Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.09.2012, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 27.09.2012, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 27. september 2012 19 www.somi.is Skráargatið þjónar þeim tilgangi að auðvelda fólki að velja vörur sem teljast hollastar í þeim vöru- flokkum sem þær tilheyra. Vörur sem bera Skráargatið verða að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi hollustu og næringargildi. Vörurnar þurfa meðan annars að innihalda ákveðið magn af grænmeti og takmarkað magn af viðbættum sykri og salti. Samlokurnar eru all úr trefjaríku heilkorn brauði, innihalda ríkulegt magn af grænmeti og léttar sósur. Tilbúnu réttir u léttir og vel samse Þeir innihalda báðir næringar- og trefjarík hýðshrísgrjón, góðan próteingjafa og grænmeti. Prófaðu hollann bita frá Sóma! VÖRUR SÓMA SEM HLOTIÐ HAFA HOLLUSTUMERKIÐ SKRÁARGATIÐ N Æ R IN G A R G IL D I Magn í skammti, 210 g Orka (KJ) 1372,1 Orka (kkal) 323,5 Prótein (g) 25,0 Kolvetni (g) 36,2 Viðbættur sykur (g) 2,4 Trefjar (g) 9,0 Fita (g) 8,6 Mettuð fita (g) 1,8 Natríum (g) 0,6N Æ R IN G A R G IL D I Magn í skammti, 190 g Orka (KJ) 1146,9 Orka (kkal) 271,0 Prótein (g) 18,6 Kolvetni (g) 30,3 Viðbættur sykur (g) 2,6 Trefjar (g) 7,8 Fita (g) 8,2 Mettuð fita (g) 1,4 Natríum (g) 0,7N Æ R IN G A R G IL D I Magn í skammti, 220 g Orka (KJ) 1337,7 Orka (kkal) 316,0 Prótein (g) 17,7 Kolvetni (g) 37,4 Viðbættur sykur (g) 3,0 Trefjar (g) 9,0 Fita (g) 10,5 Mettuð fita (g) 2,5 Natríum (g) 0,6 HEILSUBITI Í HEILKORNA BRAUÐI MEÐ EGGJUM, GRÆNMETI OG SINNEPSSÓSU HOLLUSTA Í HVERJU BITA FRÁ SÓMA TIKKA MASALA KJÚKLINGUR, HEILKORNABRAUÐ OG GRÆNMETI KJÚKLINGAHYRNA Í HEILKORNA BRAUÐI, MEÐ RAUÐU PESTÓ OG GRÆNMETI ar a- i nir ttir. M er N Æ R IN G A R G IL D I Magn í skammti, 340 g Orka (KJ) 1686,5 Orka (kkal) 399,8 Prótein (g) 31,9 Kolvetni (g) 38,7 Viðbættur sykur (g) 9,6 Trefjar (g) 4,6 Fita (g) 12,4 Mettuð fita (g) 2,4 Natríum (g) 0,9N Æ R IN G A R G IL D I Magn í skammti, 390 g Orka (KJ) 1683,0 Orka (kkal) 399,0 Prótein (g) 26,0 Kolvetni (g) 45,1 Viðbættur sykur (g) 0,2 Trefjar (g) 8,0 Fita (g) 11,1 Mettuð fita (g) 2,5 Natríum (g) 1,0 MERKTARHOLLUSTU-VÖRUR BRÚN HRÍSGRJÓN MEÐ KJÚKLINGI, EGGJUM OG GRÆNMETI RISTAÐUR LAX MEÐ HÝÐISHRÍSGRJÓNUM, SALATI OG ORIENTAL SÓSU STÖÐUGT NÝJAR FRÉTTIR FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Frá því heimiluð var nýfjár- festing í október 2009, sem var fyrsta skrefið í losun gjaldeyris- hafta, hafa alls verið skráðar 509 nýfjárfestingar fyrir sam- tals 58,6 milljarða króna. Í samantekt Seðlabanka Íslands kemur fram að af þeirri fjárhæð hafi 154 nýfjárfesting- ar verið losaðar að fullu, fyrir jafnvirði 18,1 milljarðs króna í erlendum gjaldeyri og 32 nýfjár- festingar verið losaðar að hluta fyrir jafnvirði 6,6 milljarða í erlendum gjaldeyri. „Alls hefur verið samþykkt losun á 193 nýfjárfestingum í heild eða hluta fyrir samtals 24,7 milljarða króna,“ segir á vef bankans. Áréttað er að hver fjár- festir geti haldið á fleiri en einni nýfjárfestingu. - óká 509 nýfjárfestingar skráðar: Skref tekin í afnámi hafta Vinnuhópur íslenskra stjórn- valda og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) með þátttöku Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjald- eyrissjóðs- ins um afnám gjaldeyris- hafta fundaði í fyrsta sinn fyrir helgi. Björn Rúnar Guðmunds- son, skrifstofu- stjóri efna- hagsskrifstofu efnahags- og fjármálaráðuneytisins er for- maður hópsins. Auk hans sitja í hópnum fyrir hönd íslenskra stjórnvalda Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins. „Hópurinn var skipaður fyrr á þessu ári í ljósi þeirra áskorana sem afnám gjaldeyrishafta felur í sér vegna umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu og skuldbindinga vegna EES- samningsins,“ segir á vef fjár- mála- og efnahagsráðuneytisins. - óká BJÖRN RÚNAR GUÐMUNDSSON Skipað fyrr á árinu: Fyrsti fundur um afnám gjaldeyrishafta Efnahagsnefnd Nató-þingsins fundar hér á landi dagana 26.- 28. september næstkomandi. Í efnahagsnefnd Nató sitja þingmenn frá aðildarríkjum bandalags- ins. Fulltrúi Íslands í nefndinni er Ragnheiður Elín Árnadótt- ir þingmaður Sjálfstæðis- flokks. „Meðal umræðuefna á fundum nefnd- arinnar eru norðurslóðastefna Íslendinga og viðskiptatækifæri á norðurslóð- um, endurreisn efnahagskerfis Íslendinga, aðildarumsókn að ESB og sjávarútvegsstefna Íslands,“ segir í tilkynningu nefndarinnar. Að auki kemur fram að nefnd- in ætli að heimsækja Reykjanes- virkjun og ræða orkumál. Þá er forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, einnig sagður ætla að hitta nefndarmenn og ræða norðurslóðamál. - óká RAGNHEIÐUR ELÍN ÁRNADÓTTIR Nefnd Nató fundar á Íslandi: Ræða norður- slóðir og ESB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.