Alþýðublaðið - 20.02.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.02.1924, Qupperneq 3
ALSsYÐUBLAÖ'MB Dellur um skilnlng á iðgjalda- ákvæðunum úrskurðar borgar- stjóri, en áfrýja má þeim til atvinnumálaráðaneytis ísiands. Gjalddagi er ákveðinn i. aprfl, ©n ógreidd iðgjöld i. maí má þá innheimta með Iögtaki. Mat á brunatjónl annast brunamála- stjóri og tveir virðingamenn, en sá, er tjón bíður, getur þó valið annan, en hvorir tveggja eiga kost á endurmáti. Samkomulags- mál er, hversu mikið ekki skuli greitt af tryggingarfjárhæð, eí hús verður ekkl bygt aftur á sama stað, en úrskurð ’hefir borgar- stjóri, en til fullrar hlftar at- vinnumálaráðuoeytlð. Ef tjón nemur meira enn eluni roilljón fsienzkra króna, mega félögin greiða tjónið í dönskum krónum raeð gengi, skráðu daginn fyrir brnnann. Öllum húseigendum í bænum er gert að skyidu að vátryggja hjá féiögunum, énda hafi félögin forgangsrétt að ið- gjöldunum með véði í húsunum fyrir öllum öðrum skuidum; tryggingarskjölin séu stimpil- gjaldsfrjáls og tekjur félaganna skattfrjálsar. Bærinn varðveitir iðgjöldin fyrir félögin til i. júií. en greiðir þau þá tll félaganna, en þau, sem þá eru ókomin, jafnóðum og inn koma. Bruna- máíastjóri innhdmtlr iðgjöldin og greiðir þau dagloga til bæjarsjóðs, en bæjarstjórn hefir eftirlit með starfi brunamálistjóra, enda er skipun hans háó'samþykkl henn- ar, en félögin kosta allan rekstur innheimtunaar. Tryggingarnar taka félögin áð sér með þelm virðiqgum, sem nú eru, en virð- ingamenn skuu tilnefndir at fógeta, og fá þeir í þóknun 12 kr. fyrir hús a!t að 20 þús. kr. viiði, 18 kr. fyrir 20—50 þús. kr. hús og 30 kr. fyrir 50 þús kr. hús og þar yfir. (Frá fréttastofunni.) Stykkishólroi, 19. febr. Arleg sýsluglíma Snæfellinga var haldin hér á laugardaginn vár. Fyrstu verðlaun hlaut Hjört- ur Guðmundsson; féll hann atdrei. Verðlaun fyrir fegurðarglímu fékk Hallgrímur Oddsson og önnur verðlaun Björn Hildi- mundarson. í Ólatsvík 0g á Sandi er góður afli, hvenær sepi gefur. Á föstu- daginn gerði þar ofsarok, en HJáIparat'3® hjjikrunarfékgs- Ins >Líknar« er ©pln: Mánudaga . . . kl. 11—12 £. k. Þriðjudaga ... — 5-6 - Miðvlkudaga . . — 3—4 «. - Fcstudaga ... — 5—6 e -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Varkamnðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlemku blöðnnnm. Flytur gððar ritgerðir um atjómmál og atvinnnmál. Kemur út einn *inni í vikn. Kostar að ein* kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsiu*. Útbrelðlft JUþýðublaðlð hvar sem þið eruð eg hvert aem þlð farlðl Bjarnaigreifarnir, Kvenhátar- inn og Sú þribja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. bátarnir komust þó allir til lands nema einn, vélbátur, eign Arna Daðasonar. Bjargaði botnvörp- ungur honum. Vestmannaeyjum 19. ieþr. Ioflúenzán er mjög í rénun hér. Einn maður hefir h tist af veikinni. Sdgar tties Hurrougnn; Sonur Tarzan*. ána. Ótti hennar haföi i svipinn minkað við að sjá búðirnar. Hanson benti á tjald, er stöð eitt sér i miðju garðsins. „Þarna,“ sagði hann, og gekk á undan henni þangað, Yið dyrnar hélt hann upp tjaldbrúninni og henti henni að ganga inn. Meriem fór inn og horfði i kringum sig. Tjaldið var mannlaust. Hún snéri sér að Hanson; hann var g-lottandi. „Hvar er Morison?“ spurði hún byrst. „Hann er ekki hór,“ svaraði Ilanson; „nema ég sjái liann ekki. Sérð þú hann? En ég er héiV'Og ég er miklu betri en hann hefir nokkurn tiína verið. Þú þarft hans ekki lengur við; — þú hefir fengið mig,“ og hann réðst á hana. Meriem hrauzt um. Hanson hélt utan um handleggi hennar 0g likama og bar hana hægt að rúmfieti inst i tjaldinu. Andlit lians var fast við andlit hennar. Augu hans voru saman dregin, full haturs og girndar. Meriem horfði beint i andlit lionum, meðan hún reyndi að losa sig; þá kom henni í hug sams konar atvik, og hún þekti fjandmann sinn jafnskjótt. Þetta var Sveinn Malbin, sem einu sinni áður hafði ráðist á hana, sem hafði skotið félaga sinn, þegar hann ætlaði að lijálpa henni, og Bwana loks hafði bjargað henni frá. Skegg- laust andlit hans hafði svikið hana, en nú þekkti hún hann svo vel. En nú var enginn Bwana til þess að bjarga henni. XXI. KAELI. Svertinginn, sem Sveinn hafði skilii eftir i rjóðrinu og sagt að bíða sin þar, sat i kút uppi-viö trjábol heila stund. Alt I einu heyrði hann til ljóns fyrir aftan sig; honnm varð mjög bilt við, og klifraði i dauðans ofboði upp i tréð. Bétt á eftir ltom konungur dýranna i ljós og fór að antilópuhræi, sem pilturinn hafði ekki séð áður. Dýrið var þama fram i dögun, og hélt svertxnginn sér á meðan i trénu og leið ekki vel. Hyað var orðið af húsbóndanum? Hann var búinn að vera heilt ár með Sveini og þekti skapgerð hans og duttlunga. Alt i einu datt honum i hug, að hann hefði verið sldlinn eftir. Eins og aðrir þjónar Sveins hataði þessi piltur hann; — það var óttinn við hvita manninn, sem hélt honum i skefjum. Yið sólarupprás fór ljónið, og lagði svertinginn þá af stað til búðanna. Ótal ráð duttu honum i hug til þess að koma fram hefndum, þótt hann hefði algerlega skort kjark til framkvæmda, þegar á átti að heröa. Milu frá Vjóðrinu rakst hann á hestaför, sem mynduðu rétt horn við stefnu þá, er hann tók. Glampa brá fyrir I augum surts; hann skellihló og sló á lærin. „Tarzan“, .„Tarzan snýr afturi!, „Dýr Tarzansí* IJver snga kostar að eins 3. kr., — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega heekka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaösins,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.