Alþýðublaðið - 20.02.1924, Blaðsíða 1
&&M.& út m$ .^UþýOufloklrniixn
1924
, Miðvikudaglnn 20. febrúar.
43. tölublað.
Erlend stosiejtL
Khofn 18, íebr.
HafnarYerkfallið,
Frá Lundiínum er símað: Hafnar-
verkfallið er í fullum gaugi síðan
í gærmorgun, Verkfallsmenn eru
alls um 119000 Shaw verkamála
ráðherra hefir gert tilrau'n til að
miðla málum milli aðilja, en það
mistókst með öllu.
Talið er víst, að flutningaverka-
menn séu langfiestir á bandi
hafnarvinnumanna, með því að
síðasta vlsitala vöruverÖ3, sem út
befir komið í Bretlandi, sýnir
Bömu dýrtíð og var 1922.
Landráðakæra.
Dómsmálaráðherrann þýzki hefir
ákært blað jafnaðarmanna, >Vor-
•warts-c, fyrir landráð. Er ákæran
á því byggð,"að blaðið hafi sakað
Jandvarnarliðið þýzka um að vera
í sambandi við fólagsskap i land-
inu, sem algerlega vœri ólöglegur.
Blaðið ætlar sér að sanna þessa
staðhæfingu sína, þegar fyrir dóm-
stóJana kemur.
Norðnrskantsilugi íiætt.
Frá New York er símað: Coo-
lidge forseti hefir skipað avo fyrir,
að undirbúningi undir flugferðina
til norðurheimskautsins skuli hætt
vegna þess, að kostnaður við ferð
ina muni verða of mikill.
Khöfn, 19. febr.
Einræði loklð í Bayern,
Frá Miinchen er símað: von
Kahr ríkisstjóri í Bayern, von
Lossow herstjóri og Seisser for-
stjóri lögregluliðsins hafa lagt niður
einræðisvald það, sem þeir hafa
haft siðan í haust, en ráðuneytið
hafir tekið aftur við framkvæmd
Btjórnarinnar og hemaíarráðstaf-
ana. von Kahr, sem gerður var
einvaldur 24. september í haust
af óf.ta við byltingatilraunir Hitlers,
Hvítabandið
heldur barna- og kvöldskemtun í >Iðnó< íöstiid, 22. febr. 1924.
KL 4: Söngur smámeyja (frá 6 ára).
Egypzkur galdur, skuggamyndir, (eikur.
Aðgangur 1 króna,
KI. S1/^: Skjaldbraiðar-tríóln spllar; rœða: próf. Guðm. Finn-
bogason; einsöngur: Bjarni Bjarnason, H. Halldóisson
aðstoðar. Gamánleikur éftir J. Willer: >Afbrýðissemin«.
Aðgangur 2 krónur. Aðgongumiðar seldir í >Iðnó< fimtudag
írá kl. 3—7 e. m. og föstudag kl. 10 f. m. til 4 e. m. fyrir báðar
sksmtanirnar og við innganginn. Húsið opnað kl. 8.
Lelkfélaq Reykjavíkur.
Fjalla-Eyvindur
verður blkinn á fimtudag 21. þ. m., kl. 8 síðdegls í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir f dag (miðvikudag) fra kl. 4—7 og á
morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Sfflasta sinn!
Simi 1520.
Síml 1:520.
Ny kjötverzlun
verður opnuð á fimtudaginn 21. febr. á Hverfisgötn 56 Á (áður
verzlunin Hiíf) og þar seit meðal annars: Nautakjöt, bezta tegund
dilkakjöt, hakkað kjöt, kjötfars, ofanáiag, ýmiss konar niðursuða,
saltkjöt o. m. fi. Hreinleg og fljót atgrelðsla. Vörur sendar heim.
Siml 1520. Simi 1520.
heflr nú engin völd, og er búist
við, að þetta verði til þess, að
sættir komist aftur á milli Bayern
og stjórnarinnar í Berlín.
von Kahr heflr Bftur tekið vií
stöðu sinni aom stjórnarforseti í
Ober-Bayern.
Frá Bandaríkjnnnm.
Frá Washingto:i er símað:Denby
flotamálaráðherraBandaríkjamanna
hefir sagt af sér embœtti (senni-
lega út at oiíuhneykslismálinu,
sem upp kom fyrir skömmu).
>Yclðl»jallan< heitir nú segl-
skipið >Muninn<, sem nokkrir
menn haia keypt af h.f. >Kveid-
úlfic. Er það nú gert út tii fisk-
veiða, og eru þar 45 menn við
fiskdrátt.