Bændablaðið - 19.11.2009, Qupperneq 11
11 Bændablaðið | fimmtudagur 19. nóvember 2009
Búnaðarfélagshátíðin, árshátíð
Búnaðarfélags Grýtubakka-
hrepps, hestamannafélagsins
Þráins og karlaklúbbsins Hall-
steins var haldin að kvöldi fyrsta
vetrardags í samkomuaðstöð-
unni á Grenivík. Borðhald tókst
með ágætum og mæting var góð.
Góður matur kom frá Bautanum
á Akureyri og fulltrúar frá áður-
nefndum félögum sáu um stórgóða
dagskrá. Mátti þar sjá nokkrum
kunnuglegum andlitum heima-
manna bregða fyrir í skemmtileg-
um atriðum. Ræðumaður kvölds-
ins var Valgerður Sverrisdóttir.
Mesta kátínu vakti er Trölli og
reðurguðirnir stigu á svið, en band-
ið skipa Þórarinn Ingi Pétursson,
Sigurbjörn Þór Jakobsson og Birgir
Már Birgisson sem allir léku á
gítar. Tóku þeir hið þekkta lag
Gestalistann með nýjum, skemmti-
legum texta um heimamenn eftir
Hólmfríði Björnsdóttur, ásamt
öðru lagi Veðurguðanna, Bahama,
og var vel tekið undir í salnum.
Hljómsveit Birgis Arasonar lék svo
fyrir dansi fram á nótt. Ákveðið
hefur verið að halda hátíðina fram-
vegis að kvöldi fyrsta vetrardags
líkt og í ár, svo næstu ár getur fólk
strax tekið kvöldið frá fyrir þessa
fínu hátíð.
Búnaðarfélagshátíðin tókst
með miklum ágætum
– Trölli og reðurguðirnir vöktu lukku
Búnaðarfélagshátíðin, sem er árshátíð þriggja félaga í Grýtubakkahreppi,
tókst vel og skemmtu menn sér hið besta.
Hallgrímur Svavar Gunnþórsson og Elín Berglind Skúladóttir bera saman
bækur sínar.
Þórarinn Ingi Pétursson. Myndirnar tók Sigþór Hilmar Guðnason.
Elín Berglind Skúladóttir, á móti henni upp við vegginn Stefanie Lohmann,
þá Brynhildur Jóna Helgadóttir og svo Hólmfríður Björnsdóttir, sem á
heiðurinn af nýjum texta við lagið Gestalistann, sem í hennar meðförum
fjallaði um heimamenn.
Óska eftir að kaupa notaðar dráttarvélar.
Nánari upplýsingar í síma 661-2222
Söfnunarstaður Flutningsaðili Sími Ullarpokar fást hjá
Mosfellsbær Ístex hf. Völuteig 6. 566-6300 Ístex hf. Völuteig 6.
Borgarnes Magnús Kristjánsson 434-1205 KB. Byggingavörur s. 430-5620
Snæfellsnes Velverk. Ystu Görðum 984-7257
Búðardalur KM þjónustan Búðardal 434-1611 KM þjónustan Búðardal
Saurbær KM þjónustan Búðardal 434-1611 KM þjónustan Búðardal
Króksfjarðarnes KM þjónustan Búðardal 434-1611 KM þjónustan Búðardal
Barðaströnd Barði Sveinsson / Nanna á
Patró
456-2019 Barða Sveinssyni, Innri-Múla
Þingeyri
!
897-6733 Neðri Hjarðardalur s. 456-8137
Flateyri
!
897-6733
!
Ísafjarðardjúp
!
897-6733
!
Hólmavík Strandafrakt 892-4646 Kaupfélag Str. Hólmavík, Norðurf. og
Drangsn.
Bitrufjörður Strandafrakt 892-4646
Borðeyri Strandafrakt 892-4646 Þórarinn Ólafsson, Bæ 1
Hvammstangi Ullarþvottastöð 483-4290 Kaupfélag V-Hún, pakkhús. S 455-2325
Blönduós Ullarþvottastöð 483-4290 Vörumiðlun á Blönduósi
Sauðárkrókur Ullarþvottastöð 483-4290 "#$%&'(
)
&*+
Akureyri Sigurður Rúnar Magnússon 848-4505 Bústólpi- Haukur. Oddeyrargötu
Húsavík )(:
*+
;<$-
nin@kopasker.is
893-1277 Úddi Fóðurvöruverslun. Trausti
Mývatn )(:
*+
;<$-
nin@kopasker.is
893-1277 Úddi Fóðurvöruverslun. Trausti
Kópasker )(:
*+
;<$-
nin@kopasker.is
893-1277 )(:
*+
"#
( Þórshöfn )(:
*+
;<$-
nin@kopasker.is
893-1277 )(:
*+
"#
( Vopnafjörður Anton Gunnarsson 855-2461 473-1461 Anton Gunnarsson 855-2461
*&
=>
Baldur Grétarsson 852-9738 ? C&
*&
E
Höfn Sigurður Rúnar Magnússon 848-4505 Björn Þorbergsson, Gerði
Vík Auðbert og Vigfús 893-8606 Auðbert og Vigfús
Hvolsvöllur Þórður Jónsson Flytjandi 893-2932 Þórður Jónsson. Flytjandi
Flúðir Flytjandi 486-1070 Flúðaleið
Selfoss 482-3768 Fóðurblandan s. 482-3767
Móttökustaðir fyrir
ull og afhending
umbúða