Fréttablaðið - 29.08.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag
LANDBÚNAÐUR Íslenskir kart-
öflubændur ná ekki að metta
íslenskan markað þegar veðr-
átta er jafn öfgakennd og í
sumar. Þurrkar í sumar og
nætur frost síðustu daga hafa
áhrif á uppskeruna í ár, sérstak-
lega á Norðurlandi.
Bergvin Jóhannsson, for-
maður Sambands kartöflu-
bænda, segir það áhyggjuefni
hversu fáir kartöflubændur
séu orðnir. Árið 1985 voru um
200 kartöflubændur starfandi
hérlendis, en hafði fækkað í
hundrað upp úr aldamótum. Nú
eru þeir þrjátíu sem eru eftir. Á
móti kemur að hver bóndi fram-
leiðir mun meira en á árum áður.
Helgi Örlygsson, kartöflubóndi
á Þórustöðum í Eyjafjarðarsveit,
segir kartöflubúskap í raun happ-
drætti frá ári til árs. Uppskeru-
brestur, eins og nú er útlit fyrir,
getur þýtt milljónatap fyrir hvern
bónda. - sv / sjá síðu 6
VIÐSKIPTI Dótturfélag sænska hús-
gagnaframleiðandans Ikea gæti
orðið einn eigenda fyrirhugaðs
hótels sem reisa á við hlið Hörpu,
samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins. Félagið ier í samstarfi
við World Leisure Investment, sem
keypti byggingarréttinn á lóðinni
við hlið Hörpu, um að fjárfesta í
hundrað hótelum í öllum helstu
borgum Evrópu. Það sem aðallega
hefur staðið í vegi fyrir aðkomu
Ikea að byggingu hótelsins við
Hörpu er að Ikea-samstæðan heim-
ilar ekki fjárfestingar á Íslandi.
Pétur J. Eiríksson, stjórnar-
formaður Portusar eignarhalds-
félags Hörpu, staðfestir að Inter
Hospitality Holding, dótturfélag
Inter Ikea Holding, sé í samstarfi
við World Leisure í þessu verk-
efni. „Ég get hins vegar ekki stað-
fest að þeir verði inni í verkefninu
í Reykjavík,“ segir Pétur.
Lítið er vitað um World Leis-
ure annað en að það er vettvang-
ur þar sem fjölmargir fjárfestar
leggja sameiginlega til fé til fjár-
festinga í hótel- eða ferðaiðnaði.
Samkvæmt upplýsingum Frétta-
blaðsins eru efnaðir einstak lingar
frá Bandaríkjunum, Bretlandi og
Persaflóa á meðal þeirra sem
leggja fé inn í félagið. Þeir fjár-
festar sem standa að World Leisure
nýta vettvanginn til að finna fjár-
festingatækifæri, annast skipulag
fram kvæmdarinnar og til að sinna
annarri þróunarvinnu. Í kjölfarið
skipta þeir fjárfestingunum á milli
sín og fá oft og tíðum inn aðra sam-
starfsaðila. Í þessu verkefni hefur
samstarfsaðili World Leisure verið
Marriott-hótelkeðjan.
Ikea lýsti því yfir fyrr í þessum
mánuði að samstæðan ætlaði að
byggja yfir hundrað hótel í Evrópu
á næstu árum. Alls áætlar Ikea að
setja um 150 milljarða króna í það
verkefni. Ódýrt á að vera að gista á
þessum hótelum og stefnt er að því
að þau verði öll miðsvæðis í helstu
borgum Evrópu. Ikea ætlar ekki
að reka hótelin sjálf og þau verða
ekki rekin undir nafni sænska hús-
gagnaframleiðandans.
– þsj / sjá Markaðinn
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Miðvikudagur
skoðun 12
3 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
Markaðurinn
Heilsa
veðrið í dag
29. ágúst 2012
202. tölublað 12. árgangur
Fjöldi hótela
sem Ikea sam-
stæðan hyggst
reisa í Evrópu á næstu árum.
100
Þetta er happdrætti á
hverju ári.
HELGI ÖRLYGSSON
BÓNDI Á ÞÓRUSTÖÐUM
www.visir.is
Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 29. ágúst 2011 | 14. tölublað | 8. árgangur
Þriðjungur miða á Iceland Airwaves seldir á ÍslandiEinungis 30,4 prósent þeirra sem náðu að kaupa
sér miða á Iceland Airwaves-hátíðina í ár eru
Íslendingar. Fimmtungur miðakaupenda er
frá Bandaríkjunum og um 12,5 prósent frá
Þýskalandi. Íslenskum gestum hefur fækkað ár-
lega samhliða því að geta hátíðarinnar til að taka
við fleiri eykst. Þetta er meðal þess sem kom
fram í erindi Gríms Atlasonar, framkvæmda-
stjóra Iceland Air waves, á fundi sem MBA-
nám Háskóla Íslands stóð fyrir um sérhæfingu
í ferðaþjónustu í síðustu viku. Iceland Airwaves
hefst 31. október næstkomandi og stendur til 4.
nóvember.
Uppselt var á hátíðina í byrjun ágúst, ellefu
vikum áður en hátíðin hefst. Gestir verða um 7.000
talsins og hafa aldrei verið fleirieru um 5 000
Vistvæna
prentsmiðjan!
OYSTER PERPETUAL DATEJUST
Fótboltakappi opnar ísbúð með Emmessís í Belgíu Knattspyrnukappinn Stefán Gíslason opnaði nýlega
ásamt komu sinni, Hörpu Lind Harðardóttur, ísbúð-
ina YoConcept í belgíska bænum Leuven þar sem
boðið er upp á íslenskan jógúrtís frá Emmessís.
„Það eru bara um þrjár vikur frá opnun, en við-
tökurnar hafa verið mjög góðar,“ segir Stefán, sem
gekk til liðs við OH Leuven í efstu deild í upphafi
árs.
Stefán segist hafa kynnt sér ýmsa valkosti varð-
andi jógúrtísinn, en litist best á Emmessís og
þeirra vöru. „Við stefndum að því að koma með eitt-
hvað íslenskt hingað út. Jógúrtísinn frá Emmess er
það besta sem í boði er og kúnnarnir eru ánægðir.“
Spurður hvort þessi búð sé forsmekkurinn að ein-
hverju öðru segir Stefán aldrei að vita. „Ég hef
lengi velt fyrir mér hvað tæki við eftir að ferlinum
lyki. Þetta er klárlega spennandi og kannski fyrsta
skrefið en við sjáum til hvernig þetta þróast.“ - þj
ÍSLAND EITT STÆRSTA NAFNIÐ Í JARÐHITA
➜ Forstjóri Reykjavik Geothermal segir frá
fyrirtækinu sem er nú með starfsstöðvar í
fi mm löndum.
➜ Undirbýr byggingu á allt að 300 mega-
watta jarðvarmavirkjun í Eþíópíu og
stendur að tveimur uppbyggingarverk-
efnum á Indlandi
➜ REI-málið var pólitískur farsi
RÉTTIR HEFJAST SENNFyrstu réttir haustsins verða 7. september en þá verður meðal
annars réttað í Fossrétt á Síðu í Skaftafellssýslu og Auðkúlu-
rétt við Svínavatn í A-Húnavatnssýslu. Þeir sem vilja skreppa
út úr bænum og fylgjast með réttunum geta kynnt sér alla
réttardaga á landinu inni á vefnum Bondi.is.
Vertu vinur
Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Lokað á laugard. 7. apríl Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is
Hugsaðu vel um fæturna
Í hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað
BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?
Teg: „ Annapolis“ Fótlaga skór úr leðri með vönduðu innleggi. Stærðir: 36 - 42 Verð: 28.900.-
Sími 551 2070pið án.-fös. 10-18.Opið laug rd. 10-14
Bláu húsin v/FaxafenSími 553 7355 • www.selena.is
Útsalan
er hafin
Þvottavél 12
BRÚÐKAUPSGJAFIRTILBOÐ - mikið af frábærum boðumtil
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
F erðin átti sér tveggja ára að-draganda en hóp i
NÝ OG STERK UPP-LIFUN Í AFRÍKUFERÐ
GAGNTEKIN AF LANDINU Sigrún Steingrímsdóttir fór ásamt fimmtán manna
hópi úr Kramhúsinu til Afríku í sumar og segist vart geta lýst í orðum hversu
heilluð hún var af því sem fyrir augu bar í ferðinni.
AFRÍKUHÓPUR Hópurinn úr Kramhúsinu sem fór til Afríku. Frá vinstri er Sigríður Jónsdóttir, Magnús Jónsson, Sara Sigurðardóttir.
Halldóra Torfadóttir, Ólafur Thoroddsen, Rósa Hrund Guðmundsdóttir, Jóhann Guðnason, Margrét Halldórsdóttir, Borgar Þorsteins-
son, Laufey Steingrímsdóttir, Steinunn Harðardóttir, Sigrún Steingrímsdóttir, Margrét Birgisdóttir, Kristbjörg Kjartansdóttir, Daníel
Teague og Björn Þorvaldsson.
HEILSAMIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2012
Kynningarblað
Líkamsrækt
Starfrænar æfingar
Göngugreining
Húðvörur
Hlaup
Svefnleysi
Nýr fjölnota 500 fermetra salur
tekinn í notkun í haust í World
Class Kringlunni
Nú í september mun verða tekinn
í notkun glæsilegur 500 fermetra
fjölnota salur sem í verða námskeið
á borð við crossfit, her þjálfun og fit-
nessbox. „Salurinn verður einn sá
glæsilegasti á landinu og er hrein
viðbót við þann 200 fermetra
crossfit-sal sem nú er fyrir í
Kringlunni,“ segir Björn
Leifsson, framkvæmdastjóri
World Class. Björn segir enn frem-
ur: „Með tilkomu nýju aðstöðunnar
í Kringlunni mun crossfit í Kringl-
unni og Egilshöll sameinast í hina
nýju aðstöðu í Kringlunni.“
World Class í Kringlunni vel stað-
sett og opið allan sólarhringinn
Guðmundur Hafþó íþ ó
World Class stæ kar
Í haust verður opnaður glæsilegur nýr salur hjá World Class í Kringlunni. Fjölmörg skemmtileg námskeið eru þar í boði fyrir alla
aldurshópa. World Class í Ögurhvarfi stækkar einnig í haust.
Námskeið og hóptímar við allra hæfi
Guðmundur bendir á aukið úrval
hóptíma í Kringlunni og nefnir
þá sérstaklega hina feykivin-
sælu zumba- og tabatatíma. „Við
í World Class byrjum með okkar
hefðbundnu haustnámskeið frá
3. september og hér í Kringlunni
má með sanni segja að við höfum
eitthvað fyrir alla: Crossfit, 60+,
mömmutíma, meðgönguleikfimi
og svo nýtt námskeið sem nefnist
Insanity og einkennist af þol- og
kraftþjálfun.“ Nýjung í haust fyrir
yngri kynslóðina er tólf vikna
námskeið fyrir 13-15 ára ung-
linga, Unglingahreysti. Einnig er
Dans stúdíó World Class alltaf vin-
sælt fyrir þennan aldurshóp. „Fólk
ætti endilega að kynna sér fráb t
Glæsilegur nýr 500 fermetra fjölnotasalur
verður tekinn í notkun í haust í World
Class í Kringlunni. MYND/ÚR EINKASAFNI
AF ÖLLUM SOKKUM
-50%
Bara Org eftir
Benóný Ægisson fagnar
afmæli í París og gefur út
nýjan disk.
tímamót 16
Ikea gæti átt í Hörpuhóteli
Sænski húsgagnaframleiðandinn Ikea er í samstarfi við kaupanda byggingarréttar á lóð við hlið Hörpu um
byggingu 100 hótela. Hörpuhótelið gæti orðið eitt þeirra. Ikea-samstæðan má ekki fjárfesta á Íslandi.
SVALUR DAGUR Í dag verður
allhvöss NV-læg átt NA-til á
landinu en annars hægari. Dálítil
úrkoma NA-til og síðdegisskúrir
V-til. Bjart að mestu S-til. Hiti
3-12 stig.
VEÐUR 4
6
7
5
6
8
Vil ná til fólksins
Ásrún Magnúsdóttir gerist
dansandi pitsusendill í dag.
fólk 26
Kartöflubændum hefur fækkað úr hundrað í þrjátíu á nokkurra ára tímabili:
Lítil uppskera vegna öfga í veðri
GRÖSIN FALLIN Bergvin Jóhannsson, bóndi á Áshóli, segir það áhyggjuefni hversu fáir bændur rækta kartöflur hérlendis í dag.
Þurrkar sumarsins og frost síðustu daga hafa sett verulegt strik í reikning kartöflubænda og geta valdið þeim milljónatjóni.
MYND/HEIÐA.IS
NOREGUR Jens Stoltenberg, for-
sætisráðherra Noregs, baðst
í gær afsökunar á mistökum
sem lögreglan gerði þann 22.
júlí á síðasta
ári, daginn
sem Anders
Behring Brei-
vik myrti 77
manns í Ósló
og á Útey.
Hann sagðist
sem forsætis-
ráðherra bera
endanlega
ábyrgð á verkum lögreglunnar.
„Við getum aldrei leiðrétt þau
mistök sem gerð voru í fortíð-
inni en við getum lært af fortíð-
inni,“ sagði hann í ávarpi sínu á
þingi í gær.
„Á hinn bóginn er hundrað pró-
sent öruggt þjóðfélag ekki opið
þjóðfélag,“ tók hann fram: „Það
er þess konar þjóðfélag, sem við
viljum ekki búa í.“
Stoltenberg var gagnrýndur
harðlega á þinginu í gær en það
kom fram í máli hans að þrátt
fyrir augljós mistök kallaði það
ekki á afsögn embættismanna;
hvorki ráðherra né undirsáta
þeirra.
- gb
Stoltenberg biðst afsökunar:
Mistökin verða
aldrei leiðrétt
JENS STOLTENBERG
Getum unnið bæði lið
Lars Lagerbäck er
bjartsýnn fyrir leiki Íslands
í undankeppni HM 2014.
sport 22