Fréttablaðið - 27.09.2012, Síða 60
48 27. september 2012 FIMMTUDAGUR
Tónlist ★★★★★
Blur
21
EMI
Hljómsveitin Blur starfaði á
árunum 1988-2003. Hún var end-
urvakin fyrir þremur árum, en
hefur ekki gefið út nýtt efni síðan.
Í kassanum sem hér er til umfjöll-
unar er útgáfuferill sveitarinnar
gerður upp. Þetta er mikið efni:
Átján hljómdiskar, þrír mynd-
diskar og ein lítil vínylplata auk
bókar. Blur sendi frá sér sjö plöt-
ur á ferlinum. Þær eru allar end-
urhljóðblandaðar í 21-boxinu, en
hverri þeirra fylgir aukaplata
með smáskífulögum, tónleikaefni
og öðrum sjaldgæfum upptökum.
Að auki eru í boxinu fjórir diskar
með áður óútgefnu efni og fyrr-
nefndir DVD-diskar sem inni-
halda þrenna tónleika frá árun-
um 1994 (einir) og 1999 (tvennir).
Boxinu fylgir líka kóði sem nota
má til að sækja alla þessa tón-
list á MP3-skrám og fleira efni,
m.a. öll 33 eintökin af Blurb, blaði
aðdáendaklúbbs hljómsveitarinn-
ar.
Blur var ein mikilvægasta
hljómsveit Bretlands á tíunda
áratugnum. Hún var hluti af brit-
pop-senunni, en Damon Albarn
tók meðvitaða ákvörðun um að
Blur skyldi einbeita sér að öllu
því sem breskt væri eftir mis-
heppnaða tónleikaferð sveitar-
innar til Bandaríkjanna og til að
vega upp á móti öllu gruggrokk-
inu („grunge“) sem streymdi
frá Ameríku á þessum tíma. Sú
ákvörðun var ekki upphafið að
britpoppinu, en hún átti þátt í að
skilgreina það og gaf af sér bestu
plötu Blur, Parklife.
Það kom mér á óvart þegar ég
fór í gegnum allt þetta efni hvað
Blur kom víða við tónlistarlega
og hvað heildarverk sveitarinnar
er sterkt. Fyrsta og síðasta plat-
an eru lakastar, en allar plöturn-
ar þar á milli eru frábærar, The
Great Escape þó síst. Fimmta
platan sem heitir einfaldlega
Blur er til dæmis algjör snilld
og stórt stökk tónlistarlega frá
þeirri fjórðu. Það er líka fullt af
flottu aukaefni í boxinu, ég man
ekki eftir því að hljómsveit hafi
verið gerð eins ítarleg skil í einni
útgáfu og Blur í þessu boxi.
Þarna eru fyrstu upptökur
sveitarinnar, frá því að hún hét
Seymour, þarna eru allar aðdá-
endaklúbbsútgáfurnar, demó-
upptökur, tónleikaefni … Og
gæðastaðallinn á þessu öllu er
hærri heldur en maður hefði
nokkurn tímann þorað að vona. Í
bókinni sem fylgir með eru viðtöl
við hljómsveitarmeðlimi um allar
plöturnar og mikið af myndum og
upplýsingum.
Á heildina litið er þetta hreint
magnaður pakki. Ein flottasta
útgáfa sem komið hefur út um
nokkra hljómsveit. Draumagrip-
ur aðdáandans. Hann kostar líka
sitt, en þeir sem ekki vilja allt
heila klabbið geta fengið plöturn-
ar sjö hverja fyrir sig í sömu tvö-
földu útgáfunum og eru í boxinu.
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Ein flottasta útgáfa sem
komið hefur út um nokkra hljómsveit.
SAGAN ÖLL Í SMÁATRIÐUM
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
“...MEIRIHÁTTAR TÖFF! STALLONE Á
EKKERT Í ÞENNAN NÝJA DREDD.”
KVIKMYNDIR.IS
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DJÚPIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16
RESIDENT EVIL KL. 8 16
RESIDENT EVIL 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.10 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 4 - 6 L
THE EXPENDABLES 2 KL. 8 - 10.20 16
THE WATCH KL. 5.40 12
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L
DÓMSDAGUR NÁLGAST!
ÚDJ PIÐ KL. 6 - 8 - 10 10
DREDD 3D KL. 8 16
RESIDENT EVIL KL. 6 16
BOURNE LEGACY KL. 10 16
- Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR - K.G., DV
- H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ - H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
ÚDJ PIÐ KL. 5.50 - 7 - 8 - 9.10 - 10.10 10
THE DEEP ÍSL.TAL – ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
RESIDENT EVIL KL. 8 - 10.10 16
INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
-H.G., RÁS 2
WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS!
„YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“
BOXOFFICE MAGAZINE
„A TASTY, HILARIOUS TREAT.“
ENTERTAINMENT WEEKLY
16 12
ÁLFABAKKA
7
L
L
12
12
12
EGILSHÖLL
12
12
L
L
V I P
LOOPER FORSÝND KL. 8
LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
LAWLESS VIP KL. 5:30 2D
THE CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10:30 2D
FROST KL. 6 - 10:45 2D
THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10 2D
HIT AND RUN KL. 10:30 2D
STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D
“HARÐASTA KRIMMAMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í
ÁRARAÐIR. EIN BESTA MYND 2012!”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT
THE HOLLYWOOD REPORTER
-BOXOFFICEMAGAZINE
BOXOFFICEMAGAZINE 16
16
16
16
16
12
KRINGLUNNI
LAWLESS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D
CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D
16
16
12
KEFLAVÍK
DJÚPIÐ KL. 8 2D
LAWLESS KL. 10 2D
FROST ÍSL. TALI KL. 8 - 10 2D
16
16
TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
12
12
AKUREYRI
16
16
LOOPER FORSÝND KL. 8 2D
LAWLESS KL. 10:10 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
FROST KL. 10:10 2D
LOOPER FORSÝND KL. 8 - 10 2D
LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
CAMPAIGN KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
BOURNE LEGACY KL. 10 2D
BRAVE KL. 5:40 2D
MADAGASCAR 3 KL. 5:50 2D
JOSEPH
GORDON-LEVITT
BRUCE
WILLIS
EMILY
BLUNT
FORSÝND Í KVÖLD! - EIN BESTA MYND ÁRSINS
-BOXOFFICE MAGAZINE -EMPIRE
DJÚPIÐ 6, 8, 10
DREDD 3D- ÓTEXTUÐ 8, 10
THE BOURNE LEGACY 10.15
INTOUCHABLES 5.50, 8
PARANORMAN 3D 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
60.000 MANNS!
ÍSL TEXTI
H.S.S. - MBL H.V.A. - FBL
T.V. - Kvikmyndir.isV.J.V. - Svarthofdi.is
H.V.A. - FBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SUNNUDAGURINN
27. SEPTEMBER
Myndin gerist snemmsumars þegar Agathe er komin aftur
heim til sín í Montreuil, úthverfi Parísar. Hún missti manninn
sinn í bílslysi en nú er tími til kominn að sorgarferlinu ljúki
og hún taki aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk
mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt
upp á heimilinu öðlast Agathe smám saman styrk til að
takast á við lífið að nýju. Leikstjóri er Sólveig Anspach.
Líf söngvarans Freddie Mercury, ferill hans með Queen og
sólóferillinn er tekinn fyrir í þessari spánnýju heimildarmynd.
Meðal efnis eru sjaldséð viðtöl við Freddie, skyggnst er
á bak við tjöldin við myndbandagerð og á tónleikum auk
mynda úr persónulegu safni hans. Hápunktar í myndinni eru
t.d. óútgefið lag sem Freddie gerði með Michael Jackson auk
prufuupptöku af laginu „Take Another Piece of my Heart“
sem hann söng með Rod Stewart. Myndin er sýnd í samstarfi
við Mandela Days Reykjavík.
DROTTNINGIN AF MONTREUIL 22:00
FREDDIE MERCURY: THE GREAT PRETENDER Q&A 20:00
///////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////
Miðasala í verslunum Eymundsson
í Austurstræti og Kringlunni og á riff.is
16:00 Elska þig að eilífu Bió Paradís 1
16:00 Dóttir Bió Paradís 2
16:00 Sniglaplánetan Bió Paradís 3
16:00 Drottning Versala Bió Paradís 4
18:15 Diaz: Ekki þrífa blóðið Bió Paradís 1
18:00 Kínversk þungavigt Bió Paradís 2
18:00 Lögin á þessum slóðum Bió Paradís 3
18:00 Kyrralíf Bió Paradís 4
18:00 Drengurinn sem borðar fuglamat Háskólabíó 2
18:00 Heimili á hjólum Háskólabíó 3
18:00 90 mínútur Háskólabíó 4
20:45 Ég er í hljómsveit Bió Paradís 1
20:00 Borða sofa deyja Bió Paradís 2
20:00 Freddie Mercury: The Great Pretender Q&A Bió Paradís 3
20:00 Vér erum hersing: Sagan af hakktívistunum Bió Paradís 4
20:00 Lore Háskólabíó 2
20:00 Hinir iðrandi Háskólabíó 3
20:00 Það var sonurinn Háskólabíó 4
22:00 Drottningin af Montreuil Bió Paradís 1
22:00 Durga / 22:15 Bleikir borðar hf. Bió Paradís 2
22:30 Sushi: Veraldarfengur Bió Paradís 3
22:00 Stríðsstelpur Bió Paradís 4
22:15 Ai Weiwei: Engin eftirsjá Háskólabíó 2
22:00 Vetrarhirðingjar Háskólabíó 3
22:00 Ítalía: Haltu henni eða slepptu henni Háskólabíó 4
Leikkonan Emilia Clarke og Seth
MacFarlane, höfundur Family
Guy þáttanna, gætu verið nýtt
par. Clarke og MacFarlane voru
mynduð saman á Emmy-verð-
launahátíðinni í Los Angeles á
laugardaginn var.
Clarke hefur slegið í gegn
sem Daenerys Targaryen í sjón-
varpsþáttunum Game of Thro-
nes en MacFarlane lék síðast í
kvikmyndinni Ted ásamt Mark
Wahlberg. Hann ljær einnig
persónunum Peter Griffin, Brian
Griffin og Stewie rödd sína í gam-
anþáttunum Family Guy. Að sögn
sjónarvotta virtist parið ham-
ingjusamt á hátíðinni.
„Hann lagði handlegginn oft
yfir axlirnar á henni eða tók utan
um mitti hennar og hún virtist
alsæl,“ sagði einn sjónarvottur.
Nýtt par á Emmy-hátíðinni
HRIFIN AF SETH Leikkonan Emilia
Clarke er tekin saman við gaman-
leikarann Seth MacFarlane.
NORDICPHOTOS/GETTY