Alþýðublaðið - 20.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1924, Blaðsíða 1
1924 . Miðvikudaglnn 20. febrúar. 43. tölublað. Hvítabandið heldur barna- og kvöldskemtun i >Iðnó< föstud. 22. febr. 1924. Kl. 4: Söngur smúmeyja (frá 6 ára). Egypzkur galdur, skuggamyndir, feikur. Aðgangur 1 króna, Ki. 8V2; Skjaldbreiðar-trfóin spllar; ræða: próf. Guðm. Finn- bogasoD; einsöngur: Bjarni Bjarnason, H. Halídóisson aðstoðar. Gamánleikur eftir J. WiIIer: >Afbrýðissemin<. Aðgangur 2 krónur. AðgÖDgumiðar seldir i >Iðnó< fimtudag frá ki. 3—7 e. m. og föstudag kl. 10 f. m. til 4 e. m. fyrir báðar skomtanirnar og við inngangiun. Húsið opnað kl. 8. Lclkfélag Reykjavikur. Fjalla-Eyvindur verður leikinn á fimtudag 21. þ. m., kl. 8 síðdegis i Iðnó, Aðgöngumiðar seldir í dag (mlðvikudag) frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Sflíasta sinn! Síml 1520. Siml 1520. Ný kjOtverzlun verður opnuð á fimtudaginn 21. febr. á Hverfisgiitu 56 A (áður verzlunin HUt) og þar selt meðal annars: Nautakjöt, bazta tegund dilkakjöt, hakkað kjöt, kjötfars, otanálag, ýmiss konar niðursuða, saltkjöt o, m. fi. Hreinleg og fijót afgreiðsia. Vörur sendar heim. Síml 1520. Síml 1520. Erlend símslejti. Khöfn 18. tebr. Hafn arverfe falllð, Frá Lundúnum er símað: Hafnar- verkfallið er í fullum gaDgi síðan í gærmorgun. Yerkfallsmenn eru alls um 119000 Sbaw verkamála ráðherra hefir gert tilraun til að miðla málum milli aðilja, en það mistókst með öllu. Talið er víst, að flutningaverka- menn séu langflestir á bandi hafnarvinnumanna, með því að síðasta vísitala vöruverðs, sem út hefir komið í Bretlandi, sýnir sömu dýrtíð og var 1922. Landráðabæra. Dómsmálaráðherrann þýzki hefir ákært blað jafnaðarmanna, >Vor- wárts<, fyrir landráð. Er ákæran á því byggð,"að blaðið hafi sakað iandvarnarliðið þýzka um að vera í sambandi við fólagsskap í land- inu, sem algerlega væri ólöglegur. Blaðið ætiar sór að sanna þessa staðhæfingu sína, þegar fyrir dóm- stólana kemur. Nordnrskantsflngi hætt. Fxá New York er símað: Coo- lidge forseti hefir skipað svo fyrir, að undirbúningi undir flugferðina til norðurheimskautsins skuli hætt vegna þess, að kostnaður við ferð ina muni verða of mikill. Khöfn, 19. febr. Einræði lofeið í Bayern. Frá Miinchen er símað: von Kahr ríkisstjóri í Bayern, von Lossow herstjóri og Seisser for- stjóri lögregluliðsins hafa lagt niður einræðisvald það, sem þeir hafa haft siðan í haust, en ráðuneytið hefir tekið aftur við framkvæmd Btjórnarinnar og hernaðarráðstaf- ana. von Kahr, sem gerður var einvaldur 24. september í haust af ót.ta við byltingatilraunir Hitlers, i heflr nd engin völd, og er búist við, að þetta verði til þesB, að sættir komist aft.ur á milli Bayern og stjórnarinnar í Berlín. von Kahr hefir nftur tekið við stöðu sinni sem stjórnaríorseti í Ober-Bayern. Frá Bandaríbjnnnm. Frá Washingto i er símað: Denby flotamálaráðherraBandaríkjamanna hefir sagt af sér embætti (senni- lega út aí olíuhneykslismálinu, sem upp kom fyrir skömmu). >VoiðlbjalIan< heitir nú segl- skipið >Muninn<, sem nokkrir menn hafa keypt af h.f. >KveId- úifi<. Er það nú gert út til fisk- veiða, og eru þar 45 menn við fiskdrátt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.