blaðið - 13.04.2007, Blaðsíða 36
FÖSTUDAGUR 13. APRIL 2007
Risaskúta
Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt hafa fjárfest í risastórri skútu en
iherlegheitin pöntuðu þau frá ítölsku fyrirtæki og borguðu Iítinn milljarð
Ifyrir. Á skútunni er að finna sex fullbúin svefnherbergi, skreytt marmara
'og gulli, og á skútunni verður einnig þyrlupallur, sundlaug og leikfimisalur.
ört myrkui
og sótthreinsun
THE
GOOD
SHEPARD
Michael Jackson Fer fram á sílófón og
sælgæti. Ekki nóg meö það heldur vill hann
einnig að risastórum spegli sé komið fyrir á
hótelherbergi hans og leigir hann gjarnan ]
heilu hæðirnar.
Stjörnurnar setja gjarnan fram ótrúlegustu kröfur varðandi hitt og
þetta og fara þá fram á hluti sem okkur hinum finnst algjörlega út í
hött. Sumir celebar geta vart gist á fínum hótelum nema ákveðnar
óskir séu uppfylltar eins og þessar hér:
Mariah Carey Söngkonan fer fram
á að nýjar klósettsetur séu settar á
klósettið í hótelherbergi hennar og eins
lætur hún fljúga með sængurverin sín
inn áður en hún mætir á svæðið. Carey
fer einnig fram á að myndbönd hennar
séu [ spilun þegar hun mætir á svæðið.
Justin Timberlake Timberlake vill
hafa alla hæðina út af fyrir sig sem og
einkaleikfimisal, stórt hátalarakerfi og
leikjatölvu. Skipta þarf um allar síur í
loftræstikerfinu og sótthreinsa alla hurð-
arhúna. Undir engum kringumstæðum
mega starfsmenn hótelsins yrða á hann
Jennifer Lopez Svíturnar sem hún
gistir í þarf að mála og endurhanna
þannig að allt sem inni (herberginu
er sé hvítt á lit. Eins vill hún hafa á
staðnum hvítar liljur og rósir sem og
hvít ilmkerti. Hitinn í herberginu þarf
svo að vera nákvæmlega 25.5 gráður.
Nicole Kidman Leikkonan er eitthvað
viðkvæm fyrir birtu en meðan á dvöl
hennar stóð á hóteli í London fór hún
fram á að öllum 60 watta perum væri
skipt út og nýjum 40 watta perum
komið fyrir. Kidmann heimtaði einnig
rakagjafa og sérstök líkamsræktartæki,
Madonna Krefst þess að í herbergi
hennar sé algjört myrkur þegar hún
sefur en nýlega dvaldi hún á sveitahót-
eli á Ítalíu og fór fram á að hvert einasta
Ijós á hótelinu og í hótelgarðinum yrði
slökkt svo hún gæti séð stjörnurnar.
Rod Stewart Þolir ekki nokkra birtu í
herbergi sínu þegar hann leggur sig á
daginn og sendir þess vegna sérstakt
myrkrateymi á undan sér til þess að
ganga úr skugga um að þessar kröfur
séu uppfylltar.
HSPUft
smáRttjyBÍú
PERFECT STRANGER B.L 16ARA
kl. 5.30,8 og 10.30
PERFECT STRANGER UJXUS
kl. 5.30,8 og 10.30
MR. BEAN'S H0UDAY
kl. 5,7,9 og 11
im ER ÆVINTÝRI/Happily N'ever After
kl. 4islenslcttal
SUNSHINE B.L16ARA
kl. 5.50,8 og 10.10
TMNT B.I.7ÁRA
kl. 4,6 og 8
SCH00L F0R SCOUNDRELS
kl. 10
Kylie í Shanghæ
Kylie Minogue var viðstödd opnun fyrstu H&M-
verslunarinnar í Kína en stór verslun opnaði í
Shanghæ í vikunni. Kylie klæddist hvítum kjól við
opnunina með kínversku sniði en ekki fara sögur
að því hvort að kjóllinn fáist í búðinni .Kylie
er andlit nýrrar sundfatalínu sem versl-
unin selur í búðum sínum í sumar og
slæst þar með í hóp þekktra stjarna
sem hafa Ijáð sænsku verslunarkeðj-
unni andlit sitt og frægð. Þar má
nefna Tim Roth, Gary Oldman, Em-
manuelle Beart og nú síðast Mad- .-‘Mm
onnu en heil fatalína var hönnuð í
samráði við söngkonuna. tJJ
Rosa flottur og lyftir vel í BC
skálum á kr. 2.350,- buxur i stíl
kr. 1.250,-
KsnBamn
TMNT BX 7 ÁRA
kí. 6
ÚTl ER ÆVINTÝRI/Happily N'ever After
kl. 6 ístenskttal
SUNSHINE B.I.16ÁRA
kl. 5.50,8 og 10.10
SCIENCE 0F SLEEPBX7ÁRA
kl.8og 10
SCH00LF0R SC0UNDRELS
kl. 5.45,8 og 10.15
THEILLUSI0NIST
kl. 8og 10.15
MOLfÐrY
Fínlegur meö fallega blúndu í BC
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl
kr. 1.250,-
PERFECT STRANGER Bi 16ÁRA
kl. 5.40,8 og 10.20
MR. BEANS H0LIDAY
kl. 4,6,8og 10
Cm ER ÆVINTÝRI/Happily N'ever After
kl.4og6ístenskltal
H0TFUZZ BJ. 16ÁRA
kl. 8 og 10.20
TMNTBJ.7ÁRA
kJ.4
PERFECT STRANGER B.L 16ÁRA
kl. 8og 10.10
im ER ÆVINTÝRI
kl.6 ístenskttal
SCH00L F0R SCOUNDRELS
kl.8
H0TFUZZ.BJ. 16ÁRA
W.10
TMNTBJ.7ÁRA
kl.6
Iþróttahaldarinn ómissandi í BCD
skálum á kr. 2.350,-
hfurlficutiui\
Misty, Laugavegi 178,
Sími 551 3366
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
áiJffi&ilN /ÁLFABAKKA
THE G00D SHEPERD kl.8-11 B.i.12
G00D SHEPERD kl.5-8-11
THE MESSENGERS kl. 6-8-10:20
MR. BEAN'S H0LIDAY kl.4-6-8-10:10 Leyíð
H0TFUZZ kl. 8-10:30
R0BINS0N... kl. 3:40-5:50
WILD H0GS kl. 5:50-8-10:20
300. kl. 5:30
MUSIC & LYRICS kl. 3:40
SdMSÉíÍM / KRINGLUNNI
THE MESSENGERS kl. 6-8-10:30 B.Í16
ROBINSON... kl. 4-6:10 Lcytð
MEETTHE.. kl. 8:10
BECAUSE1SAID S0 kl. 3:40-5:50-8-10:20 Leyfð
300. kl. 10
N0RBIT kl. 3:50
SáM&dm / KEFLAVÍK
MR. BEAN'S H0LIÐAY kl.6-8-10
MEETTHE R0BINS0NS kl.6
CHA0S kl.8
SM0KING ACES kl. 10:10 B.i. 16
SAVmZh1 / AKUREYRI
MEETTHE... ,LTAL kl 6 Leyfó
THE MESSENGERS kl.8-10 8.Í.16
MR. BEAN'S H0LIDAY kl. 6-8 .
WILD H0GS kl. 10 b.i7
B nASKÖLABló
THE G00D SHEPERD kl. 6-9-10:30 B.i.12
BECAUSE1SAID S0 kl. 6-8:15-10:30
MRS POTTER kl. 5:40 - 8
WILDHOGS kl. 8:15 -10:30
300. kl. 5:30-8-10:30 D.i.18