Fréttablaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 51
MÁNUDAGUR 19. mars 2012 23 Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins Gegn krabbameini í körlum Í mars renna 100 kr. af hverjum seldum pakka af Nicotinell beint til átaksins Mottumars. Mundu að það eru bláu pakkarnir frá Nicotinell sem styrkja gott málefni. 100 KRÓNUR Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Nicotinell lyfjatyggigúmmí inniheldur 2 mg eða 4 mg nikótín (nikótínpólacrillín). Nicotinell lyfjatyggigúmmí er notað til að draga úr nikótínþörf og fráhvarfseinkennum nikótíns hjá einstaklingum sem eru háðir nikótíni. Þannig getur það auðveldað reykingafólki sem vill hætta að reykja að hætta eða að draga úr reykingum. Ekki má nota fleiri en 25 stk. 2 mg lyfjatyggigúmmí eða meira en 15 stk. 4 mg lyfjatyggigúmmí á sólarhring. Ef þú ert með ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju öðrum innihaldsefnum eða reykir ekki má ekki nota Nicotinell lyfjatyggigúmmí. Ráðfærðu þig við lækninn eða lyfjafræðing ef þú hefur nýlega fengið hjartabilun eða hjartastopp - ert með hjartasjúkdóma, of háan blóðþrýsting, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil, ofvirkar nýrnahettur, alvarlega skerta nýrna- og/eða lifrarstarfsemi eða magasár. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti máttu einungis nota lyfið í samráði við lækni. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 18 ára nema í samráði við lækni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhraun 12a, 210 Garðabæ. Iceland Express deild karla Stjarnan-Fjölnir 82-74 (44-37) Stjarnan: Keith Cothran 17, Fannar Helgason 13, Renato Lindmets 12, Marvin Valdimarsson 12 (9 frák.), Jovan Zdravevski 8, Justin Shouse 7 (8 frák./10 stoðs.), Guðjón Lárusson 6, Dagur Kár Jónsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 1. Fjölnir: Nathan Walkup 27, Calvin O’Neal 16 (8 frák./8 stoðs.), Arnþór Freyr Guðmundsson 12, Jón Sverrisson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2. Snæfell-Tindastóll 89-80 (45-39) Snæfell: Marquis Hall 32, Jón Ólafur Jónsson 20 (11 frák.), Quincy Hankins-Cole 15 (14 frák.), Pálmi Freyr Sigurgeirs. 12, Sveinn Davíðsson 7, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1. Tindastóll: Curtis Allen 28, Maurice Miller 20, Helgi Margeirsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Helgi Rafn Viggósson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Igor Tratnik 4, Friðrik Hreinsson 3. KR-Haukar 98-92 (50-41) KR: Joshua Brown 28, Dejan Sencanski 19, Robert Ferguson 13, Emil Þór Jóhanns. 13, Hreggviður Magnúss. 12, Finnur Atli Magnússon 6, Björn Kristjánsson 5, Martin Hermannsson 2. Haukar: Christopher Smith 34, Alik Joseph- Pauline 29 (7 frák./6 stoðs.), Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 7, Helgi Björn Einarsson 7, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2. STAÐAN Í DEILDINNI Grindavík 20 17 3 1799-1599 34 KR 21 14 7 1882-1773 28 Stjarnan 21 14 7 1843-1717 28 Þór Þ. 20 13 7 1704-1613 26 Keflavík 20 12 8 1785-1697 24 Snæfell 21 12 9 1966-1860 24 Tindastóll 21 10 11 1755-1821 20 Njarðvík 20 9 11 1682-1714 18 ÍR 20 8 12 1770-1855 16 Fjölnir 21 8 13 1788-1883 16 Haukar 21 6 15 1667-1752 12 Valur 20 0 20 1516-1873 0 LEIKIR Í KVÖLD Njarðvík - Grindavík Njarðvík kl. 19.15 Þór Þorl. - Valur Þorlákshöfn kl. 19.15 Keflavík - ÍR Keflavík kl. 19.15 1. deild karla - úrslitakeppni ÍA-Hamar 86-72 (ÍA 2-0) Höttur-Skallagrímur 77-88 (Skallagr. 2-0) Skallagrímur og ÍA mætast í úrslitaeinvíginu um laust sæti í úrvalsdeild karla. KARFAN Í GÆR KÖRFUBOLTI Keflavíkurkonur tóku við deildarmeistaratitlinum eftir öruggan 73-40 sigur á KR í lokaumferðinni á laugardaginn. Þá kom einnig í ljós að Keflavík fær Hauka í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Njarðvík glímir við Snæfell. Keflavík tapaði 3 af 5 leikjum sínum á lokasprettinum en fyrirliðinn Birna Valgarðsdóttir hefur ekki áhyggjur. „Þetta er búið að vera upp og niður hjá okkur í vetur en vonandi er þetta bara upp á við núna. Við þurftum að hafa fyrir þessu í vetur og vorum í raun heppnar í lokin að þetta datt okkar megin. Ég held að það sé bara gott fyrir okkur að hiksta aðeins fyrir úrslitakeppnina. Núna förum við bara að einbeita okkur að úrslitakeppninni og setjum vonandi í fimmta gírinn,“ sagði Birna. Falur Harðarson fagnar því að vera með heimavallarrétt alla leið. „Það hljómar mjög vel. Okkur líður mjög vel á heimavelli og þetta er mjög dýrmætt fyrir okkur að ná þessum deildarmeistaratitli. Úrslitakeppnin á að vera erfið og ég hef sagt það áður að það á enginn þessa bikara. Það er bara það lið sem vill taka þá sem tekur þá,“ sagði Falur. - óój Keflavíkurkonur meistarar: Bara gott að hiksta aðeins BIKAR Á LOFT Pálína Gunnlaugsdóttir og Birna Valgarðsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKARÓ BLAK Kvennalið Aftureldingar og karlalið KA urðu í gær bikarmeistarar í blaki en úrslitaleikir Asics-bikarsins fóru þá fram í Laugardalshöllinni. Afturelding var að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil en KA-menn urðu meistarar þriðja árið í röð og í fimmta sinn alls. Afturelding vann þarna sinn fyrsta stóran titil á sínu fyrsta tímabili. Apostol Apostolov tók við liðinu í haust og fékk til sína marga sterka leikmenn þar á meðal eiginkonu sína og dætur þeirra tvær. Afturelding vann öruggan 3-0 sigur á Þrótti Nes. en nokkrir leikmenn Aftureldingar urðu bikarmeistarar með Þrótti Nes. í fyrra. Þar á meðal er Zaharina Filipova sem var valin besti leikmaður vallarins í gær. KA vann 3-1 sigur á Stjörnunni hjá körlunum en KA hefur unnið Stjörnuna í bikarúrslitaleiknum þrjú ár í röð. Stjarnan vann fyrstu hrinuna 25-15 og var lengi yfir í annarri hrinunni en KA-menn tóku þá við sér og unnu þrjár síðustu hrinurnar. - óój Afturelding og KA urðu bikarmeistarar í blaki í gær: Sögulegt á fyrsta ári GULL-FJÖLSKYLDA Apostol Apostolov, þjálfari Aftureldingar, sést hér með eiginkonu sinni Miglenu og dætrunum Velinu og Kristinu en þau urðu öll bikarmeistarar í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.