Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 68
| ATVINNA |
Starfssvið:
Öflugur og hress sölumaður óskast í auglýs-
ingasölu og fleiri spennandi verkefni innan
söludeildar Bland.is. Þarf að geta hafið störf
strax. Lifandi og skemmtilegur vinnustaður.
Hæfniskröfur:
‣ Reynsla af sölustörfum
‣ Jákvæðni og hæfni til að starfa í hóp
‣ Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
‣ Rík þjónustulund
Upplýsingar veitir Katrín Jónsdóttir, sölustjóri Bland.is.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist í netfangið katrin@bland.is. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember.
Sóltún 26 | 105 Reykjavík | Sími: 545 0000 | www.bland.is
Bland.is óskar eftir sölumanni
Skipholti 35 105 Reykjavík Sími söludeildar 588 6000 Sími skrifstofu 588 6010
Óseyri 4 603 Akureyri Sími 462 5000 www.reykjafell.is
Sölumaður í lýsingardeild
Óskum eftir því að ráða sölumann í lýsingardeild okkar.
Leitum að stundvísum áreiðanlegum og þjónustulund-
uðum einstakling sem vill vinna með góðri liðsheild.
Vinnutími er frá 08.00-17.00 og viðkomandi þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Hannes í síma 575 6631.
Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 14. desember.
Umsóknir sendist á hannes@reykjafell.is
Helstu verkefni:
Menntun og hæfniskröfur:
Við leitum að einstaklingi með mikla reynslu af
hönnun, umbroti og myndvinnslu. Hann þarf að vera
mjög vel að sér í helstu forritum, sem notuð eru í
prentiðnaði, þekkja prentferli og frágang prentgripa.
Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og geta unnið hratt.
Í boði er skemmtilegt og fjölbreytt starf í fyrsta flokks umhverfi,
með skemmtilegu fólki.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Guðlaugsson
í síma 869 2008 eða á hlynur@prentun.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Grafískur hönnuður
Icewear leitar eftir jákvæðu,
ábyrgðarfullu og kraftmiklu
starfsfólki sem hefur gaman
af mannlegum samskiptum,
flottri hönnun og sölumennsku.
Sölu- og afgreiðslustarf
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku og afgreiðslustörfum
• Góð framkoma og snyrtimennska
• Metnaður og heiðarleiki
• Frumkvæði og drífandi vinnubrögð
• Enskukunnátta
Umsóknir skulu berast á rafrænu formi á netfangið:
eyglo@icewear.is fyrir 21. desember.
Umsóknum ekki svarað í síma.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 2. janúar.
Hagsýni - Liðsheild - Heilindi
Hæfni og bakgrunnur
Menntun eða reynslu í forvörnum og öryggisstarfi
Góða íslensku- og enskukunnáttu
Samskiptahæfni og getu til að örva samstarfsfólk
til dáða
Tölvufærni
Reynslu af öryggisstjórnun/eftirliti
Þekkingu á áhættugreiningu og áhættumati
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu
af vinnu í iðnaði
Helstu verkefni:
Tryggja að vinnuaðstæður, búnaður og verklag
sé í samræmi við öryggisstaðla og
vinnuverndarlög
Sinna mælingum í vinnuumhverfi
Veita starfsmönnum ráðgjöf og þjálfun
Skjalavarsla
Rannsókn á frávikum og fyrirbyggjandi ráðgjöf
Miðlun á öryggistengdu efni
Umsjón með aðgangskerfi og öryggismyndavélum
Umsóknarfrestur er til og með 26. desember n.k.
Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir Trausti Gylfason
öryggisstjóri í síma 430 1000.
Jafnrétti
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla
og kvenna til starfa hjá Norðuráli.
Starfsmaður á öryggissviði
Við leitum að jákvæðum einstaklingi til að sinna þróun og eftirliti
með öryggis- og heilbrigðismálum
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Fjöldi starfsmanna er á sjötta hundrað og árleg framleiðslugeta fyrirtækisins um 280 þúsund tonn af hágæða áli.
Hjá Norðuráli starfar fólk með afar fjölbreytta menntun og bakgrunn. Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til vinnu. Norðurál er í eigu Century Aluminum.
8. desember 2012 LAUGARDAGUR6