blaðið - 07.06.2007, Blaðsíða 21

blaðið - 07.06.2007, Blaðsíða 21
blaðiö SKÓLI MEÐ STERKAN PRÓFÍL Frum á Kjar- valsstöðum Tónlistarhátíðin Frum - 2007 verður haldin á Kjarvalsstöðum dagana 8.-10. júní í sýningarsöl- um safnsins. Meðal verka á efnis- skrá tónlistarhátíðarinnar er verk Mortons Feldmans, sem tekur fimm klukkustundir í flutningi. Föstudaginn 8. júní kl. 20 Adapter frumflytur sjö verk eftir Islendingana Atla Ingólfsson, Dav- íð Brynjar Franzson og Inga Garð- ar Erlendsson, og fjögur verk eftir þýsku tónskáldin Tom Rojo Poller, Asmus Trautsch, Sebastian Winkl- er og Yoav Pasovsky. Laugardaginn 9. júní kl. 20 Adapter heldur tónleika með virtúósískum einleiksverkum eftir ítalska tónskáldið Franco Donatoni (1927-2000) sem var eitt af þekktari tónskáldum 20. aldar- innar. Sunnudaginn 10. júníkl. 12-17 For Philip Guston samdi Morton Feldman (1926-1987) fyrir flautur, celestu, píanó og slagverk. Verkið tekur tæpa fimm tíma i flutningi og varsamið til að flytja á lista- safni. Tónlistarhópinn Adapter skipa Kristjana Helgadóttir á flautu, Ing- ólfur Vilhjálmsson á bassaklarin- ettu, Gunnhildur Einarsdóttir á hörpu, Marc Tritschler á píanó og Matthias Engler á víbrafón. Stjórn- andi er Manuel Nawri. 7 J mVhDUSTflSKÓLmH fl AKUREYRI Myndlistaskólinn á Akureyri er fagmiðaður einkaskóli FORNÁMSDEILD - 39 eininga heildstætt nám MYNDLIST - HÖNNUN- ARKlTEKTÚR Alhliða undirbúningur fyrir nám í hönnun og listum á æðra skólastigi. Námið er skipulagt með hliðsjón af aðalnámskrá framhaldsskóla og í því felst listrænn og tæknilegur undirbúningur fyrir framhaldsnám á sviði myndlistar, hönnunar og arkitektúrs. Kynntu þér málið á vefsíðu skólans, www.myndak.is eða hringdu í síma 462 4958 www.myndak.is SÉRNÁMSDEILDIR -90 eininga nám FAGURLISTADEILD - MYNDLIST Fjölþætt þriggja ára sérhæft nám sem veitir starfsmenntun f frjálsri myndlist. Nemendurfá nauðsynlega þjálfun og tilsögn sem gerir þá hæfari til að takast á við ólík viðfangsefni og fjölbreyttar aðferðir í listsköpun sinni. USTHÖNNUNARDEILD - GRAFfSK HÖNNUN I grafískri hönnun er lögð áhersla á tækniþekkingu og frumlega framsetningu hugmynda. Á þremur árum öðlast nemenduryfirgripsmikla þekkingu og þjálfun í faginu sem gerir þá hæfa til að fást við krefjandi verkefni á sviði hönnunar fyrir prentmiðla og margmiðlun. Myndlistaskólinn á Akureyri Kaupvangsstræti 16 Akureyri ! - áli ilfll , . mMmí 1 ' \ o ... V' -■ f ém F- - : . - ' - / , ■# , ' ■ ■ _ Föstud. 8. júní kl. 20 r i 'Jr ..." Ám.- mwxHX ■ JXBff DANSLEIKHÚS SA Jm KOMDU OG KJÓSTU! i 25 tíma hafa sex höfundar unnið að verkum fyrir blandaðan hóp listafólks - nú eru þau tilbúin! Dómnefnd velur eitt verk til verðlauna og áhorfendur annað. Fyrsta verk nýstofnaðs dansleikhúss frumsýnt - dansleikur að keppni lokinni! AÐEIItlS ÞETTA EINA KVÖLD! EPPNI 2007 as ; i ^spnpn Miðasala í síma 568 8000 og á www.borgarleikhus.is Keppnin er samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavikur, íslenska dansflokksins og Spron BORGARLEIKHÚSIÐ

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.