Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 59
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 JÓLASKÓGUR OPNAR Jón Gnarr borgarstjóri opnar Jólaskóginn í Grýludal í Heiðmörk í dag kl. 11.00 og fellir síðan fyrsta jólatréð. Al- menningi gefst síðan kostur á að koma og fella eigið tré allar helgar fram að jólum. Margt er um að vera í Jóla- skóginum, sölubásar handverksmanna og kaffihús. ® Þessi vara er laus við: Mjólk Glúten Sykur Soja Rotvarn- arefni P R E N T U N .IS 2 hylki af PRÓGASTRÓ fyrir stóra máltíð getur létt á meltingunni. PRÓGASTRÓ inniheldur hinn öfluga asídófílus DDS1 sem bæði gall- og sýruþolin. www.gengurvel.is pholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.iskiSERNA LL- OG SILFURSMIÐJAGU Jólaskeiðin 2012 er hönnuð af Sóleyju Þórisdóttur. er smíSkeiðin ðuð á Íslandi úr ósviknu silfri. Verð: 18.500.- tgr.s Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík 1.250 kr 1.350 kr HOLLT OG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is 1.250 kr Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 BJÓÐUM UPP Á HEIMSENDINGU Save the Children á Íslandi SKAPANDI „Ég bjóst aldrei við að fara út í bisness og fór fyrst og fremst út í hann til að skapa. Ég hef gam- an af því að ögra sjálfri mér og sjá hlutina verða að veruleika án þess að til sé nein formúla fyrir þeim.“ MYND/VILHELM Stefnan er að taka jólahreingern-inguna og byrja að skreyta í dag. Ég er alin upp við gamaldags allsherjar- hreingerningu og fer í eldhússkápana og baðskápana líka þótt amma mín heitin fyndi vafalaust skúmaskot sem hún vildi að ég færi betur í. Ég get hins vegar ekki sett upp jólaskrautið fyrr en allt er orðið fínt,“ segir Dóra sem er jafnan með þeim allra fyrstu að setja upp jólatréð. „Ég verð alltaf svo æst þegar ég byrja að skreyta og finnst tíminn annars svo stuttur til að njóta ljósadýrðar jólatrésins. Nú er pressa á heimilinu að höggva tré í Skorradalnum og líklegt að ég fari í skóg- arhögg eftir jólabaksturinn á morgun,“ segir Dóra sem ætlar líka að skjótast á barinn Dolly í kvöld til að vera við frum- sýningu myndbands Þórunnar Antoníu, vinkonu sinnar. „Þá hef ég hugfast að það er aldrei gam- an að baka smákökur með börnum ver- andi tæpur til heilsunnar og fer snemma í háttinn,“ segir Dóra hlæjandi enda heima- kær og ekki sú harðasta á partíleikvell- inum, að eigin sögn. HEIMA ER BEST Dóra flutti heim frá Kaupmannahöfn á árinu eftir fjögurra ára búsetu. Þar rekur hún enn skemmtistaðinn Jolene ásamt barnum Dolly í Hafnarstræti. „Ég er mikið jólabarn og kom öll jólin heim til Íslands. Ég gæti ekki hugsað mér að vera annars staðar en heima um jólin. Ég átti ein jól í Los Angeles á árum áður JÓLIN BEST HEIMA HÚSMÓÐIR AF GAMLA SKÓLANUM Dóra Takefusa gerir jólahreingerningu og bakar smákökur á milli þess sem hún rekur tvo bari í tveimur löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.