Fréttablaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 19. mars 2012 21
Rekstrarvörur
- vinna með þér
F
A
B
R
IK
A
N
OSTAVEISLA FRÁ MS
Gullostur
Hvítmygluostur. Hvítmyglan er einnig
inni í ostinum. Áhugaverður ostur
með mildu bragði sem gott er að
njóta í lok góðrar máltíðar. Þessi
ostur er einn af flaggskipunum í
ostafjölskylduni frá MS.
Heilbakaður Gullostur
með timjan og hvítlauk
Vefjið smjörpappír utan um ostinn, pikkið átta göt ofan í
ostinn og stingið ögn af timjan ásamt þunnum sneiðum
af hvítlauk ofan í götin. Dreypið örlítilli ólífuolíu yfir.
Pakkið ostinum aftur inn í bréfið sem var utan um hann
og bakið hann í 30 mínútur við 160°C. Berið ostinn
fram með grilluðu hvítlauksbrauði.
Osta er hægt að bera fram með ýmsum hætti, það
má t.d. borða Gullostinn með góðu ávaxtamauki, eða
með hnetum og hella síðan góðu hunangi yfir eða setja
í hann fyllingu úr þurrkuðum ávöxtum s.s. apríkósum
og fíkjum og skreyta hann að ofan með þurrkuðum
trönuberjum og hlynsírópi. Búa til litlar og fallegar
ostasamlokur eða ostasnittur.
Kynntu þér fleiri góðar hugmyndir og
uppskriftir á heimasíðunni: www.ostur.is
Ostabakki
- antipasti
Grillaðar paprikur, sól- eða ofn-
þurrkaðir tómatar, grillað eggaldin,
hráskinka og þurrkaðar pylsur.
Gullostur, gráðaostur með ferskri
peru, blár Kastali.
Steyptur villisveppaostur skorinn
út í litla hringi. Maribóostur með
kúmeni. Kryddað apríkósumauk.
Baguette-brauð.
Uppskriftina að kryddaða apríkósu-
maukinu má finna á vefnum www.ostur.is
Iceland Exp. deild kvenna
Snæfell-Fjölnir 90-74 (41-37)
Snæfell: Jordan Murphree 21, Kieraah Marlow
20 (12 frák./5 stolnir), Hildur Björg Kjartansdóttir
12, Hildur Sigurðard. 11 (9 stoðs.), Helga Hjördís
Björgvinsd. 7, Rósa Indriðadóttir 6, Björg Guðrún
Einarsd. 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Sara Mjöll
Magnúsdóttir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2.
Fjölnir: Britney Jones 25, Jessica Bradley 13,
Katina Mandylaris 12, Birna Eiríksdóttir 8, Bergdís
Ragnarsd. 5, Heiðrún Ríkharðsd. 4, Erla Kristinsd.
3, Hugrún Valdimarsd.2, Eva María Emilsdóttir 2.
Njarðvík-Valur 76-74 (35-48)
Njarðvík: Lele Hardy 35 (16 frák.), Ólöf Helga
Pálsdóttir 12, Shanae Baker-Brice 9, Petrúnella
Skúladóttir 6, Erna Hákonardóttir 5, Salbjörg
Sævarsdóttir 3, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 2,
Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Harpa Hallgrímsd. 2.
Valur: Melissa Leichlitner 23, Guðbjörg
Sverrisdóttir 12 (11 frák.), Unnur Lára Ásgeirsdóttir
12, María Ben Erlingsdóttir 11, Kristrún
Sigurjónsdóttir 8, Lacey Katrice Simpson 6 (10
frák./8 stoðs./5 varin), Signý Hermannsdóttir 2.
Hamar-Haukar 60-95 (25-47)
Hamar: Fanney Lind Guðm.. 19, Samantha
Murphy 13, Dagný Lísa Davíðsd. 6, Rannveig
Reynisdóttir 6, Íris Ásgeirsd. 5, Sóley Guðgeirsd.
3, Marín Laufey Davíðsd. 2, Kristrún Rut Antonsd.
2, Jenný Harðard. 2, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2.
Haukar: Gunnhildur Gunnarsd. 18, Guðrún Ósk
Ámundad. 15, Tierny Jenkins 15, Íris Sverrisdóttir
14, Jence Ann Rhoads 13 (10 frák./10 stoðs.),
Sara Pálmadóttir 6, María Lind Sigurðardóttir
4, Inga Sif Sigfúsd. 3, Sólrún Inga Gíslad. 3, Ína
Salóme Sturlud. 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2.
KR-Keflavík 40-73 (28-44)
KR: Hafrún Hálfdánardóttir 11, Hrafnhildur Sif
Sævarsdóttir 6, Erica Prosser 4, Ragnhildur Arna
Kristinsdóttir 4, Margrét Kara Sturludóttir 4,
Kristbjörg Pálsdóttir 4, Anna María Ævarsdóttir 3,
Helga Hrund Friðriksd.2, Rannveig Ólafsdóttir 2
Keflavík: Eboni Mangum 20, Jaleesa Butler
17 (16 frák.), Birna Valgarðsdóttir 10, Pálína
Gunnlaugsdóttir 9, Telma Lind Ásgeirsdóttir
6, Sara Rún Hinriksdóttir 5, Sandra Lind
Þrastardóttir 4, Helga Hallgrímsdóttir 2.
LOKASTAÐAN
Keflavík 28 21 7 2123-1920 42
Njarðvík 28 20 8 2313-2112 40
Snæfell 28 16 11 2057-2073 32
Haukar 28 15 13 2081-1979 30
KR 28 13 15 2000-1959 26
Valur 28 12 16 2077-2071 24
Fjölnir 28 9 19 2017-2291 18
Hamar 28 6 22 1934-2197 12
N1 deild kvenna í handbolta
FH - Valur 22-36 (10-12)
Markahæstar: Ingibjörg Pálmadóttir 6, Aníta
Mjöll Ægisdóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir
4 - Þorgerður Anna Atladóttir 9, Hrafnhildur
Ósk Skúladóttir 8, Dagný Skúladóttir 6, Kristín
Guðmundsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3.
Haukar - Stjarnan 29-32 (12-14)
Markahæstar: Imarija Gedroit 10, Karen Helga
Sigurjónsdóttir 4, Ásta Björk Agnarsdóttir 4
Viktoría Valdimarsdóttir 4 - Sólveig Lára
Kjærnested 14, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 6,
Sandra Sigurjónsdóttir 5, Hildur Harðardóttir 4.
KA/Þór - ÍBV 22-24 (12-14)
Markahæstar: Martha Hermannsdóttir 9,
Kolbrún Einarsdóttir 5, Ásdís Sigurðardóttir 4 -
Ivana Mladenovic 9, Aníta Einarsdóttir 3, Grigore
Ggorgata 3, Kristrún Hlynsdóttir 3, Mariana
Trebojovic 3.
Fram - Grótta 25-18 (12-10)
Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 8, Ásta Birna
Gunnarsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 4,
Steinunn Björnsdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir
2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1, Sigurbjörg
Jóhannsdóttir 1,
Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Unnur
Ómarsdóttir 6, Tinna Laxdal 2, Laufey Ásta
Guðmundsdóttir 1, Ásrún Lilja Birgisdóttir 1,
Björg Fenger 1, Elín Helga Jónsdóttir 1.
STAÐAN Í DEILDINNI:
Fram 15 14 0 1 431-312 28
Valur 14 13 0 1 460-310 26
ÍBV 14 9 0 5 369-332 18
Stjarnan 14 8 0 6 399-376 16
HK 14 7 0 7 386-379 14
Grótta 14 4 1 9 323-386 9
KA/Þór 14 4 0 10 328-384 8
Haukar 14 3 0 11 348-436 6
FH 15 1 1 13 311-440 3
ÚRSLIT Í GÆR