Alþýðublaðið - 20.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1924, Blaðsíða 2
^LÞf0UBLAÐÍ0 á Saga talar: >Crda>well stóð upp. Hann jós yfir þlngmenn ókvæðisorðum. Ásakáði hann þá bæðl fyrlr harðýðgi og eiginglrni, Og með þessu framferði kvað hann þá hata svikið réttvísina. Þessu næst mælti hanu: >Skammist þér yðar og farið héð- an! Þessi samkoma getur ekki lengur þing kallastk Og her- menniinir tæmdu sallnn. Ssinast gekk Cromwell út og lokaði þinghúsinu.< Þetta gerðist 1653. Er oss að fara fram, mðnnun- um? Hver viil nú gerast Ciomwall og loka þinghúsinu? Hver treystist nú tll að láta hina 30 rýma fyrir réttlátari möanum. 8aga hefir þegar dæmtþá seka\ Borgari. Siflurjón Ofl konlakskassarnir Skipverjar á m.b. Kára vökn- uðu upp við vondan draurn að- faranótt þ. 31. f. m. Var þar kominn Sigurjón Jónsson af greiðslumaður hér í bænum, við annan mann, leitandi að koní- akskassa. Skipvirjar hafa sagt frá á þessa leið: >Nóttina milli 30. og 31. jan. þ. á. kom afgreiðslum. Sigurjón Jónsson ásamt Veturliða Guð- bjartssyni, báðir til heimilis hér í bænum, um borð í m.s. Kárá, sem iá hér við Lryggju Karls & Jóh. Vðktu þeir upp alla skips- menn sem um borð voru, og sagði Sigurjóa okkur frá því, að horfinn væri einn af þremur vínfangakössum, sem á bryggj- unni hefði verið. Hefði kassinn að öllum líkindum Verið t ;kinn um borð í Kára og brotinn þar upp, því hann hofði rundið fjöl, sem væri »upp á millimeterr jafníöng og kassinn hefði verið, einnig hefði hann fundtð á sama stað flöskuhylki úr háiml. Spurði hann hvort nokkur okkar vissi nokkuð um þetta, og hvort nokkur hefðl komið öivaður um borð, og 8Ögðum vlð honum það sem við vissum sannast og rétt- ast um það. Fór haun síðan burt, og Vet- urliði með honum. Litlu siðar kom Sigmbaldi Gísiason stýrimaður, er sofið hafði í landi, og sagði að Sig- urjón Jónsson hefði vakið sig upp til áð £®gja sér frá þessu. Sigurbaldi á helma úti í Krók. Veturiiði kom aftur nokkru síðar og sagði okkur þá að þetta hefði verið koníakskassi. Sigurjón kvaðst mundu láta leita 1 skipinu síðar, og bað Ara Hólmbergsson að geyma hálm- inn og fjölina.< Bið varð á leitinni, og ekki var sagt tii þjófnaðarins. Lágu sakiausir undir grun og kröfðust rannsóknar. Fór hún fram, og sannaðist það er að framán er ritað. Var Sigurjón kallaður tyrir á laugardag, en hafði ekki iíma til að mæta íyrr en á mánudag. Skeltl hann þá skuldinni á Juul lyfsala, sem lét tilleiðast að gangast við henni. Hvorki voru kassárnir á skipsskjöium, né heldur löglega innfluttir. Var tveim þeirra komið heim til Juul, en ekki hélzt honum á þeim, því lögreglan sótti þá og setti í tukthúsið. Sitja þeir þar en Sigurjón fer í bmnlagabrók- unum súður tii Rrykjavíkur og hygst að setjast á bekk með löggjðíum landsins. »5 kutiillx.. Brunabótamálið. (Nl.) Með samningl þeim, sem nú hefir verið samþýktur og næstu daga var siðan undirskrifaður af hálfu bæjarstjórnar og umboðs- manna brunabótafélaganna Nye danske Brandforslkringsselskab og Baltica, er nú taka trygg- ingarnar að sér, hafa orðið Afflreiðsla blaðsius er í Albýöuhúsinu vi8 Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eöa í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. >Skutull<, blað AlþýðuflokksinB á Isafirði, sýnir Ijóslega ropnayiðskifti burgeisa og alþýðu þar yestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Sjómánnamadressur á 6 krón- ur alt at íyrirliggjandi á Freyju- götu 8B. MaltextPakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Á nýju rakarastofunni i Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu. Einar og Elías. ýmsar breytingar á tryggingar- skilyrðum og -fyrirkomulagi bæði frá því, sem áður var, og fyrir er mselt í hinum almennu skilyrðum samfélags brunabóta- félaganna, og'skulu hinar helztu taldar hér á eftir: í notum þess, að iðgjöldin hækka nokkuð iyrir tiitekna flokka húsa, lækka íðgjöld af lausaíjártryggingum við öll fé- lögin, sem í samfélaginu ©ru, um 12 1/í%- lúgjöld af húsum breyfcast svo, að frá 1. apríl þ. á., er samningurinn gengur í gildi, verða þau 1 6°/00 af stein- húsum eins og áður, 3,6 %0 af járnvörðum timburhúmm (áður 2,4 %o) og 5 4 %o af ójárnvörð- um timburhúium (áður 3,2 %„/,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.