Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 08.12.2012, Blaðsíða 68
| ATVINNA | Starfssvið: Öflugur og hress sölumaður óskast í auglýs- ingasölu og fleiri spennandi verkefni innan söludeildar Bland.is. Þarf að geta hafið störf strax. Lifandi og skemmtilegur vinnustaður. Hæfniskröfur: ‣ Reynsla af sölustörfum ‣ Jákvæðni og hæfni til að starfa í hóp ‣ Sjálfstæði og frumkvæði í starfi ‣ Rík þjónustulund Upplýsingar veitir Katrín Jónsdóttir, sölustjóri Bland.is. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist í netfangið katrin@bland.is. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember. Sóltún 26 | 105 Reykjavík | Sími: 545 0000 | www.bland.is Bland.is óskar eftir sölumanni Skipholti 35 105 Reykjavík Sími söludeildar 588 6000 Sími skrifstofu 588 6010 Óseyri 4 603 Akureyri Sími 462 5000 www.reykjafell.is Sölumaður í lýsingardeild Óskum eftir því að ráða sölumann í lýsingardeild okkar. Leitum að stundvísum áreiðanlegum og þjónustulund- uðum einstakling sem vill vinna með góðri liðsheild. Vinnutími er frá 08.00-17.00 og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Hannes í síma 575 6631. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 14. desember. Umsóknir sendist á hannes@reykjafell.is Helstu verkefni: Menntun og hæfniskröfur: Við leitum að einstaklingi með mikla reynslu af hönnun, umbroti og myndvinnslu. Hann þarf að vera mjög vel að sér í helstu forritum, sem notuð eru í prentiðnaði, þekkja prentferli og frágang prentgripa. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og geta unnið hratt. Í boði er skemmtilegt og fjölbreytt starf í fyrsta flokks umhverfi, með skemmtilegu fólki. Nánari upplýsingar veitir Hlynur Guðlaugsson í síma 869 2008 eða á hlynur@prentun.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Grafískur hönnuður Icewear leitar eftir jákvæðu, ábyrgðarfullu og kraftmiklu starfsfólki sem hefur gaman af mannlegum samskiptum, flottri hönnun og sölumennsku. Sölu- og afgreiðslustarf Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku og afgreiðslustörfum • Góð framkoma og snyrtimennska • Metnaður og heiðarleiki • Frumkvæði og drífandi vinnubrögð • Enskukunnátta Umsóknir skulu berast á rafrænu formi á netfangið: eyglo@icewear.is fyrir 21. desember. Umsóknum ekki svarað í síma. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 2. janúar. Hagsýni - Liðsheild - Heilindi Hæfni og bakgrunnur Menntun eða reynslu í forvörnum og öryggisstarfi Góða íslensku- og enskukunnáttu Samskiptahæfni og getu til að örva samstarfsfólk til dáða Tölvufærni Reynslu af öryggisstjórnun/eftirliti Þekkingu á áhættugreiningu og áhættumati Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af vinnu í iðnaði Helstu verkefni: Tryggja að vinnuaðstæður, búnaður og verklag sé í samræmi við öryggisstaðla og vinnuverndarlög Sinna mælingum í vinnuumhverfi Veita starfsmönnum ráðgjöf og þjálfun Skjalavarsla Rannsókn á frávikum og fyrirbyggjandi ráðgjöf Miðlun á öryggistengdu efni Umsjón með aðgangskerfi og öryggismyndavélum Umsóknarfrestur er til og með 26. desember n.k. Leggja skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Trausti Gylfason öryggisstjóri í síma 430 1000. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Starfsmaður á öryggissviði Við leitum að jákvæðum einstaklingi til að sinna þróun og eftirliti með öryggis- og heilbrigðismálum Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Fjöldi starfsmanna er á sjötta hundrað og árleg framleiðslugeta fyrirtækisins um 280 þúsund tonn af hágæða áli. Hjá Norðuráli starfar fólk með afar fjölbreytta menntun og bakgrunn. Áhersla er lögð á jafna möguleika karla og kvenna til vinnu. Norðurál er í eigu Century Aluminum. 8. desember 2012 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.