Fréttablaðið - 27.09.2012, Page 66
27. september 2012 FIMMTUDAGUR54
golfogveidi@frettabladid.is
RYDER-LIÐ BANDARÍKJANNA
FYRIRLIÐI
Davis Love III
Þátttaka í Ryder-bikarn-
um: 6 sinnum (1993, 1995,
1997, 1999, 2002, 2004)
Sigrar: 2
Ryder-stig á ferlinum: 11,5
Luke Donald
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 3 sinnum
(2004, 06, 10)
Sigrar: 3
Ryder-stig á ferlinum: 8,5
KEPPENDUR EVRÓPU
Rory McIlroy
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinni
(2010)
Sigrar: 1
Ryder-stig á ferlinum: 2
VALDIR AF FYRIRLIÐA
Lee Westwood
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 7 sinnum
(1997, 99, 2002, 04, 06, 08, 10)
Sigrar: 5
Ryder-stig á ferlinum: 19
Justin Rose
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinni
(2008)
Sigrar: 0
Ryder-stig á ferlinum: 3
Sergio García
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 5 sinnum
(1999, 2002, 04, 06, 08)
Sigrar: 3
Ryder-stig á ferlinum: 16
Paul Lawrie
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinni
(1999)
Sigrar: 0
Ryder-stig á ferlinum: 3,5
Peter Hanson
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinni
(2010)
Sigrar: 1
Ryder-stig á ferlinum: 1
Graeme McDowell
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 2 sinnum
(2008, 10)
Sigrar: 1
Ryder-stig á ferlinum: 5
Martin Kaymer
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinni
(2010)
Sigrar: 1
Ryder-stig á ferlinum: 2,5
Francesco Molinari
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinni
(2010)
Sigrar: 1
Ryder-stig á ferlinum: 0,5
Nicolas Colsaerts
Frumraun í Ryder-bikarnum
Ian Poulter
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 3 sinnum
(2004, 08, 10)
Sigrar: 2
Ryder-stig á ferlinum: 8
Webb Simpson
Frumraun í Ryder-bikarnum
KEPPENDUR BANDARÍKJANNA
Tiger Woods
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 6 sinnum
(1997, 1999, 2002, 2004, 2006, 2010)
Sigrar: 1
Ryder-stig á ferlinum: 14
VALDIR AF FYRIRLIÐA
Zach Johnson
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 2 sinnum
(2006, 2010)
Sigrar: 0
Ryder-stig á ferlinum: 3,5
Bubba Watson
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinni
(2010)
Sigrar: 0
Ryder-stig á ferlinum: 1
Matt Kuchar
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinni
(2010)
Sigrar: 0
Ryder-stig á ferlinum: 11,5
Jason Dufner
Frumraun í Ryder-bikarnum
Phil Mickelson
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 8 sinnum
(1995, 1997, 1999, 2002, 2004, 2006,
2008, 2010)
Sigrar: 2
Ryder-stig á ferlinum: 14
Keegan Bradley
Frumraun í Ryder-bikarnum
Brandt Snedecker
Frumraun í Ryder-bikarnum
Dustin Johnson
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 1 sinnum
(2010)
Sigrar: 0
Ryder-stig á ferlinum: 1
Steve Stricker
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 2 sinnum
(2008, 2010)
Sigrar: 1
Ryder-stig á ferlinum: 3,5
Jim Furyk
Þátttaka í Ryder-bikarnum: 7 sinnum
(1997, 1999, 2002, 2004, 2006, 2008,
2010)
Sigrar: 2
Ryder-stig á ferlinum: 10
Stál í stál í Ryder-bikarnum
RYDER-LIÐ EVRÓPU
FYRIRLIÐI
José María Olazábal
Þátttaka í Ryder-bikarnum:
7 sinnum (1987, 1989, 1991,
1993, 1997, 1999, 2006)
Sigrar: 3
Ryder-stig á ferlinum: 20,5
HEIMILD: GOLFSAMBAND BANDARÍKJANNA MYNDIR: AP, GETTY OG GRAPHIC NEWS
Medinah-völlurinn
SKORKORTIÐ
Á MEDINAH
HOLA PAR METRAR
1 4 394
2 3 173
3 4 371
4 4 417
5 5 483
6 4 458
7 5 556
8 3 181
9 4 389
Út 36 3,422
10 5 520
11 4 396
12 4 429
13 3 221
14 5 548
15 4 351
16 4 434
17 3 174
18 4 404
Inn 36 3,477
HEILD 72 6,899
HEIMILD: GOLFSAMBAND
BANDARÍKJANNA OG
GOOGLE MAPS
MYND: GRAHPIC NEWS
Völlur 3
Medinah, Illinois
Keppni í Ryder-bikarn-
um hefst í dag þar sem lið
Evrópu mun reyna að verja
titil sinn frá 2010. Banda-
ríkjamenn eru nú á heima-
velli, sem hefur reynst
þeim ansi happadrjúgt í
gegnum tíðina.
Langþráð stund rennur upp í dag
þegar keppni hefst á Ryder-bik-
arnum 2012 á Medinah-golfvell-
inum í Illinois-ríki. Lið Evrópu
mun þar leitast við að verja titil
sinn frá 2010, en Bandaríkja-
menn vonast til þess að heima-
völlurinn skili sínu.
José María Olazábal er fyrir-
liði Evrópuúrvalsins að þessu
sinni og Davis Love III fer fyrir
liði Bandaríkjanna. Þeir stilla
báðir upp firnasterkum liðum,
eins og við er að búast, en nú
dregur til tíðinda því allir 24
keppendurnir eru í einhverju af
36 efstu sætunum á heimslistan-
um, þar af níu á topp tíu, en Ástr-
alinn Adam Scott sem er í sjötta
sæti, er vitanlega ekki með.
Evrópuliðið hefur haft gott
tak á Bandaríkjamönnum síð-
ustu árin þar sem það hefur
unnið sex af síðustu átta mótum.
Þeim hefur hins vegar ekki geng-
ið eins vel á útivelli, því að Evr-
ópa hefur aðeins sigrað tvisvar
í Bandaríkjunum síðustu 20 ár.
Liðin eru valin annars vegar
þannig að menn ávinna sér rétt
til þátttöku með árangri í mótum
í aðdraganda Ryder-keppninn-
ar, og hins vegar velja fyrirlið-
arnir þá menn sem þeim þykja
vera góð viðbót við liðið, en náðu
af einhverjum ástæðum ekki að
tryggja sig inn. Fyrirliði Evrópu
fær að velja tvo keppendur, en sá
bandaríski fær fjóra.
Love hefur farið milliveginn
í sínu vali, þar sem hann valdi
Dustin Johnson og Brandt Sned-
eker, sem hafa verið sjóðheitir
að undanförnu, og reynslubolt-
ana Jim Furyk og Steve Stricker.
Olazábal valdi Englendinginn
Ian Poulter, sem er einn öflugasti
kylfingur heims þegar kemur að
holukeppni, og belgísku sleggj-
una Nicolas Colsaerts, sem sigr-
aði einmitt á Volvo World Match
Play Championships í vor.
Mörg stór nöfn sitja eftir, þar
á meðal Hunter Mahan og Rickie
Fowler hjá Bandaríkjunum og
Padraig Harington, Paul Casey
og Henrik Stensson hjá Evrópu,
en Olazábal og Love eru báðir
sigurvissir.
thorgils@frettabladid.is
Sjaldan sterkari hópar en einmitt nú
Stórkylfingurinn Seve Ballesteros féll frá langt fyrir aldur fram í fyrra,
en hann átti mörg eftirminnileg augnablik í keppni með Ryder-liði
Evrópu. Hann hlaut bikarinn þrisvar sem keppandi og einu sinni
sem fyrirliði og vann sínu liði 22,5 stig í 37 viðureignum. Hann og
José María Olazábal, núverandi fyrirliði, voru perluvinir og um leið
sigursælasta par Ryder-bikarsins frá upphafi, þar sem þeir unnu ellefu
sinnum og gerðu tvö jafntefli í fimmtán leikjum saman. Í virðingar-
skyni við minningu Seves er mynd af honum á pokum Evrópumanna.
Ryder-goðsögnin Seve Ballesteros
R
RYDER-STIG uppskar Nick Faldo á ferli sínum, en það er met.
Faldo hefur einnig tekið oftar þátt en nokkur annar, 11 sinnum.25