Bændablaðið - 19.11.2009, Qupperneq 25

Bændablaðið - 19.11.2009, Qupperneq 25
25 Bændablaðið | fimmtudagur 19. nóvember 2009 Fólkið sem erfir landið Kvaddi New Hollandinn hans afa allt- af með kossi Þröstur Bjarni Eyþórsson er 13 ára nemandi við Grunnskóla Mýrdalshrepps. Hann æfir fót- bolta og spilar á trommur en stefnir á að verða bóndi þegar hann verður fullorðinn. Nafn: Þröstur Bjarni Eyþórsson. Aldur: 13 ára. Stjörnumerki: Fiskur. Búseta: Vík í Mýrdal. Skóli: Grunnskóli Mýrdalshrepps. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvað er uppáhaldsdýrið þitt? Ís lenska sauðkindin. Uppáhaldsmatur: Lambaket. Uppáhaldshljómsveit: Gegndrepa. Uppáhaldskvikmynd: 1012. Fyrsta minningin þín? Ég þurfti alltaf að kyssa New Hollandinn hans afa bless ef ég fór eitthvað. Æfir þú íþróttir, eða spilarðu á hljóðfæri? Já, bæði, ég spila fótbolta og tromma. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í tölvu? Vera á msn. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Bóndi. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég var að hjóla á fullri ferð með vinum mínum og framdekkið datt undan. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Elda matinn heima. Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í vetur? Fara á fjórhjólið hjá afa.ehg Þröstur Bjarni býr í Vík í Mýrdal en hér má sjá Reynisdrangana tignarlega að baki honum. Bústjóri á svínabúi Síld og Fiskur ehf leitar að búfræðingi eða bónda til starfa sem aðstoðarbústjóri á svínabúinu að Minni Vantsleysu á Vatnsleysuströnd. Aðstoðarbústjóri mun starfa undir leiðsögn núverandi bústjóra þangað til hann er fullnuma en mun þá taka við stöðu bústjóra. Á búinu starfa 6 svína- hirðar auk bústjóra. Á búinu er íbúðarhús sem aðstoðar- bústjóri getur búið í ásamt fjölskyldu sinni. X  E Z< E E    E (E  upplýsingum um menntun og fyrri störf til Síldar og Fisks ehf að Dalshrauni 9b, 220 Hafnarfjörður eða á tölvupósti til gunnar@mata.is. Gunnar Andersen bústjóri getur einnig : $ ( ##&[ E  \ \E] ]] REYKJAVÍK: Ármúla 11 | Sími 568-1500 | AKUREYRI: Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Allt frá komu fyrstu KUBOTA dráttarvélarinnar til Íslands vorið 1979 hafa íslenskir bændur og sveitarfélög um land allt tekið þessum japönsku vélum afar vel. Í 30 ár hafa KUBOTA dráttarvélarnar reynst einstaklega áreiðanlegar, traustbyggðar, liprar, gangþýðar og sparneytnar. 30 ár á Íslandi ' (   (   !"# $%&"'( ! "() *+'+", -*+'.+'"///   < 7 $7   !    ! 3 )  $  !( !   $ = $    3    $   $) 2    $ )  2 : $     $> 1,$        !  $  - Bændur og búalið Framleiðum hágæða einangrunargler sem sparar orku. Sendum hvert á land sem er - stuttur afhendingartími. ! &  ($E& &\  Glerskálinn - Smiðjuvegi 42 - Kópavogi - Sími 557 5580 www.turbochef.com S: 567-8888 Er snöggur Ekki þörf á loftræstingu Eldar góðan mat Tekur lítið pláss Alltaf tilbúinn til eldunar Einfaldur í notkun Ódýr í rekstri Borgar sig fljótt upp OFN engum öðrum líkur ! Til sölu notað hitaborð, sem stendur á borði á hjólum. Verð aðeins 90.000 kr + vsk. Tvær útgáfur frá Snjáfjallasetri Snjáfjallasetur hefur gefið út geisladisk sem ber heit- ið Heyrði ég í hamrinum, en þar heyrast raddir fyrrum ábú enda á Snæfjallaströnd sem kveða og segja frá ýms- um þjóðlegum fróðleik. Upp- tökurnar voru gerðar af Stofn- un Árna Magnússonar í ís- lenskum fræðum á sjöunda og áttunda áratug síðustu ald ar. Einnig er komin út í kilju bókin Híbýli og húsbændur á Snæfjallaströnd 1930-1940, sem er endurbætt sérprentun á byggðasöguhluta bókarinn- ar Undir Snjáfjöllum – þætt- ir um búsetu og mannlíf á Snæfjallaströnd eftir Engilbert S. Ingvarsson, með fjölda mynda sem hvergi hafa birst áður af ábúendum, býlum og atvinnu- háttum á Snæfjallaströnd. Bókin og diskurinn fást í helstu verslunum Eymundssonar, hjá Sögufélaginu, Stofnun Árna Magnússonar og hjá útgefanda.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.