blaðið - 19.06.2007, Side 22

blaðið - 19.06.2007, Side 22
38 ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2007 blaðið ::pi S'J-s ■I i hvaða þáttum leikur hún i sem sýndir eru hjá Sjónvarpinu? Hvenær er hún fædd? Hvað gerir eiginmaður hennar Porter Van Zandt? Hún hefur leikið i þáttum sem sýndir eru á Skjá einum. Hvaða? i hvaða frægu mynd lék hún ásamt Dustin Hoffman árið 1982? ajsjooi s ‘leöai uojsog f •jjoljs^iai ja uubh C 'Zt'öl. 9!JV Z POOMJ0A3 i ÖTVARPSSTÖÐVflR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Láttu alla vita, og finna fyrir þvi, að þú hafir fullkomna stjórn á llfi þínu. Það eru ákveðnir einstaklingar í kring- um þig sem búast við þvi á hverri stundu að þú munir flippa út og bilast fyrir framan nefið á þeim. ©Naut (20. april-20. maO Það er einhver ákveðinn sem þarfnast athygli þinnar en þú getur ekki veitt honum/henni hana án þess að þér finnist vera traðkað á sjálfum/sjálfri þér. Það er hins veg- ar leið út úr þessu. ©Tvíburar (21. maí-21. júnQ Þú hefur verið að bíða eftir því að það losni aðeins um hjá þér og þú hafir meiri tíma fyrir sjálfa(n) þig. Það getur vel verið að dagurinn í dag sé dagurinn sem það gerist. ©Krabbi (22. júni-22. júlí) Sýndu einhverjum ákveðnum aðila veiku hliðina þína og leyfðu þér að standa algjörlega berskjaldaður gegnvart viðkomandi. Það er ekki eins ógnvekjandi og þú heldur og þú munt fá nýja ásýnd hjá viðkomandi. ®Ljón (23. jútí- 22. ágúst) Fólk kann ákafiega vel við þá stefnu sem þú ert að taka og þú átt eftir að vaxa í áliti hjá mörgum á næstum vik- um. Þú sópar að þér nýjum vinum og vinsældir þínar eigaeftiraðaukasttilmuna. CfiiMay,a (23. ágúst-22. september) Fylgdu straumnum i dag, þú hreinlega hefur ekki orku til þess að fara ótroðnar sióðir og þú gerir ekki neitt sem þú ekki getur. Það er allt i lagi að sigla með straumnum öðru hvoru. ©Vog (23. september-23. október) Þegar þú ert beðin(n) um álit á ákveðnum málum skaltu ekki láta þann sem spyt þig ógna þér heldur vertu óhrædd(ur) við að segja þfna skoðun. Það er ástæða fyrir því að viðkomandi spurði þig en ekki Jón úti í bæ. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ef þú gefur of mikiö af þér þá áttu ekkert eftir fyrir sjálfa(n) þig. Eitt gott ráð væri að þú ræktir líkama þinn vel og vandlega með því til dæmis að fara reglulega út í náttúruna og hreyfir þig. ©Bogmaöur (22. nóvember-21. desember) Ef þú finnur keppnisskapið koma upp I þér, leyfðu því þá að brjótast fram. Það er ekkert að því að berjast fyrir því sem mann langar i með kjafti og klóm svo lengi sem það kemur ekki illa niðurá neinum. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú ert i miðju kafi i mörgum málum og veist i raun ekk- ert í þinn haus eða í hvorn fótinn þú átt að stíga. Þetta tekur allt of mikinn tíma frá þér og þú getur ekki klárað nokkurn skapaðan hlut. Skipuleggðu tímann þinn. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Stoppl Þú mátt ekki halda áfram í þessa átt þvi að það mun enda með ósköpum. Ef þú hugsar þig örlítið um sérðu að það eru ótrúlega mörg tákn sem hafa sagt þér aðþúsértá rangrileiö. ©Fískar (19.febniar-20.mars) Dagurinn i dag er mikilvægur í lífi þinu, þú myndar ný tengsl sem eru ákaflega mikilvægtfyrir starfsframa þinn. Þú kynnist nýju fólki sem tekur eftir þér og hæfileikum þinum og þetta á eftir að verða þér til framdráttar. Hefðbundin nótt Þær stundir koma að maður áttar sig á því að maður veit alls ekkert um íslenskan raunveruleika. Ég komst að þessu eitt kvöld fyrir ekki ýkja löngu þegar ég horfði á sjónvarps- fréttir. Þar var sagt að lögreglan í Reykjavík hefði átt ósköp venju- lega nótt. Það var víst ekkert sérstaklega mikið að gera hjá henni. Reyndar þurfti löggan að veiða einn mann upp úr Reykjavík- urhöfn. Það gerir hún víst með vissu millibili. Mér skilst að yfirleitt séu Sjónvarpið það beiskir eiginmenn sem hendi sér í höfn- ina í ölæði og eru þar með að hefna sín á eiginkonum sem þeir segja að skilji sig ekki. Svo var annar maður gripinn í bænum þar sem hann gekk um veif- andi öxi. Sennilega hefur hann fengið sér of mikið neðan í því og uppgötvað að hann hefði fram að þessu gengið í gegnum lífið án þess að gera nokkuð óvenjulegt og því ákveðið að breyta snarlega um ham og gripið til axarinnar. Þetta var ósköp venjuleg nótt hjá EpSÍ/ Fjölmiðlar Kolbrún Bergþórsdóttir Hefur áttaó sig á því að hún veit ekkert um ísienskan raunveruleika Koibrun2bladid.net lögreglunni," sagði fréttaþulurinn og ég sem er öllum stundum vafin inn í bómull á ofur borg- aralegu heimili mínu hváði: „Ha, getur það ver- ið?“ I mínum kokkabókum telst svona nótt í hæsta máta óvenjuleg, en ég veit náttúrlega sára- lítið um íslenskan véruleika. 16.35 Útog suður Alda í Alvörubúðinni og Matti kokkur (3:16) (e) 888 17.05 Leiðarljós Guiding Light 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geirharður bojng bojng Gerald McBoing Boing Show (1:26) 18.30 Váboði Dark Oracle II (1:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Everwood (18:22) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkju- mann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Beasley og Vivien Cardone. 20.50 Lithvörf (3:12) (e) Stuttir þættir um íslenska myndlistarmenn. í þessum þætti er rætt við Sigurð Örlygsson olíumálara. Dagskrárgerð: Jón Axel Egilsson. 20.55 Er hnatthlýnunin gabb? The Great Global Warming Swindle Bresk heimilda- mynd þar sem vísinda- menn færa rök fyrir því að hnatthlýnunin sem orðin er staðreynd sé ekki af mannavöldum. 22.00 Tíufréttir 22.25 Njósnadeildin Spooks (9:10) 23.20 Lögmál Murphys Murphy’s Law III (2:6) Breskur spennumynda- flokkur um rannsóknar- lögreglumanninn Tommy Murphy og glímu hans við glæpamenn. Meðal leik- enda eru James Nesbitt, Claudia Harrison og Del Synnott. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.15 Kastljós (e) 00.45 Dagskrárlok 11.00 11.25 15.15 07.00 Villingarnir 07.20 Myrkfælnu draugarnir 07.30 Kaili á þakinu 07.55 Myrkfælnu draugarnir 08.10 Oprah 08.55 f fínu formi 2005 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Forboðin fegurð (72:114) 10.15 Grey's Anatomy (31:36) Fresh Prince of Bel Air 5 Sjálfstætt fólk (Jón Magnússon “Jo Jo”) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Homefront 13.55 LasVegas (21:23) 14.40 According to Bex (1:8) (Svona er Bex) Whose Line Is it Anyway? 4 (Spunagrín) 15.50 Tvíburasysturnar (2:22) (Two of a Kind) 16.15 Batman 16.40 Horance og Tína 17.05 Shin Chan 17.28 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17.53 Nágrannar (Neighbours) 18.18 island í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 fsland í dag, íþróttir og veður 19.40 Simpsons (8:21) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (2:32) (Heimilið tekið í gegn) 21.30 Las Vegas (9:17) 22.15 The Shield (2:10) (Sérsveitin) 23.05 Twenty Four (22:24) (24) 23.50 Cold Case (20:24) (Óupplýst mál) 00.35 Bram Stoker’s Dracula(e) (Drakúla) 02.40 Extreme Makeover: Home Edition (2:32) (Heimiliö tekið í gegn) 04:00 The Shield (2:10) (Sérsveitin) 04.45 Simpsons (8:21) 05.10 Fréttir og fsland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rac- heal Rayfærtil sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 15:30 Vörutorg 16:30 On the Lot (e) 17:30 BeverlyHills 90210 Bandarísk unglingasería. 18:15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rac- heal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:00 Everybody Loves Raymond (e) Bandarískur gamanþáttur. Ray flytur eigur sínar út úr baðherginu sínu og á baðherbergi krakkanna svo Debra fái meira pláss. Hann sér þó eftir því þegar faðir hans og Robert fara að stríða honum og segja að greinilegt sé að Debra ráði öllu á heimilinu. Hann reynir að sýna fram á völd sín við litla hrifningu eigin- konunnar. 19:30 According to Jim (e) Bandarísk gamansería með grínistanum Jim Bel- ushi í aðalhlutverki. Cheryl hvetur Jim til að hitta gamla kærustu og ræða viðskiptahugmynd en fær svo bakþanka þegar hún heldur að gamla kærastan hafi ennþá áhuga á hon- um. Linda Hamilton leikur gestahlutverk. 20.00 All of Us (5:22)a 20.30 How Clean is Your House 21.00 Design Star (2:10) 22.00 Angela’s Eyes (4:13) 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Jay Leno 00.05 Runaway (e) 01.05 Jericho(e) 01.55 Beverly Hills 90210 (e) 02.40 Vörutorg 03.40 Óstöðvandi tónlist o Sirkus 18.00 Insider 18.30 Fréttir Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir i opinni dagskrá á samtengdum rásum Stöðv- ar 2 og Sirkuss. 19.00 fsland í dag 19.40 Entertainment Tonight (gegnum árin hefur En- tertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabrans- anum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjar fréttir af fræga fólkinu, kvik- myndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákom- ur sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. Ef þú vilt vita hvað er að gerast í Hollywood, þá viltu ekki missa af þessum þáttum. Leyfð öllum aldurshópum. 20.10 Arrested Development (Tómir asnar) Ónnur sería eins umtalað- asta og frumlegasta gaman- þáttar síðari ára. Michael heldur áfram að rembast við að reka fjölskyldufyrir- tækið og halda um leið sam- an geggjuðustu fjölskyldu sem um getur, að Simpson- fjölskyldunni meðtalinni. Jason Bateman fékk Gold- en Globe verðlaunin 2005 sem besti gamanleikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Michael en þátturinn hefur unnið til fjölda ann- arra verðlauna. 2004. 20.40 Kitchen Confidential (5:13) (Eldhúslíf) 21.10 Young Blades (7:13) (Skytturnar) 22.00 Men In Trees NÝTT (1:17) (Smábæjarkarlmenn) 22.45 Pirate Master (3:14) (Sjóræningjameistarinn) 23.35 Pussycat Dolls Present: The Search (7:8) (e) 00.25 EntertainmentTonight 00.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 17.55 PGA Tour 2007 - Highlights (US Open) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. 19.45 Landsbankadeildin 2007 (lA'-Valur) 22.00 Sænsku nördarnir (FCZ) Hvað gerist þegar 15 Nördar sem aldrei hafa fylgst með knattspyrnu né sparkað í fótboita mynda knattspyrnulið? Þeir eru þjálfaðir af topp þjálfara í þrjá mánuði og að lokum mæta þeir besta liði Sví- þjóðar. Nördarnir er nýtt raunveruleikasjónvarp þar sem fylgst er með liðinu frá fyrstu æfingu fram að loka leiknum við besta lið Svíj- óðar. Þættirnir hafa farið sigurför um Norðurlöndin. 22.45 Götubolti (Streetball) 23.10 Landsbankadeildin 2007 (ÍA - Valur) 01.00 NBA 2006/2007 - Playoff games »)(*í 06.00 08.00 10.05 12.00 14.00 16.05 18.00 20.00 22.00 00.05 02.00 04.00 The Stepford Wives (Stepford-eiginkonurnar) De-Lovely (Dá-samlegt) You Got Served The Truman Show (Truman-þátturinn) De-Lovely (Dá-samlegt) You Got Served (Rétta afgreiðslan) The Truman Show The Stepford Wives Beyond Borders Prophecy II Real Cancun Beyond Borders Náðu flajáSiS EÉ0 i sumar! “Eg sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” Guðjón Bergmann, 34 ára ríthöfundur, f yrirlesarí og jógakennari. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. “Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu miklum hraða ég náði.” Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskóiakennari. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari. “Loksins sé ég fram á það að geta klárað lesbækur fyrir próf” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. Skráning á sumarnámskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HFÍAJÐL

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.