blaðið - 19.06.2007, Side 18

blaðið - 19.06.2007, Side 18
óknarbolti á Ítalíu? ■ Engir Spánverjar á skotskóm ■ Fífill fegurri í Frakklandi íþróttir ithrottir@bladid.net DAGAR liðu milli titla hjá stórliðinu Real Madrid en um helgina varð fé- lagið spænskur meistari í 30. skipti. Kaninn aö koma til í síðustu viku gerði körfubolta- stjarnan Kobe Bryant stopp meðal knattspyrnumanna Barc- elona og lýsti yfir miklum áhuga á boltasparki. Real Madrid varð að toppa þetta og gerði það því á svölum fyrirmenna í Madríd á sunnudaginn var sat Tom nokkur Cruise ásamt fjölskyldu og naut leiksins en Cruise er góðvinur Davids Beckhams. MARKAHÆSTIR / EVRÓPU 2006/2007 MARKAHÆSTIR 1. Francesco Totti Roma 26 2. Afonso Alves Heerenveen 34 3. Ruud van Nistelrooy Real Madrid 25 4. Diego Milito Real Zaragoza 23 5. Frédéric Kanoute Sevilla 21 Ronaldinho Barcelona 21 7. Didier Drogba Chelsea 20 Theofanis Gekas Bochum 20 Cristiano Lucarelli Livorno 20 10. Tsvetan Genkov Lokomotiv Sofia 26 11. Diego Forlán Villarreal 19 Cristiano Rigano Messina 19 13. Todor Kolev Slavia Sofia 25 14. Rolando Bianchi Reggina 18 Benni McCarthy Blackburn 18 16. Eduardo da Silva Dinamo Zagreb 34 Nicola Amoruso Reggina 17 Cristiano Ronaldo Manchester United 17 Gionatha Spinesi Catania 17 20. Blaise N'Kufo Twente 22 Alexander Zickler Salzburg 22 Danny Koevermans AZ Alkmaar 22 MEST SKORAÐ / EVRÓPU 2006/2007 Ítalía 968 25,5 mörk aö meðaltali i umferð Spánn 941 24,8 mörk að meðaltali í umferð England 931 24,5 mörk að meðaltali í umferð Þýskaland* 837 24,5 mörk að meðaltali í umferð Frakkland 855 22,5 mörk að meðaltali í umferð */ Þýskalandi eru aðeins leiknar 34 umferðir í efstu deild. Annars staðar fara fram 38 umferðir. SÓKN ER BESTA VÖRNIN: Skoruð mörk England Manchester United 83 Italía Inter Milan 80 Spánn Barcelona 78 Þýskaland Werder Bremen 76 Frakkland Lyon 64 Hvaö ungur nemur Ungstimið Lewis Hamilton skák- aði liðsfélaga sínum og heims- meistaranum Fernando Alonso öðru sinni um helgina í Formúlu 1 sem fram fór í Bandaríkj- unum. Frábær árangur en engu ómerkilegri var fín byrjun annars ungs manns, Sebastian Vettel, sem hljóþ í skarðið fyrir Robert Kubicka í keppninni. Vettel náði áttunda sæti á BMW Sauber-bíl sínum. Fleiri á völlinn Rúmlega 1200 manns voru að meðaltali á hverjum leik í Lands- bankadeild karla í fyrstu sex umferðunum en það er verulega umfram það sem verið hefur undanfarin ár. Kemur þetta að nokkru leyti á óvart enda lítið skorað í deildinni og sóknarbolti af skornum skammti en það virð ist ekki hafa áhrif. blaöiö ÁR liðu milli pess að Arg- entínumaður sigraði Opna bandaríska meistaramótið í golfi en Angel Cabrera stóð sig best um helgina. Fremstur jafningja Helgi Sigurðsson framherji Vals var valinn leikmaður 1.-6. um- ferðar Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu. Ólafur Jóhann- esson þjálfari FH hlaut flest atkvæði sem besti þjálfarinn yfir sama tímabil enda FH örugglega á toþþi deildarinnar. Þá varð Garðar Örn Hinriksson hlutskarp- astur dómara. 34 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2007 MARKAHÆSTIR A iTALlU* Francesco Totti 26 Cristiano Lucarelli 20 Cristian Rigano 19 Rolando Bianchi 18 Nicola Amoruso 17 Gionatha Spinesi 17 *alltltalir MARKAHÆSTIR I ENGLANDI* Didier Drogba 20 Benni McCarthy 18 Cristiano Ronaldo 17 Darren Bent 14 Wayne Rooney 14 MarkViduka 14 ** tveir Englendingar MARKAHÆSTIRIÞÝSKALANDI** Theofanis Gekas 20 RoyMakaay 16 Alexander Frei 16 Kevin Kurányi 15 Sergiu Radu 14 Marko Pantelic 14 Mario Gomez 14 Mohamed Zidan 14 *** tveir Þjóðverjar MARKAHÆSTIR IFRAKKLANDI* Pedro Pauleta 15 Steve Savidan 12 Libano Grafite 12 Mamadou Niang 12 Ismael Bangoura 12 **** einn Frakki MARKAHÆSTIR A SPANI***** Ruud van Nistelrooy 25 Diego Milito 23 Frédéric Kanoute 21 Ronaldinho 21 Diego Forlán 18 ***** enginn Spánvegi jT Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@bladid.net Fyrir etclci svo ýkja mörgum miss- erum síðan var reglulega gert lítið úr ítalskri knattspyrnu og þarlendur bolti afskrifaður sem varnarsinnaður og þar af leiðandi leiðinlegur fyrir eldheita sparká- hugamenn. Á sama tíma átti sér stað frönsk bylting í boltanum og hver spekúlantinn á fætur öðrum missti sig yfir tækni, snerpu og göldrum Frakkanna fyrir framan mark andstæðinga. Eftir leiktíð- ina 2006/2007 hefur dæmið algjör- lega snúist við. Athyglisverðar staðreyndir blasa við þegar litið er á tölfræði marka- hæstu manna í sterkustu deildum Evrópu þennan veturinn en eftir helgina eru knattspyrnumenn álf- unnar komnir í sumarfrí fram í ág- úst. Francesco Totti hlýtur gullskó- inn í ár fyrir að vera markahæstur en skoraði samt ekki flest mörkin. Það gerðu Brasilíumennirnir Af- onso Alves hjá Heerenveen og Edu- ardo da Silva hjá Dinamo Zagreb en sökum þess að lið þeirra spila í auðveldum deildum að mati Knatt- spyrnusambands Evrópu hlýtur Totti nafnbótina. I stuttu máli er hægt að fullyrða að mesti sóknarboltinn er nú spil- aður á ítaliu en Frakkar mega muna sinn fífil fegurri svo ekki sé meira sagt. Sex markahæstu menn á Ítalíu skoruðu sem dæmi 23 fleiri mörk en sex markahæstu menn Englands. Árangur ítalanna er enn áhrifa- Afonso Alves Raunverulegur markakóngur í Evrópu en líður fyrir að spila i Hollandi. meiri fyrir þá sök að þeir eru allir ítalskir meðan sex efstu í Englandi eru að mestu aðkeypt hjálp. Til að setja endanlegan rúsínupunkt yfir frábært gengi ítala er enginn þeirra sex efstu að spila með meisturum Inter Milan, sem flest mörkin skor- uðu, og fyrir utan Totti sjálfan er enginn að spila með stórliðum. Aðeins einn Frakki kemst á topp fimm í Frakklandi og Spánverjar eru í ruglinu en enginn kemst þar á blað yfir markahæstu menn. Hinn endurborni Raúl Tamudo hjá Esp- anyol kemst næst því með sín 15 mörk en vonarstjörnur á borð við 1

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.