Fréttablaðið - 08.12.2012, Qupperneq 67
| ATVINNA |
ATVINNA
Menn & Mýs leitar að öflugum stjórnanda til að leiða uppbyggingu sölu- og
markaðsstarfs fyrirtækisins. Um er að ræða spennandi starf við að leiða
söluteymi sem staðsett er í 4 löndum.
Verkefnið er að byggja upp og bæta alþjóðlegt sölu- og markaðsstarf þar
sem unnið er við beina sölu og við að byggja upp net endursöluaðila.
Menn & Mýs starfar á spennandi markaði sem vex hratt og viðskiptavinir
félagsins eru fyrst og fremst stór alþjóðleg fyrirtæki.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Háskólamenntun á sviði upplýsingatækni, verkfræði, viðskiptafræði
eða sambærileg menntun
· Góð þekking og reynsla í upplýsingatækni
· Reynsla af stjórnun og alþjóðlegri sölu hugbúnaðarlausna
Leiðtogi í uppbyggingu
alþjóðlegs sölustarfs
Upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is)
og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) ráðgjafar hjá Intellecta í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 16. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.intellecta.is.
Umsókn um störfin þarf að fylgja starfsferilskrá.
Menn & Mýs er rótgróið hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar staðlaðar
hugbúnaðarlausnir fyrir alþjóðlegan markað. Viðskiptavinir okkar
eru alþjóðleg stórfyrirtæki sem þurfa heildstæða lausn við stjórnun
og eftirlit á DNS, DHCP og IP tölum. Verkefni fyrir Microsoft, Intel,
Xerox, HP, Shell, IMF, Sprint, Nestle, Unilever, Monsanto, Bosch,
T-Mobile, VMWare o.fl. eru meðal viðfangsefna okkar.
Já er þjónustufyrirtæki sem hefur þá einföldu stefnu að miðla upplýsingum
sem fólk þarfnast í dagsins önn og auðvelda samskipti þess á milli. Já hefur sett
sér þau markmið að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, sjá fyrir og
mæta nýjum þörfum viðskiptavina, skapa öflugt og spennandi starfsumhverfi,
þróa verðmæt viðskiptasambönd og bera sig saman við þá bestu.
118 Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.ja.is
E
N
N
E
M
M
/
S
êA
/ N
M
55
65
9
Ertu jákvæð
keppnismanneskja?
Við leitum að frábærum vinnufélaga til að bætast í hópinn sem samanstendur einmitt af öðrum
jákvæðum keppnismanneskjum. Um er að ræða starf á söludeild Já.
Já leitar að öflugum og liprum sölumanni
Helstu verkefni: Hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til og með
20. desember nk.
hentar í starfið sendu þá umsókn með mynd
á netfangið umsoknir@ja.is
Nánari upplýsingar veitir
LAUGARDAGUR 8. desember 2012 5