
Top Gear sem sýndur er á Skjá einum
sannar það með óyggjandi hætti. Eins
óáhugavert viðfangsefni og fjögur
dekk, grind og boddí kann að vera þá
næ ég ekki að slíta mig frá þessum þátt-
um.
Top Gear hefur haft djúpstæð
áhrif á líf mitt. Ég verð spennt-
ur þegar þremenningar keyra
um Evrópu á nýjustu sport-
bílunum og „reisa“ hvor við
annan á alls kyns brautum.
Þá var fjarstýrði bíllinn í
fullri stærð um daginn al-
gjör snilld.
Atli Fannar Bjarkason
Segir bílaáhuga ekkert
erindi eiga á götuna.
Fjölmiðlar
atliýðbladid.net
' Nú síðast fór áhrifa þáttanna að gæta utan sjón-
varpsherbergisins. Ég rankaði við mér brunandi
Sæbrautina á kolólöglegum hraða. Yarisinn var
byrjaður að væla og ég hugsaði með mér að nú
væri gaman að vera á BMW. Það var þá sem ég átt-
aði mig á aðstæðum, hægði á mér og hugsaði með
mér að bílaáhuginn eigi ekkert erindi á götuna.
07.15
08.00
08.45
09.45
15.15
16.15
16.45
17.30
18.15
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.50
23.15
00.05
01.05
01.55
02.55
03.40
Beverly Hills 90210 (e)
Rachael Ray (e)
Vörutorg
Melrose Place (e)
Vörutorg
Fyrstu skrefin (e)
Beverly Hills 90210
Melrose Place
Rachael Ray
Everybody Loves
Raymond (e)
Game tíví
Everybody Hates
Chris (5:22)
Malcolm in the
Middle (9:22)
Ógnvekjandi kennari gerir
Reese lífið leitt og Malc-
olm kemur bróður sínum
til varnar. Lois heldur að
hún hafi fundið fullkomna
barnapíu fyrir Jamie þar til
hún sýnir á sér nýja hlið.
Will & Grace (4:23)
Karen verður að gera upp
á milli mannanna i lifi sínu
og Grace er ekki sátt við
hinn nýja óeigingjarna Will.
Still Standing (14:23)
Þriðja þáttaröðin í þessari
bráðskemmtilegu gamans-
eríu um hjónakornin Bill
og Judy Miller og börnin
þeirra þrjú. Skrautlegir
fjölskyldumeðlimir og
furðulegir nágrannar setja
skemmtilegan svip á þátt-
inn. Það eru Mark Addy
(The Full Monty) og Jami
Gertz sem leika hjóna-
kornin.
House (12:24)
llla brenndur unglingur er
lagður inn á spítalann. Þeg-
ar hjartabilun og óeðileg
heilastarfsemi koma í Ijós
flækist málið til muna.
Everybody Loves
Raymond
Jay Leno
Britain's NextTop
Model (e)
C.S.I. (e)
Vörutorg
Beverly Hills 90210 (e)
Melrose Piace (e)
□
Sirkus
18.00 Insider(e)
18.30 Fréttir
19.00 Island i dag
19.30 Seinfeld (e)
Á meðan Kramer kemur
gömlu sviðsmyndinni úr
spjallþáttum Mervs Griff-
ins fyrir í íbúðinni sinni
leggur Jerry á ráðin um
að komast yfir gömul gull
sem eru falin í fataskápn-
um hjá vinkonu hans.
20.00 Entertainment Tonight
20.30 My Name Is Earl
21.00 KF Nörd
21.45 Chappelle’s Show
Önnur serían af þessum
vinsælum gamanþáttum
þar sem Dave Chappelle
lætur allt flakka.
22.15 Insider
22.40 The Nine (e)
Níu manns, allt ókunnugt
fólk, eru tekin í gíslingu í
banka einum. Þar er þeim
haldið í 52 klukkustundir
við erfiðar aðstæður. Þeg-
ar þau losna úr bankanum
og fara að lifa lífi sínu
finna þau að ekkert verður
eins aftur.
Supernaturai
Seinfeld (e)
Entertainment
Tonight (e)
Tónlistarmyndbönd
frá Popp TV
23.30
00.20
00.45
01.15
Skjár sport
07.00 Itölsku mörkin (e)
14.00 Sampdoria - Palermo
(frá 17. mars)
16.00 Chelsea - Sheff. Utd.
(frá 17. mars)
18.00 Aston Villa - Liverpool
(frá 18. mars)
20.00 Liðið mitt
(frá 15. mars) (e)
21.00 Everton - Arsenal
(frá 18. mars)
23.00 Að leikslokum (e)
00.00 Dagskrárlok
17.30 Þýski handboltinn
Utsending frá leik í þýska
handboltanum.
18.45 PGA Tour 2007 -
Highlights
(Arnold Palmer Invitational)
19.40 Það helsta i PGA-
mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
Inside the PGA Tour er
frábær þáttur þar sem
gólfáhugafólk fær tækifæri
tifþess að kynnast betur
kylfíngunum í bandarísku
PGA-mótaröðinni.
20.05 Ár i lífi Steven Gerrard
(Steven Gerrard: A Year In
my Life)
21.00 Spilling i enska boltanum
(Panorama: Football’s Dirty
Secrets)
22.05 Augusta Masters
Official Film
(Augusta Masters Official
Film -1997)
23.00 Kraftasport - 2007
(Islandsmótið í bekkpressu
2007)
23.30 Þýski handboltinn
00.00 EM 2008 - undankeppni
(Norður-lrland - Island)
06.00 Be Cool
(Vertu svalur)
08.00 Tom Thumb &
Thumbelina
10.00 Loch Ness
12.00 A Shot at Glory
(Stefnt á toppinn)
14.00 TomThumb&
Thumbelina
(Tumi Þumall og Þuma-
lína)
16.00 LochNess
18.00 AShotatGlory
20.00 BeCool
22.00 Going for Broke
(Spilafíkillinn)
00.00 The Last Samurai
(Síðasti samúræinn)
02.30 Hunter: Back in Force
04.00 Going for Broke
Fermingargjöf - með
“..hef náð frá 130 orðum á mínútu í 1056 orðum á mínútu..”
Axel Kristinsson, 16 ára nemi.
“Ykkur að þakka mun ég rúlla upp “-byrjaði með 96 orð á mínútu og 40% skilning en
samræmdu prófunum.” 'lokin ,as °g 406 orð á mínútu og 70% skilning.”
“..fannst námskeiðið 14áranemi
skemmtilegt og krefjandi.” “..þetta hefur hjálpað mér í námi.
Álfrún Perla, 14 ára nemi Steinar Þorsteinsson, 15 ára nemi.
Jökull Torfason, 15 ára nemi.
“...jók lestrarhraðann
talsvert mikið.”
Elísa Elíasdóttir, 12 ára nemi.
“Þetta mun nýtast mér alla ævi.”
Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi.
“Námskeiðið er gott,
ekki of tímafrekt og
góður undirbúningur fyrir
framtíðina.”
Margrét Ósk, 14 ára nemi.
VISA
Korthafar VISA kreditkorta
- nýtið ykkur frábært tilboð
- gildir til 1. apríl
Gjafabréf Hraðlestrarskólans • Frábær fermingargjöf • Gjöf með æviábyrgð
Allar upplýsingar á www.h.is og í síma 586-9400