Bændablaðið - 12.05.2011, Síða 37

Bændablaðið - 12.05.2011, Síða 37
37Bændablaðið | fimmtudagur 12. maí 2011 YFIRHEYRSLA Þó að vorið sé farið að kíkja á okkur þá er ennþá gott að hafa eitthvað létt og hlýtt um hálsinn. Þessar litlu hyrnur eru mjög vinsælar núna í vor og hægt er að prjóna þær í öllum litum vorsins ef vill til að lífga upp á kjóla og peysur. Efni: Aðferð: - - Gleðilegt sumar Inga Þyri Kjartansdóttir Hlý og góð hyrna um hálsinn Eygló Arna Guðnadóttir býr á Þúfu í Vestur-Landeyjum þar sem hún unir sér við sveitastörfin á milli tarna í skólanum og við íþróttaiðkun. Íþróttir og hestar eiga hug hennar og fer sumarfríið hjá Eygló Örnu að mestu í að sinna áhugamálunum. Nafn: Eygló Arna Guðnadóttir. Aldur: 15 ára. Stjörnumerki: Naut. Búseta: Þúfa, V-Landeyjar. Skóli: Hvolsskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhalds dýrið þitt? Hestar. Uppáhaldsmatur: Nachos- kjúklingaréttur. Uppáhalds hljómsveit: Ég veit ekki. Uppáhaldskvikmynd: Taken. Fyrsta minningin þín? Þegar Hekla (tíkin okkar) eignaðist hvolp, hann Smell, og var úti í hlöðu í járnbala með hann. Æfir þú íþróttir, eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi fótbolta, frjálsar og fimleika. Ég hef einnig lært á píanó og þverflautu. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í tölvu? Að vera á Facebook. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hestakona og fótboltakona. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í fallturninn í tívolíinu í Kaupmannahöfn og stóra rússíbanann þar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Að byrja að lesa Íslendingasögur því ættirnar eru svo langar. Ætlar þú að gera eitthvað sér- stakt í sumar? Ég ætla að fara í fótboltaferðalag til Spánar á Landsmót hestamanna og í hesta- ferðalag á Löngufjörum. /ehg Fer í fótboltaferðalag til Spánar í sumar PRJÓNAHORNIÐ Borum eftir heitu og köldu vatni ásamt öðrum borverkum um allt land. Liprir og sanngjarnir í samvinnu og samningum. Hagstætt verð. Bændur - sumarhúsaeigendur Upplýsingar gefur Júlíus Guðnason í síma 864-3313.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.