blaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 44

blaðið - 30.06.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2007 blaóiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Renny Harlin? 1. Hvert er upprunalegt nafn hans? 2. Hvers lenskur er hann? 3. Með hvaða mynd sló hann í gegn? Svör teeJtS lu|3 uo ejeoni)6!N 'E jn>|suuy z bioIjbh ziunetn uneg • t RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. aprll) Þú veist hvað skiptir máli i lífinu. Eitt af þvl er að hlúa að hinum smáu og veiku. Þú gætir þurft að einbeita þéraðþvíídag. ©Naut (20. aprll-20. maí) Brostul Góða skapið þitt hefur jákvaeð áhrif á alla I kringum þig og hvetur þá til dáða. Hvernig væri að klkja á djammiö í kvöld? ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Listagyðjan blundar í þér sem aldrei fyrr og þú finnur fyrir þörf til að skapa. I dag er tilvalinn dagur til þess að spreyta sig á nýrri listgrein. Naumhyggj Ein eftirminnilegasta fréttin frá vikunni var frétt sem birtist bæði hér í Blaðinu og í fréttum Sjónvarps, en hún fjallaði um nýtt og óvenjulegt hótel í Berlín. Innanhússhönnunin þar er öll í anda kommúnismans sem verður að teljast afar athyglisvert. Það merkilegasta við fréttirnar voru mynd- irnar sem með þeim fylgdu, ekki síst fyrir okkur sem erum of ung til að minnast „dýrðardaga kommúnismans“ af einhverju viti. Herbergin voru hreint ekki eins kuldaleg og maður hafði ímyndað sér að þau hefðu verið fyrir fall Berlín- armúrsins, svona í stíl við nöturlegan vetuleika sem meginþorri fólks bjó við. Húsgögn og veggir í hótelinu eru í hlýlegum litum og málverk eru á veggjunum og það út af fyrir sig er afar merki- an ríður röftum legt að sjá í nýrri, fínni hönnun. Hlýleg innanhússhönnun er afar sjaldséð þessa dagana, að minnsta kosti í fjölmiðlum á borð við ' Innlit/útlit, Hús og híbýli og fleiri slíkum. Flotta og smarta fólkið, sem hefur sérlega mikið vit á hönnun, virðist flestallt kjósa að búa í hálfgerðum frystikistum. Þau fáu húsgögn sem það á eru svört eða hvít og veggirnir eru berir og skjannahvítir. Ef ég vissi ekki betur hefði ég haldið að svona hefði FJÖLMIÐLAR hildureddaðbladid.net Hildur Edda Einarsdóttir Vill gjaman gista á kommunístahóteli í Berlín. fólk búið í Austur-Þýskalandi fyrir árið 1989, enda í takt við þann skort sem það leið. Kannski kemur einhvern tímann gestur með frámuna lélega söguþekkingu á hótelið og hugsar með sér: „En huggulegt, svona á innanhússhönnun að vera. Það er greinilegt að kommúnisminn er eitthvað sem maður ætti að aðhyllast." ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú hefur verið fullneikvæð(ur) 1' garð vinnunnar undan- farna viku en i dag gleymist þessi neikvæðni. Sennilega var heldur engin sérstök ástæða fyrir henni. ®Lj6n (23. júli- 22. ágúst) Þú ert aldrei ánægðari heldur en þegar þú vinnur að krefjandi hópverkefni með góðu fólki. Þú ættir að nota daginn í dag til þess að vinna með öðrum. C\ Meyja (/ (23. ágúst-22. september) Þér finnst alltaf gott að hafa vanafestu á hlutunum en stundum verðurðu að bregða út af vananum til þess að fá ekki leiða. Vog (23. september-23. október) Það er komið að þvi að þú látir verða af þvi að taka áhættu. Ef enginn tæki áhættu í lifinu, þá yrðu aldrei neinar framfarir. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú átt til að vera gleymin(n) þótt það hái þér sjaldnast mikið í daglega lífinu. Það getur hins vegar verið afar hvimleitt ef þú ert á leið I ferðalag. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Hver sem vandamál þin eru þessa stundina, þá eru allar líkur á þvi að þú eigir eftir að finna farsæla lausn á þeim. Það gerir þúyfirleitt Steingeit (22. desember-19. janúar) Tilfinningalegur stöðugleiki er vissulega þægilegur, en stundum er hægt að fá leiða á fábreytni. Það er ekkert að því að taka stundum sénsinn. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert friðarsinn) af hugsjón og reynir iðulega að forð- ast stórátök. En það eru til takmörk fyrir öllu. Stundum er í lagi að tjá réttmæta reiði. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Hugmyndaauðgi þinni eru lítil takmörk sett. I dag eru allar líkur á að þú lumir á ferskri, óvenjulegri hugmynd handa fjölskyldumeölimi eða vini. 7o4 sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra Gris (21:26) 08.06 Lítil prinsessa (20:30) 08.17 Halii og risaeðlufatan 08.29 Músahús Mikka (14:28) 08.53 Skordýr í Sólarlaut 09.18 Vinnuvélar (7:10) 09.23 Leyniþátturinn (14:26) 09.36 Prinsinn og kóralhafið 10.02 Latibær (110:136) 10.30 Kastljós 11.00 14-2 (e) 11.25 Formúlukvöld (e) 11.50 Formúla 1 - Tímataka Bein útsending frá tíma- töku fyrir kappaksturinn í Frakklandi. 13.15 Hlé 16.00 Landsbankadeildin i fótbolta Bein útsending frá leik Vals og Breiðabliks í Lands- bankadeild kvenna. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vesturálman (West Wing VII) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vestur- álmu Hvíta hússins. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Fjölskylda mín (7:7) (My Family VI) Bresk gamanþáttaröð um tannlækninn Ben og skraut- lega fjölskyldu hans. 20.15 Tímaflakk (8:13) (Doctor Who) Bresk þáttaröð um æv- intýri tímaflakkara sem keppast við að bjarga mannkyninu frá aðsteðj- andi ógnum. 21.05 Heilluðuppúrskónum (Head over Heels) Bandarísk bíómynd frá 2001. Amanda býr með fjórum sýningarstúlkum og verður hrifin af nágranna þeirra. 22.30 Launráð (Mindhunters) 00.15 Ekki er flas til fagnaðar (Fools Rush in) 02.00 Utvarpsfréttír í dagskrárlok STÖÐ2 07.00 RuffsPatch 07.10 Barney og félagar 07.35 Refurinn Pablo 07.40 Myrkfælnu draugarnir 07.50 Myrkfælnu draugarnir 08.05 Blanche 08.10 Villingarnir 08.30 Kalli kanina og félagar 08.35 Kalli kanina og félagar 08.40 Kaili kanina og félagar 08.50 Dexter s Laboratory 09.15 Ginger segir frá 09.40 Willoughby Drive 09.55 Bratz 10.40 A.T.O.M. 11.05 The Young Black Stallion 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.05 Botd and the Beautiful 14.30 SoYouThink You Can Dance (4:23) 15.15 Men In Trees (2:17) 16.05 Killerlce 17.00 Örlagadagurinn (4:31) 17.40 60mínútur 18.30 Fréttir 19.00 iþróttir og veður 19.05 Lottó 19.15 How I Met Your Mother Ted á í miklum vandræðum með að komast í viðtal vegna draumastarfsins og skilur ekki af hverju allt fer úrskeiðis hjá honum. 19.40 Joey (22:22) í lokaþættinum er brúð- kaup sem beöið hefur verið eftir en hverjir skyldu vera að fara að gifta sig? 20.05 Stelpurnar (6:24) 20.30 So You Think You Can Dance (5:23) 21.15 JustFriends (Bara vinir) Rómantísk gamanmynd með þeim Ryan Reynolds, Amy Smart og Chris Klein í aðalhlutverkum. 22.55 Æon Flux 00.30 Radio 02.15 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy 03.45 Big Fish 05.45 Fréttir (e) 06.25 Tóniistarmyndbönd © SKJÁREINN 07.45 Vörutorg 08.45 MotoGP Bein útsending frá níundu keppninni í MotoGP sem fram fer í Assen í Hollandi. Bandaríkjamaðurinn Nicky Hayden sigraði á þessari braut í fyrra. Það er ávallt frábær stemning í Assen og þessi keppni er í miklu uppáhaldi hjá keppendum. 13.20 MotoGP - Hápunktar 14.20 Rachael Ray (e) 15.05 TopGear(e) 16.00 HowCleanis Your House? (e) 16.30 Robin Hood (e) 17.20 World’s Most Amazing Videos (e) 18.10 OntheLot(e) 19.10 Yes, Dear (e) 19.40 Everybody Hates Chris 20.10 World’s Most Amazing Videos (15:26) Ótrúleg myndbrot sem fest hafaverið áfilmu. Raunveru- leikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku mynd- bönd. Sum eru bráðfyndin en önnur hádramatísk. 21.00 Stargate SG-1 (9:22) Stargate SG-1 eru afarvand- aðir þættir byggðir á sam- nefndri kvikmynd. Þetfa er önnur þáttaröðin sem Skjár einn sýnir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnunarleiðangur út í geiminn eftir að jarðarbúar fundu „stjörnuhlið" sem opnaði þeim aðgang að áð- ur óþekktum plánetum. 21.50 The Dead Zone - Lokaþáttur 22.40 Hack (15:18) 23.30 Kidnapped (e) Fjölskylduvinur er bendlað- ur við ránið á Leo. Ósætti kemur upp meðal þeirra sem skipulögðu ránið og hópurinn sundrast. 00.20 The L Word (e) 01.10 The L Word (e) 02.00 Angela’s Eyes (e) 02.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.30 Vörutorg 05.30 Óstöðvandi tónlist 1 SIRKUS TV 17.15 Hooking Up (3:5) (e) 18.00 Bestu Strákarnir (9:50) 18.30 Fréttir 19.10 American Inventor (15:15) I American Inventor er leitaö eftir nýjum upp- finningum sem gætu slegið í gegn. Verðandi uppfinn- ingamenn víðsvegar um Bandaríkin fá nú tækifæri á að kynna uppfinningu sína og nokkrir útvaldir fá pen- . ing til að þróa hana. 20.05 Joan of Arcadia (12:22) Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. Tánings- stelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrítnar uppákomur fara að henda hana. Hún fer að fá skilaboð frá Guði sem fer að segja henni að gera alls kyns hluti sem hún og gerir. 21.00 Live From Abbey Road Þættir með lifandi tónlist frá þessu þekktasta upptökuveri heims sem Bítlarnir gerðu ódauðlegt. Heimsfrægir tónlistarmenn flytja þrjú lög á milli þess sem þeir spjalla um tónlist sína og lífið. Fjölbreytnin er mikil og meðal gesta eru: Josh Groban, Massive Attack, Iron Maiden, Muse, Red Hot Chili Peppers, Jamiroquai, Damien Rice, Richard Ashcroft, Gipsy Kings, Norah Jones og Paul Simon. 22.00 Ghost Dog: The Way Of The Samurai 23.55 Hidden Palms (3:8) (e) Eftir að Johnny Miller missir föður sinn snögglega flytur hann til Palm Springs ásamt móður sinni og stjúpföður. En þrátt fyrir aö staðurinn virðist vera sólskinsparadis uppgötvar Johnny fljótlega að ekki er allt sem sýnist. 00.40 Arrested Development 01.05 Arrested Development 01.30 Night Stalker (8:10) (e) 02.15 Supernatural (20:22) (e) 03.05 Joan of Arcadia (12:22) 03.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SÝN 10.50 PGA Tour 2007 - Highlights (The Travellers Champi- onship) 11.45 Það helsta í PGA- mótaröðinni Insidethe PGATour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. 12.10 Pro bull riding (Grand Rapids, Ml - US Army Reserve Classic) 13.05 World Supercross GP 2006-2007 (SBC Park) 14.00 Kraftasport - 2007 14.30 Copa America 2007 (Argentína - Bandaríkin) 16.10 Copa America 2007 (Brasilía - Mexikó) 17.50 Kaupþingsmótaröðin 2007 18.50 Wimbledon 2006 - Official Fiim 19.50 Copa America 2007 (Bólivía - Órúgvæ) Útsending frá leik Bólivíu og Úrúgvæ í Suður-Amer- íkubikarnum í knattspyrnu. 22.05 Copa America 2007 (Venesúela - Perú) Útsending frá leik Venesú- ela og Perú í Suður - Amer- íkubikarnum í knattspyrnu. 00.05 Hnefaleikar (Ricky Hatton - Jose Luis Castillo) H STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Peter Pan 08.00 Must love dogs 10.00 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 12.00 Blind Date 14.00 Peter Pan 16.00 Must love dogs 18.00 Adventures of Shark Boy and Lava Girl 20.00 Biind Date (e) 22.00 Flawless 00.00 Broken Arrow (e) 02.00 The Pilot s Wife 04.00 Flawless Náðu firefo^liíKfnfffNftTT? í sumar! “Eg sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f yrirlesari og jógakennari. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og goffari. MSnilldarnámskeið..kom skemmtilegaá óvart hversu .Loksjns sé ég fram é það a9 geta k|árað lesbækur fyrir próf” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. miklum hraða ég náði. Guðbjörg Jónsdóttír, 40 ára Framhaldsskólakennari. Skráning á sumarnámskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. HRAÐIJESTT^\FtSKÓLI]NnNJ

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.