Fréttablaðið - 08.12.2012, Qupperneq 69
| ATVINNA |
Siglingastofnun Íslands óskar eftir að ráða verkfræðing
eða tæknifræðing á skipaeftirlitssvið
Helstu verkefni: Menntun og hæfni:
í
í
Umsókn merkt „Skipaeftirlit“ ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til
Siglingastofnunar Íslands, Vesturvör 2, 200 Kópavogi eða á netfangið thorhildure@sigling.is
í síðasta lagi 22. desember nk.
VERKFRÆÐINGUR EÐA TÆKNIFRÆÐINGUR
Jafnt konur sem karlar eru hvött til að sækja um
í 560
Hafnarvörður
Faxaflóahafnir sf óska að ráða til starfa hafnarvörð með
starfsstöð í Reykjavík frá og með 15. janúar 2013. Starfið
felst aðallega í móttöku skipa, vigtun á sjávarafla, þrifum á
bryggjum og öðrum tilfallandi störfum.
Æskilegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi skilyrði:
• Hafi sótt námskeið í Slysavarnarskóla Sjómanna
• Hafi réttindi vigtarmanns
• Hafi góða tölvukunnáttu
Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi,
á Grundartanga og í Borgarnesi og sinna starfsmenn
Faxaflóahafna sf. verkefnum á þeim stöðum. Starfið er á
tvískiptum vöktum (7-15 / 15-23) alla virka daga.
Umsóknir sendist Faxaflóahöfnum sf. Tryggvagötu 17, 121
Reykjavík merkt HAFNARVÖRÐUR fyrir 20. desember n.k.
Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnarvernd þá er óskað
eftir að umsókn fylgi sakavottorð.
Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður
í síma 525-8900.
Mötuneyti HB Granda hf Reykjavík
auglýsir eftir starfmanni.
Starfið felst í aðstoð í eldhúsi og viðkomandi þarf að geta leyst
matráð af í fríum. Nánari upplýsingar gefur Arnbjörn í síma
550-1059 eða með tölvupósti á matsalur@hbgrandi.is
Í pökkunardeild fer fram vélakeyrsla í kartona- og þynnupökkun, uppgjör
eftir vinnslu og skjalfesting. Einnig tæknileg umsjón/aðstoð við uppsetningu auk
breytinga og stillinga á pökkunarlínum. Starfsmenn í pökkunardeild vinna eftir skriflegum
leiðbeiningum og fylgja verkferlum. Unnið er á þrískiptum átta tíma vöktum sem skiptast í dag-,
kvöld- og næturvaktir og hver starfsmaður vinnur fjórðu hverja helgi og þá er unnið á tólf tíma vöktum.
Helstu verkefni:
Við leitum að einstaklingum:
og fylgt reglum
Starfsmenn í pökkunardeild
Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is
Nánari upplýsingar veita Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is
og Ragnheiður Dögg Ísaksdóttir, risaksdottir@actavis.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 16. desember nk.
Einungis er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Actavis.
Hjá Actavis bjóðum við upp á:
fjölskylduvænt starfsumhverfi
góðan starfsanda
gott mötuneyti
fræðslu og þjálfun
iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni
sem sinna heilsuvernd starfsmanna
árlegan styrk til íþróttaiðkunar
auk fræðslustyrks
öflugt starfsmannafélag
Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og
sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í 40 löndum.
Hjá Actavis á Íslandi starfa um 700 starfsmenn á ýmsum sviðum.
LAUGARDAGUR 8. desember 2012 7