Fréttablaðið - 12.10.2012, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 12.10.2012, Blaðsíða 21
SAUÐAMESSA Í BORGARNESI Sauðamessa verður haldin í Borgarnesi á morg- un en eftir fjárrekstur í rétt verður opnaður sveitamarkaður, mathákar keppa og ýmis skemmtiatriði verða í boði. Dagskráin hefst klukkan 14. Um kvöldið verður slegið upp Sauðamessuballi í Faxaborg. 1 kjúklingur skorinn í 8 bita 6 msk. ólífuolía 1 1/2 laukur, saxaður 4 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 bolli hvítvín 5 meðalstórir tómatar, skornir í bita 250 g sveppir, skornir í bita 3 msk. steinselja, gróft söxuð salt og nýmalaður pipar. Hlutið kjúklinginn í átta bita. Kryddið með salti og pipar. Hitið olíuna á sæmilega stórri pönnu. Brúnið bitana vel á báðum hliðum. Takið kjúklinginn af pönnunni og steikið laukinn í 3-4 mínútur. Setjið svepp- ina og hvítlaukinn út í og steikið áfram í 3-4 mínútur til viðbótar. Að endingu eru tómatarnir settir út í, kjúklingabitarnir ofan á þá og hellið hvítvíninu yfir. Setjið lok á pönnuna og eldið við hægan hita í um 30 mín útur. Þegar rétturinn er borinn fram er hann bragðbættur með salti og pipar eftir smekk og steinseljunni stráð yfir. MARENGO KJÚKLINGUR Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar heimsækir hann marga af færustu kokkum landsins og fær þá til að elda ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi. Í dag lítur Úlfar við hjá Friðriki Sigurðssyni, matreiðslumanni og meðlimi í Bocuse d‘Or Akademíunni. Friðrik færir okkur uppskrift að einkar ljúffengum Marengo- kjúklingarétti. Hægt er að fylgjast með honum elda þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 20.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, www.inntv.is. Næstu föstudaga heimsækir Úlfar fleiri mat- reiðslumeistara. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Á næstunni mun hann heimsækja færustu kokka landsins og fá þá til að elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. GÓÐIR SAMAN Úlfar Finnbjörnsson er hér ásamt Friðriki Sigurðs- syni matreiðslumanni. Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir. MIKIÐ ÚRVAL BRÚÐARGJAFA FOR THE WAY IT´S MADE Gildir um KitchenAid hrærivélar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.